Fleiri fréttir

Byssuvinir skjóta á Trump

Félagsmenn í Samtökum bandarískra byssueigenda, NRA, fara ófögrum orðum um Donald Trump Bandaríkjaforseta og hugmyndir hans um breytingar á skotvopnalöggjöfinni vestanhafs.

Á sjötta tug látist í frosthörkunum

Nóttin var köld í Evrópu og þó ekki sé langt liðið á daginn eru þegar farnar að berast fréttir af dauðsföllum vegna frosts næturinnar.

Færeyski þingmaðurinn sendur í leyfi

Bjarni Hammer, þingmaður færeyska Jafnaðarflokksins, er farinn í leyfi frá þingstörfum meðan rannsókn lögreglu á meintu fíkniefnamisferli hans stendur.

Vonar bara og biður að guð verndi börnin sín

Fyrstu almennu borgararnir í Austur-Ghouta hafa flúið í daglegu átakahléi. Erindrekar SÞ eru öskuillir út í báðar fylkingar. Krefjast tafarlausrar innleiðingar vopnahlés. Segja fimm klukkustundir ekki duga til að koma aðstoð til þurfandi.

Svipta skrópara barnabótunum

Það á að hafa efnahagslegar afleiðingar fyrir alla fjölskylduna ef nemendur í grunnskóla eru með of miklar fjarvistir án gildrar ástæðu eða mæta ekki í próf. Danska ríkisstjórnin leggur til að fjölskyldurnar fái þá ekki barnabætur.

Puidgemont hættir við

Carles Puidgemont, leiðtogi aðskilnaðarsinna Katalóna hefur tilkynnt að hann sækist ekki lengur eftir því að verða aftur útnefndur forseti Katalóníu.

Formleg rannsókn á Le Pen hafin

Málið varðar tíst Marine Le Pen með ofbeldisfullu myndefni sem sýndi aftökur hryðjuverkasamtakanna Ríkis íslams.

Skiluðu inn 57 þúsund skotvopnum

Á þriggja mánaða tímabili í fyrra gátu allir Ástralar skilað inn óskráðum og ólöglegum skotvopnum án þess að eiga hættu á nokkrum eftirmálum.

Óvelkominn í framboð

Formaður stjórnarandstöðuflokks fer fram gegn Maduro. Aðrir stjórnarandstæðingar eru afar ósáttir við framboðið enda lá fyrir samkomulag um sniðgöngu.

Trump hvetur þingmenn til að endurskoða skotvopnalög

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hvatti þingmenn úr báðum flokkum til þess að endurskoða skotvopnalöggjöf Bandaríkjanna í kjölf mannskæðrar skotárásar í skóla Flórída þar sem 17 létust.

Frost fór niður í 42 gráður í Noregi

Frost fór niður í 42 gráður á selsíus í Heiðmörk í Noregi í nótt. Norska veðurstofan segir þetta nýtt met fyrir mælistöðina við bæinn Folldal í Heiðmörk.

Seacrest neitar sök

Seacrest er gert að sök að hafa haft í frammi óviðeigandi hegðun.

Indland syrgir Sridevi

Öngþveiti ríkti á götum Mumbai meðan líkvagn Bollywood-stjörnunnar Sridevi keyrði fram hjá.

Erlend ríki reyna að notfæra sér tengdason Trump

Fáir starfsmenn Hvíta hússins hafa haft eins flókið net viðskiptahagsmuna og skulda og Jared Kushner, tengdasonur Trump Bandaríkjaforseta. Erlend ríki eru sögð reyna að notfæra sér reynsluleysi hans og viðskiptahagsmuni.

Lögregluhundurinn Puskas bjargaði deginum

Lögregluhundur í Santa Ana, borg nærri Los Angeles, hefur verið ausinn lofi síðastliðinn sólarhring eftir að hann yfirbugaði mann sem var á flótta undan laganna vörðum.

Sex reknir frá hjálparsamtökum BBC

Hjálparsamtökin BBC Media Action, sem eru lauslega tengd breska ríkisútvarpinu, hafa rekið sex starfsmenn samtakanna vegna gruns um að þeir hafi beitt samstarfsmenn sína kynferðislegu ofbeldi eða horft á klám í vinnutölvum.

Árásirnar hættu ekki

Fyrsta daglega pásan á átökunum í Austur-Ghouta gagnaðist engum. Rússar segja engan hafa flúið. Assad-liðar og uppreisnarmenn benda hvorir á aðra.

Sjá næstu 50 fréttir