Fleiri fréttir

Svekkjandi tap gegn Norður-Írum

Íslenska U21 landsliðið í fótbolta tapaði fyrir því norður-írska í undankeppni EM í dag. Leikið var í Árbænum.

Guðjón Valur gaf ekki kost á sér

Guðjón Valur Sigurðsson er ekki hættur í landsliðinu þrátt fyrir að hann gefi ekki kost á sér fyrir komandi leiki í undankeppni HM 2020.

Doug Ellis er látinn

Doug Ellis, fyrrverandi stjórnarformaður enska knattspyrnuliðsins Aston Villa, er látinn, 94 ára að aldri.

Sam Hewson í Fylki

Sam Hewson skrifaði undir samning við Fylki en þetta var staðfest á blaðamannafundi í Árbænum i dag.

Ásgeir Börkur yfirgefur Fylki

Ásgeir Börkur Ásgeirsson er á förum frá Fylki en hann tilkynnti þetta í yfirlýsingu á Facebook-síðu sinni fyrr í dag.

Kári stefnir enn á að spila með Víkingi

Það varð aldrei neitt úr því að landsliðsmaðurinn Kári Árnason færi í Víking síðasta sumar. Hann samdi við félagið en endaði svo með því að semja við tyrkneska félagið Genclerbirligi áður en hann náði að spila leik með uppeldisfélaginu.

Alderweireld vildi ekkert tjá sig um nýjan samning

Toby Alderweireld, varnarmaður Tottenham og belgíska landsliðsins, vildi ekki gefa upp hvað væri nýtt að frétta af samningamálum sínum en Belginn rennur út á samningi hjá Tottenham næsta sumar.

Jafnt hjá Ítölum og Úkraínumönnum

Ítalía og Úkraína gerðu jafntefli í vináttuleik í kvöld. Umgjörðin í kringum leikinn var mjög tilfinningaþrunginn þar sem fórnarlamba brúarslyssins í Genúa fyrr á árinu var minnst.

Stjarnan með fullt hús stiga

Stjarnan vann sinn annan leik í röð þegar liðið lagði nýliða KR í kvöld. Skallagrímur vann nauman sigur á Breiðabliki í Borgarnesi.

Tíu íslensk mörk í tapi Álaborgar

Tíu íslensk mörk dugðu ekki fyrir Álaborg sem tapaði á útivelli fyrir Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Hamrén: Þessi leikur er mikil áskorun

Erik Hamrén landsliðsþjálfari staðfesti í morgun að Emil Hallfreðsson myndi ekki spila vegna meiðsla og óvissa er með þrjá aðra. Æfingarnar hafa verið vel nýttar hér ytra og það þarf ekki að koma á óvart hvað hefur helst verið æft.

Ásmundur tekur við Fjölni

Ásmundur Arnarsson er nýr þjálfari meistaraflokks karla í fótbolta hjá Fjölni. Hann tekur við starfinu af Ólafi Páli Snorrasyni.

Fullt hús á æfingu franska liðsins

Það var algjörlega ótrúlegt að fylgjast með æfingu franska liðsins í dag en 18 þúsund manns mættu á æfinguna og skemmtu sér konunglega.

Sjá næstu 50 fréttir