Fleiri fréttir

Ástandið aldrei verið eldfimara

Ísraelar og Íranar berjast við landamæri Sýrlands og Ísraels. Mikil togstreita er á milli Bandaríkjamanna og Tyrkja á landamærum Sýrlands og Tyrklands. Erindreki SÞ segir ástandið í Sýrlandi hafa versnað.

Farage varar við Brexit-svikum

Ef Theresa May leyfir ráðamönnum að tefja eða útvatna útgöngu úr ESB veldur það alvarlegustu stjórnarskrárkrísu Bretlands frá seinni heimsstyrjöld.

Mannskætt lestarslys í Austurríki

Að minnsta kosti einn er látinn og á milli fimmtán og tuttugu slösuðust, margir alvarlega, eftir að tvær lestir rákust saman í Austurríki í dag.

Merkel vill yngja upp í ráðherraliðinu

Þýskalandskanslari segir að Kristilegir demókratar hafi þurft að gera sársaukafullar málamiðlanir til að tryggja myndun nýrrar ríkisstjórnar.

Pence opinn fyrir viðræðum við Norður-Kóreu

Á fundi Pence og forseta Suður-Kóreu ítrekaði varaforsetinn að alþjóðasamfélagið mætti ekki endurtaka sömu mistök og áður og létta á þrýstingi á Norður-Kóreu í staðinn fyrir viðræður.

Munu biðja Zuma um að stíga til hliðar

Reiknað er með því að leiðtogar Þjóðarráðsins (ANC), suður-afríska stjórnarflokksins, muni biðja Jacob Zuma, forseta landsins, um að segja af sér embætti.

Hyggjast refsa sextán fyrir Róhingjamorð

Yfirvöld í Mjanmar ætla að refsa sjö hermönnum, þremur lögreglumönnun og sex almennum borgurum sem voru viðriðnir dráp á Róhingjum í Rakhine-héraði.

Ísraelsk herþota skotin niður í Sýrlandi

Ísraelsk herþota af gerðinni F-16 var skotin niður í dag í sýrlenskri lofthelgi. Ísraelsmenn svöruðu fyrir sig með því að ráðast á í það minnsta tólf írönsk og sýrlensk skotmörk í Sýrlandi.

Kim Yong-un býður Moon Jae-in heim

Kim Jong-un einræðisherra Norður-Kóreu hefur boðið Moon Jae-in forseta Suður-Kóreu til Pyongyang í Norður-Kóreu. Slík heimsókn yrði fyrsti fundur leiðtoga kóresku ríkjanna í meira en áratug.

Sláandi umfjöllun Reuters vekur umtal

Sláandi umfjöllun blaðamanna Reuters um morð á tíu Róhingjum í Mjanmar leiðir til ákalls um alþjóðlega rannsókn á meintu þjóðarmorði. Tveir blaðamannanna voru sendir í fangelsi við vinnslu umfjöllunarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir