Fleiri fréttir

Aguero fær ekki refsingu

Sergio Aguero verður ekki refsað af enska knattspyrnusambandinu fyrir atburðarásina eftir bikarleik Manchester City og Wigan í gærkvöld.

Sigurvegari kvöldsins vinnur líklega Meistaradeildina

Það gæti komið í ljós í kvöld hverjir enda sem sigurvegarar Meistaradeildar Evrópu ef marka má söguna, því í þrjú síðustu skipti sem Chelsea og Barcelona mættust í útsláttarkeppninni þá vann sigurlið þess einvígis keppnina.

Ólafía Þórunn í kennslustund í Ástralíu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og hin skoska Carly Booth kynntust menningu frumbyggja Ástralíu í dag þar sem þær fengu meðal annars kennslu í að stjaka brimbrettum frá áströlskum Ólympíufara

Íslenskir stuðningsmenn í heimsfréttunum

Stuðningsmenn íslenska landsliðsins í fótbolta komust enn einu sinni í heimsfréttirnar en það hefur vakið athygli heimsbyggðarinnar hversu margir sóttu um miða á HM í Rússlandi.

Seinni bylgjan: Ýmir fékk ekki að fara inn í klefa

Það fer fátt, ef eitthvað, framhjá strákunum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Þegar þeir voru að gera upp leik FH og Vals í gær ráku þeir augun í stórskemmtilegt atvik þegar öryggisvörður kom í veg fyrir að Ýmir Örn Gíslason, leikmaður Vals, færi inn í klefa að leik loknum.

Lifandi þjóðsöngur í Laugardalshöll

KKÍ býður til körfuboltaveislu á föstudagskvöldið er Ísland mætir Finnlandi í undankeppni HM2019 þar sem þjóðsöngurinn verður meðal annars fluttur í lifandi flutningi.

Sautján manna hópur æfir í vikunni

Craig Pedersen, landsliðsþjálfari Íslands í körfubolta, hefur valið sautján manna hóp sem æfir í vikunni fyrir leiki liðsins í undankeppni HM 2019 um helgina.

Haukur puttabrotinn og missir af bikarhelginni

Haukur Þrastarsson, ungstirnið sem hefur farið á kostum með Selfossi í Olís deild karla í vetur, er puttabrotinn og missir líklega af restinni af deildarkeppninni.

Sögðu íshokkíleikmanni að fara í körfubolta

Blökkumenn hafa ekki verið sérstaklega áberandi í íshokkí en það hefur breyst á síðustu árum. Þeir blökkumenn sem hafa náð árangri í íþróttinni hafa þó oft þurft að þola óþolandi níð frá áhorfendum.

Conte sefur ekki fyrir áhyggjum af Messi

Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, sefur ekki fyrir áhyggjum af því hvernig hann eigi að sigra Barcelona en fyrri leikur liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu fer fram í kvöld.

Eyjamenn fara til Rússlands

ÍBV fer til Rússlands í átta liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu en dregið var í viðureignirnar í dag og kom lið SKIF Krasnodar upp úr pottinum.

Besti og lélegasti keppandinn á Vetrarólympíuleikunum

Hin bandaríska Elizabeth Swaney er ein af óvæntu stjörnunum á Vetrarólympíuleikunum. Ástæðan er sú að hún gerði nákvæmlega ekki neitt í sinni grein sem þó gengur út á að sýna alls konar listir.

Vefsalan opnuð hjá SVFR

Veiðimenn eru þessa dagana í óðaönn að bóka veiðidaga fyrir komandi sumar og keppast veiðileyfasalar nú um að kynna þau svæði sem ennþá er hægt að komast að á.

Seinni bylgjan: Leikdagur með Patta

Seinni bylgjan fékk að fylgjast með degi í lífi Patreks Jóhannessonar er hann stýrði Selfossi gegn sínu gamla félagi, Haukum.

Eiður Smári: Ekkert stórslys hjá Man. City

Eiður Smári Guðjohnsen var á Sky Sports í gærkvöldi að ræða leik Wigan og Man. City í ensku bikarkeppninni. Hann hefur ekki trú á því að tapið muni hafa mikil áhrif á leikmenn Man. City.

Aguero sló til áhorfanda

Það varð allt gjörsamlega vitlaust eftir að Wigan hafði slegið Man. City út úr enska bikarnum í gær og áhorfendur streymdu inn á völlinn til þess að fagna með sínum mönnum.

Víkingar bæta við sig bakverði

Víkingur Reykjavíkur hefur bætt við sig hægri bakverði, en Jörgen Richardsen skrifaði í gær undir tveggja ára samning við Fossvogsliðið.

Sigvaldi yfir til Noregs

Sigvaldi Guðjónsson, skyttan sem hefur leikið við góðan orðstír í Danmörku undanfairn ár, hefur ákveðið að flytja sig um set og samdi í gær við Elverum.

Will Grigg á eldi og City úr leik

Norður-Írinn, Will Grigg, var hetja Wigan þegar C-deildarliðið gerði sér lítið fyrir og henti Manchester CIty úr leik í enska bikarnum. Lokatölur 1-0.

Lyfti yfir heimsmetsþyngd

Íslandsmótið í lyftingum var haldið í Íþróttamiðstöðinni Varmá í Mosfellsbæ um helgina. Þar voru slegin Íslandsmet og var Norðurlandamet nálægt því að falla ásamt því að lyft var yfir heimsmeti.

Sighvatur pakkaði enska UFC-kappanum saman

Um nýliðna helgi fór fram uppgjafarmót í glímu í húsakynnum Mjölnis í Öskjuhlíð. Mótið heppnaðist vel en í aðalbaradaganum var mættur UFC kappi frá Englandi til þess að glíma við Sighvat Magnús Helgason.

Finnur Freyr: „Hefur hvarflað að mér að hætta hjá KKÍ“

Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR og aðstoðarlandsliðsþjálfari Íslands í körfubolta, íhugar að stíga til hliðar sem landsliðsþjálfari, en mikið hefur verið rætt og ritað um körfuboltalandsliðið í kjölfar æfingarhelgar sem var um helgina.

Tvö lið fengu gullverðlaun í sömu greininni

Mjög óvenjulegur atburður átti sér stað í PyeongChang í Suður Kóreu í dag þegar keppni í tveggja manna bobbsleðakeppni karla fór fram. Tvö bestu liðin þurftu að deila gullverðlaununum þar sem ekki var hægt að gera upp á milli þeirra.

Alltaf sjóðandi heitur á móti bestu liðum deildarinnar

Haukar eru með tveggja stiga forskot á toppi Domino´s deild karla í körfubolta eftir sigur á Íslandsmeisturum KR í gær. Frábært gengi liðsins í innbyrðisleikjum toppliðanna vekur mikla athygli og þá ekki síst frammistaða eins leikmanns í þessum leikjum.

Logi: Þessi hópur var hið fullkomna lið og eins og bræður mínir

Logi Gunnarsson sagði Vísi frá því í dag að hann muni spila sína síðustu landsleiki í Laugardalshöllinni á föstudags- og sunnudagskvöldið. Logi hefur spilað 145 landsleiki fyrir íslenska körfuboltalandsliðið og skorað meira en 1400 stig og 200 þriggja stiga körfur fyrir liðið.

Alfreð fær ekki nýja vinnu, Prokop verður áfram

Þýska handknattleikssambandið ákvað í dag að halda Christian Prokop í starfi en miklar vangaveltur hafa verið í Þýskalandi um framtíð hans, ekki sýst vegna ummæla Dags Sigurðssonar í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport á dögunum.

Sjá næstu 50 fréttir