Fleiri fréttir

„Ég vel liðið mitt eftir typpastærð“

Imke Wubbenhorst er ein af frumkvöðlunum í Þýskalandi þegar kemur að konum sem taka að sér að þjálfa karlalið í fótboltanum. Hún er líka með munninn fyrir neðan nefið.

Stóðust prófið og fara til Kölnar

Strákarnir okkar komust í milliriðlana á HM í handbolta með 24-22 sigri á Makedóníu í gær. Eftir stirða spilamennsku í fyrri hálfleik reyndust taugar íslenska liðsins sterkari á lokakaflanum og tókst að landa sigrinum.

Sigurkarfa Galdrakarlanna fór aldrei ofan í körfuna

Sigurkarfa Washington Wizards á móti New York Knicks var í meira lagi óvenjuleg, Los Angeles Lakers vann framlengdan leik á móti Oklahoma City Thunder og Philadelphia 76ers vann í sjöunda sinn í síðustu níu leikjum.

Gunnar: Leon er frábær andstæðingur

UFC staðfesti í dag að Gunnar Nelson muni mæta Bretanum Leon Edwards í London um miðjan mars. Gunnar hafði óskað eftir því að fá bardaga gegn Edwards þetta kvöld og varð að ósk sinni.

Guðmundur: Er hrærður

Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari Íslands var hrærður í leikslok eftir sigurinn gegn Makedóníu. Hann segir að hann hafi sjaldað séð jafn mikla baráttu og vilja eins og hann sá í kvöld.

Sérfræðingurinn: Þjálfarinn fær réttilega toppeinkunn

Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gaf Guðmundi Guðmundssyni toppeinkunn fyrir hvernig hann útfærði leik Íslands og Makedóníu á HM 2019 í handbolta í dag, en Ísland vann tveggja marka sigur og tryggði sér sæti í milliriðli.

Arnór: Elska að spila fyrir Ísland

Arnór Þór Gunnarsson var valinn maður leiksins annan leikinn í röð er Ísland tryggði sér sæti í milliriðlum á HM í handbolta með frábærum tveggja marka sigri á Makedóníu.

Dagur: Þetta voru mikil vonbrigði

Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan, var allt annað en sáttur eftir tapið gegn Barein í dag. Það þýðir að Japan endar í neðsta sæti riðilsins án stiga.

Arnór missti eitt marka sinna á móti Japan

Arnór Þór Gunnarsson hefur verið frábær með íslenska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og er markahæsti leikmaður íslenska liðsins eftir fjóra fyrstu leikina.

Endurtekið efni frá HM 2017

Strákarnir okkar eru í nákvæmlega sömu sporum í dag og þeir voru á HM í Frakklandi 2017. Það er eiginlega með ólíkindum að nákvæmlega sama staða sé komin upp.

Sjá næstu 50 fréttir