Fleiri fréttir

347 látnir í Indonesíu

Staðfest dánartala í jarðskjálfta á Lombok eyju í Indonesíu er 374. 1.447 meiddust og 165.000 flúðu heimili sín.

Infowars bregst illa við banninu

Samsæriskenningasmiðurinn Alex Jones og vefsíða hans, Infowars, eru ógn við áform valdaelítunnar um að stofna tjáningar­frelsislaust heimsveldi.

Ástralía skraufþurr

Gríðarmiklir þurrkar hafa leikið eitt stærsta landbúnaðarhérað Ástralíu grátt.

Stjórnvöld í hart gegn stjórnarandstöðu

Hátt settir stjórnarandstæðingar eftirlýstir. Sakaðir um að kynda undir ofbeldi. Mannréttindavaktin fordæmir aðför að stjórnarandstæðingum. Segir lögreglu og her berja á þeim.

71 árs maður barinn til óbóta

Tveir grímuklæddir menn réðust á Sahib Singh, sem er 71 árs, þar sem hann var í morgungöngu sinni í Manteca í Kaliforníu í síðustu viku.

Líkamsleifar barns fundust við byrgið

Lögreglan í Taos sýslu í Bandaríkjunum hefur fundið líkamsleifar í nágrenni við byrgi sem lögregla hafði afskipti af í gær og bjargaði ellefu börnum.

Andlát 7 ára drengs rannsakað sem morð

Andlát hins 7 ára gamla Joel Uhrie sem lést í bruna á heimili sínu í nótt verður rannsakað sem morð. Grunur er að um íkveikju hafi verið að ræða.

BMW innkallar yfir 300.000 bíla í Evrópu

Eftir að galli olli 27 eldsvoðum í dísel bílum þýska framleiðandans BMW hefur verið ákveðið að kalla inn mikinn fjölda ökutækja í Suður-Kóreu sem og í Evrópu,

Refsiaðgerðir gegn Íran taka gildi í nótt

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur tilkynnt að hann hyggst fylgja eftir refsiaðgerðum gegn Íran, eftir að Bandaríkin drógu sig úr alþjóðlegu kjarnorkusamkomulagi í vor sem undirritað var árið 2015 en það var í stjórnartíð Baracks Obama.

Melania og Ivanka ósammála forsetanum

Konurnar sem eru hvað nánastar Bandaríkjaforsetanum, Donald Trump, hafa báðar gefið út yfirlýsingar í vikunni þar sem þær segjast ósammála forsetanum.

Fimm létust í flugslysi í Kaliforníu

Fimm létust í í suðurhluta Kaliforníuríkis í gær, þegar flugvél hrapaði á bílastæði skammt frá verslunarmiðstöð í borginni Santa Ana.

Tveir látnir í sprengingu á Ítalíu

Í það minnsta tveir létu lífið þegar tankbíll fullur af eldsneyti sprakk í dag á vegbrú á þjóðvegi skammt frá ítölsku borginni Bologna.

Sjá næstu 50 fréttir