Fleiri fréttir

Ingibjörg í 30. sæti á HM

Ingibjörg Kristín Jónsdóttir varð í 30. sæti í keppni í 50 metra baksundi á HM í 25 metra laug í Kína í nótt.

Arnar: Þið getið prófað að spyrja í næstu viku en fáið sama svar

„Ég er mjög ánægður að við höfum náð að klára þetta, Grindavík er með hrikalega gott lið. Nýju leikmennirnir þeirra smellapassa inn í þetta. Við réðum illa við þá, þeir skoruðu að vild og guði sé lof skoruðum við vel í dag. Þess vegna slapp þetta til,“ sagði Arnar við Vísi eftir leikinn í dag.

Heimsmeistarar í þriðja sinn

Pétur Gunnarsson og Polina Oddr urðu heimsmeistarar í þriðja sinn þegar þau kepptu á WDC AL Open World Champinships mótinu í dansi í París.

Hættir að veiða í Skotlandi

Breskir veiðimenn segjast ekki skilja af hverju Íslendingar læri ekki af þeim mistökum sem gerð hafi verið með auknu laxeldi í Skotlandi.

Björgvin Karl upp í annað sætið eftir eyðimerkurhlaupið

Björgvin Karl Guðmundsson hækkaði sig um eitt sæti á öðrum keppnisdeginum á Crossfit mótinu í Dúbaí en mótið heitir Dubai CrossFit Championship. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er áfram í sjötta sæti og Oddrún Eik Gylfadóttir er níunda.

Sjá næstu 50 fréttir