Hafði Seinfeld áhugi þjálfarans áhrif á komu Kramer? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2019 14:00 Kramer, Arnar Guðjónsson og Kramer. Mynd/Samsett Tveggja metra Austurríkismaður er síðasta púslið í leikmannhóp Stjörnunnar fyrir átökin í Domino´s deild karla í körfubolta eins og kom fram á Vísi. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, tjáði sig um þennan nýjasta liðsmann sinn í stuttu viðtali inn á fésbókarsíðu Stjörnunnar. „Sem gríðarlegur Seinfeld aðdáandi þá er aðal kostur hans að heita Kramer, líkt og besti sjónvarps karakter allra tíma Kasmo Kramer,“ sagði Arnar örugglega í léttum tón. Leikmaðurinn heitir nefnilega Filip Kramer. Filip Kramer fær samt ekki sæti í byrjunarliðinu hjá Arnari. „Sem körfuboltamaður er hann hugsaður til að dýpka bekkinn hjá okkur, það að missa Eystein hefur haft áhrif á æfingar hjá okkur, þar sem við höfum þurft að spila leikmenn úr stöðum. Philip er sterkur frákastari og spilar af góðri ákefð, varnarlega getur hann bæði dekkað leikmenn á blokkinni sem og skipt út á boltahindrunum,“ sagði Arnar. Stjörnumenn eiga góðan mann í Austurríki sem forvitnaðist um kappann áður en Garðbæingar sömdu við hann. Þar erum við að tala um Dag Kár Jónsson en yngri bróðir hans, Dúi Þór Jónsson, spilar með Stjörnuliðinu. „Sóknarlega er hann ruslakarl sem skorar eftir rúll af boltahindrun, hraðaupphlaupum sem og ruslastig. Okkur maður í Austurríki, Dagur Kár, hefur spurst fyrir um kauða og hefur hann fengið góð meðmæli sem manneskja hjá öllum sem hann hefur rætt við,“ sagði Arnar. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Nýi stóri strákurinn hjá Stjörnunni kominn með leikheimild Nýjasti Stjörnumaðurinn í körfuboltanum, Austurríkismaðurinn Filip Kramer, fékk í dag leikheimild hjá KKÍ, og getur því spilað með Stjörnunni á móti Skallagrím í Borgarnesi í kvöld. 17. janúar 2019 13:30 Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður Handbolti Fleiri fréttir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Sjá meira
Tveggja metra Austurríkismaður er síðasta púslið í leikmannhóp Stjörnunnar fyrir átökin í Domino´s deild karla í körfubolta eins og kom fram á Vísi. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, tjáði sig um þennan nýjasta liðsmann sinn í stuttu viðtali inn á fésbókarsíðu Stjörnunnar. „Sem gríðarlegur Seinfeld aðdáandi þá er aðal kostur hans að heita Kramer, líkt og besti sjónvarps karakter allra tíma Kasmo Kramer,“ sagði Arnar örugglega í léttum tón. Leikmaðurinn heitir nefnilega Filip Kramer. Filip Kramer fær samt ekki sæti í byrjunarliðinu hjá Arnari. „Sem körfuboltamaður er hann hugsaður til að dýpka bekkinn hjá okkur, það að missa Eystein hefur haft áhrif á æfingar hjá okkur, þar sem við höfum þurft að spila leikmenn úr stöðum. Philip er sterkur frákastari og spilar af góðri ákefð, varnarlega getur hann bæði dekkað leikmenn á blokkinni sem og skipt út á boltahindrunum,“ sagði Arnar. Stjörnumenn eiga góðan mann í Austurríki sem forvitnaðist um kappann áður en Garðbæingar sömdu við hann. Þar erum við að tala um Dag Kár Jónsson en yngri bróðir hans, Dúi Þór Jónsson, spilar með Stjörnuliðinu. „Sóknarlega er hann ruslakarl sem skorar eftir rúll af boltahindrun, hraðaupphlaupum sem og ruslastig. Okkur maður í Austurríki, Dagur Kár, hefur spurst fyrir um kauða og hefur hann fengið góð meðmæli sem manneskja hjá öllum sem hann hefur rætt við,“ sagði Arnar.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Nýi stóri strákurinn hjá Stjörnunni kominn með leikheimild Nýjasti Stjörnumaðurinn í körfuboltanum, Austurríkismaðurinn Filip Kramer, fékk í dag leikheimild hjá KKÍ, og getur því spilað með Stjörnunni á móti Skallagrím í Borgarnesi í kvöld. 17. janúar 2019 13:30 Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður Handbolti Fleiri fréttir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Sjá meira
Nýi stóri strákurinn hjá Stjörnunni kominn með leikheimild Nýjasti Stjörnumaðurinn í körfuboltanum, Austurríkismaðurinn Filip Kramer, fékk í dag leikheimild hjá KKÍ, og getur því spilað með Stjörnunni á móti Skallagrím í Borgarnesi í kvöld. 17. janúar 2019 13:30