Erlent

Bein útsending: NASA skýtur upp eldflaug

Tryggvi Páll Tryggvason skrifar
Geimskot geta verið magnað sjónarspil.
Geimskot geta verið magnað sjónarspil. Vísir/Getty
Geimferðastofnun Bandaríkjanna stefnir á að skjóta veðurtungli á braut um jörðu klukkan 22.02 að íslenskum tíma. Fylgjast má með geimskotinu í beinni útsendingu hér að neðan.

Um borð í eldflauginni er annað af tveimur GOES-S veðurtunglum sem munu í sameiningu vakta vesturhvel jarðar og veðurkerfi sem þar myndast.Nánar má lesa um geimskotið hér.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×