Fleiri fréttir Þúsundir Svía vilja hagnast á kannabis Að minnsta kosti fimm þúsund Svíar hafa keypt hlutabréf í sex kanadískum fyrirtækjum sem framleiða kannabis. 9.1.2018 06:00 Oprah orðuð við Hvíta húsið eftir þakkarræðu Ræða Opruh Winfrey á Golden Globes hlaut góðar undirtektir. Frægðarmenni skora á hana að fara í forsetaframboð. Winfrey sjálf ýjað að áhuga sem og lýst því yfir að hún ætli ekki í framboð. 9.1.2018 06:00 Vill aukin útgjöld þrátt fyrir Brexit Útgjöld Evrópusambandsins verða að vera meiri en eitt prósent af vergri landsframleiðslu sambandsins þrátt fyrir útgöngu Bretlands úr ESB. 9.1.2018 06:00 Trump vill ekki fyrirgefa Bannon „Þegar þú ræðst gegn fjölskyldu einhvers, eins og hann gerði, tvö af börnum forsetans sem þjóna þessari þjóð og fórna með þjónustu sinni. Það er ógeðslegt.“ 8.1.2018 23:23 Leggja línurnar fyrir Pakistan Bandaríkin hafa gert yfirvöldum í Pakistan ljóst hvað þurfi að gerast svo að hernaðaraðstoð til ríkisins verði haldið áfram. 8.1.2018 22:47 Mueller vill ræða við Trump Lögmenn forsetans hafa rætt það hvernig þeir gætu komið í veg fyrir eða takmarkað slíkt samtal. 8.1.2018 21:33 Karlotta prinsessa byrjar á leikskóla Karlotta verður þriggja ára í maí. 8.1.2018 20:39 Tvö hundruð þúsund Salvadorum gert að yfirgefa Bandaríkin Hvíta húsið tilkynnti í dag að atvinnuleyfi þeirra verða ekki framlengd. 8.1.2018 17:45 Tjón vegna náttúruhamfara í Bandaríkjunum hefur aldrei verið meira Í heildina nam tjón af völdum náttúruhamfara í Bandaríkjunum rúmum 300 milljörðum dollara í fyrra. 8.1.2018 16:36 Oprah Winfrey sögð alvarlega íhuga forsetaframboð Bandaríski þáttastjórnandinn og leikkonan Oprah Winfrey er sögð alvarlega íhuga framboð til embætti forseta Bandaríkjanna árið 2020 að því er CNN hefur eftir tveimur nánum vinum hennar. 8.1.2018 16:22 Ætlaði ekki að drepa leikmenn Dortmund með sprengjum Maður af rússneskum ættum viðurkennir að hafa staðið að baki sprengjuárás á rútu Dortmund síðasta vor. Hann veðjaði á að hlutabréfaverð félagsins lækkaði í kjölfarið. 8.1.2018 14:57 Forseti Írans segir landsmenn hafa rétt á að gagnrýna valdamenn Mótmælaaldan í Íran beindist ekki bara að efnahag landsins heldur að stjórn þess og samfélagi að sögn forsetans. 8.1.2018 14:15 Ráðgjafa Trump var fylgt út af CNN Þáttastjórnandi CNN lauk viðtali við ráðgjafa Trump skyndilega þegar honum fannst fátt um svör. Öryggisverðir þurftu að fylgja ráðgjafanum úr upptökuverinu. 8.1.2018 12:28 Stóraukin snjókoma gæti vegið upp á móti hækkun sjávarborðs Hlýnun jarðar veldur bráðnun íss á Suðurskautslandinu en einnig aukinni snjókomu á hluta þess. Snjókoman gæti takmarkað hækkun yfirborðs sjávar sem hlýst af bráðnuninni. 8.1.2018 12:15 „Framkvæmdatími“ Trump fer í sjónvarp, símtöl og tíst Donald Trump er sagður mæta á skrifstofuna um ellefuleytið eftir að hafa eytt morgninum í íbúð sinni. 8.1.2018 10:36 Ungabarn lést eftir alvarlega áverka Faðir barnsins er grunaður um að hafa valdið dauða barnsins en fjölskyldan var í jólafríi í Osló. 8.1.2018 10:07 Óttast umhverfisslys í Kínahafi Olía lekur úr tankskipi sem fyrir tveimur dögum lenti í árekstri við flutningaskip. 8.1.2018 07:41 Breskir þingmenn virðast sjúkir í klám Fleiri en 24 þúsund tilraunir hafa þannig verið gerðar til að komast inn á klámsíður frá því í júní í fyrra og fram í október. 8.1.2018 07:31 Bannon segir ummæli sín ekki beinast að Trump yngri Fyrrverandi ráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta hefur gefið út yfirlýsingu þar sem hann dregur til baka ásökun sem höfð er eftir honum í nýrri bók um ástandið í Hvíta húsinu, Fire and Fury, eftir Michael Wolff. 8.1.2018 07:24 Segir almenning hafa orðið af milljarði evra Eva Joly segir í viðtali við vefmiðilinn Dina Pengar að verja hefði átt þessu fé í þágu almennings. 8.1.2018 06:00 Fréttastjóri hjá BBC segir upp vegna launamisréttis Segir BBC rúið trausti eftir að upp komst að tveir þriðju þeirra sem þéna meira en 150 þúsund pund, eða því sem nemur um 21 milljón íslenskra króna, hjá breska ríkisútvarpinu á ári eru karlar. 7.1.2018 23:38 Giske segir af sér sem varaformaður Verkamannaflokksins Trond Giske ákvað að stíga tímabundið til hliðar fyrsta janúar eftir að hann var sakaður um að hafa áreitt stjórnmálakonu í ungliðahreyfingu flokksins kynferðislega. 7.1.2018 20:55 Frakkar minnast fórnarlamba Charlie Hebdo árásarinnar Emmanuel Macron, forseti Frakklands, vottaði fórnarlömbum Charlie Hebdo hryðjuverkaárásarinnar virðingu sína í dag. 7.1.2018 16:53 Lögreglustjóri ákærður fyrir að falast eftir kynlífi með táningsstúlku Diebold var handtekinn á bensínstöð þar sem hann hafði mælt sér mót við stúlkuna. 7.1.2018 16:45 Íran bannar enskukennslu í grunnskólum landsins Yfirvöld í Íran hafa lagt bann á enskukennslu í grunnskólum landsins. 7.1.2018 16:06 Ahmed Shafik hyggst ekki bjóða sig fram til forseta Ahmed Shafik, fyrrverandi forsætisráðherra Egyptalands, hyggst ekki bjóða sig fram til forseta í komandi forsetakosningum. 7.1.2018 15:36 Spánverjar í þúsundatali sátu fastir í bílum næturlangt vegna snjókomu Gríðarlegur mannfjöldi var á leið til síns heima eftir þrettándagleði víðsvegar á Spáni í gær. 7.1.2018 14:13 Fundu blóð úr norskri konu sem saknað er Lögregla í Noregi hefur staðfest að blóð sem fannst á jörðinni í norskum skógi í gær sé úr Janne Jemtland, 36 ára norskri konu sem hefur verið saknað síðan fyrir áramót. 7.1.2018 13:44 Franskur Eurovision-sigurvegari látinn Franska söngkonan France Gall er látin, sjötug að aldri. 7.1.2018 11:06 Sprenging við lestarstöð í Stokkhólmi Lögregla í Stokkhólmi í Svíþjóð segir að fólk hafi slasast þegar sprenging varð fyrir utan neðanjarðarlestarstöðina Vårby Gård í Huddinge í morgun. 7.1.2018 10:50 Merkel og Schulz hefja stjórnarmyndunarviðræður Kristilegir demókratar og Jafnaðarmenn í Þýskalandi ræða nú saman um möguleikann á áframhaldandi stjórnarsamstarfi flokkanna. 7.1.2018 10:35 Framundan 2018: HM í Rússlandi, kosningar í Bandaríkjunum og öld frá lokum fyrra stríðs Vísir hefur tekið saman brot af því markverðasta sem verður á dagskrá á erlendum vettvangi á árinu 2018 sem er nú gengið í garð. 7.1.2018 10:00 May vill fá yngri konur í ríkisstjórnina Forsætisráðherra Bretlands mun tilkynna um uppstokkun í ríkisstjórn sinni á morgun. 7.1.2018 09:33 Jerry Van Dyke er látinn Bandaríski leikarinn og grínistinn Jerry Van Dyke er látinn, 86 ára að aldri. 7.1.2018 08:25 32 saknað eftir árekstur tveggja skipa Mikill eldur kom upp í olíuflutningaskipinu Sanchi, sem er skráð í Panama en var á leið frá Íran, eftir áreksturinn. 7.1.2018 08:07 Chicago-búa meinað að skjóta skjólshúsi yfir heimilislausa í kuldanum Maðurinn bauð heimilislausum að gista í kjallaranum hjá sér í frosthörkunum. 6.1.2018 23:30 Farþegar óttuðust um líf sitt þegar skemmtiferðaskipi var siglt inn í miðjan storm "Í hreinskilni sagt hélt ég að við myndum ekki hafa þetta af“ 6.1.2018 22:43 Ellefu prinsar í haldi eftir mótmæli við konungshöll Voru ósáttir við ákvörðun yfirvalda í Saudi Arabíu um að hætta að greiða vatns- og rafmagnsreikninga þeirra. 6.1.2018 21:29 Nígerísk yfirvöld segjast ætla að fljúga Nígeríumönnum í Líbíu aftur heim Þúsundir Nígeríumanna eru strandarglópar í Líbíu en óttast er að margir þeirra hljóti ómannúðlega meðferð þar í landi. 6.1.2018 21:27 Níundi maðurinn sem steig fæti á tunglið látinn Ferill John Young hjá NASA spannaði 42 ár. 6.1.2018 20:19 Átta flóttamenn drukknuðu við strendur Líbýu Ítölsku landhelgisgæslunni tókst að bjarga 84 úr hremmingunum. 6.1.2018 17:19 Jörð skelfur í Íran Skjálftinn mældist 5,1 stig. 6.1.2018 16:39 Eldur kom upp eftir að tvær farþegavélar rákust saman í Toronto Ekki urðu teljandi meiðsl á fólki og vel gekk að rýma vélina. 6.1.2018 15:48 „Tveir helstu kostir mínir hafa verið andlegt jafnvægi og að vera, sko, virkilega gáfaður“ Donald Trump, Bandaríkjaforseti, segir það ekki standast neina skoðun að hann sé í andlegu ójafnvægi. 6.1.2018 14:05 Forstjóri NSA lætur af embætti Rogers var einn af höfundum skýrslu þar sem fram kom að rússnesk stjórnvöld hefðu haft afskipti af forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2016. 6.1.2018 13:39 Sjá næstu 50 fréttir
Þúsundir Svía vilja hagnast á kannabis Að minnsta kosti fimm þúsund Svíar hafa keypt hlutabréf í sex kanadískum fyrirtækjum sem framleiða kannabis. 9.1.2018 06:00
Oprah orðuð við Hvíta húsið eftir þakkarræðu Ræða Opruh Winfrey á Golden Globes hlaut góðar undirtektir. Frægðarmenni skora á hana að fara í forsetaframboð. Winfrey sjálf ýjað að áhuga sem og lýst því yfir að hún ætli ekki í framboð. 9.1.2018 06:00
Vill aukin útgjöld þrátt fyrir Brexit Útgjöld Evrópusambandsins verða að vera meiri en eitt prósent af vergri landsframleiðslu sambandsins þrátt fyrir útgöngu Bretlands úr ESB. 9.1.2018 06:00
Trump vill ekki fyrirgefa Bannon „Þegar þú ræðst gegn fjölskyldu einhvers, eins og hann gerði, tvö af börnum forsetans sem þjóna þessari þjóð og fórna með þjónustu sinni. Það er ógeðslegt.“ 8.1.2018 23:23
Leggja línurnar fyrir Pakistan Bandaríkin hafa gert yfirvöldum í Pakistan ljóst hvað þurfi að gerast svo að hernaðaraðstoð til ríkisins verði haldið áfram. 8.1.2018 22:47
Mueller vill ræða við Trump Lögmenn forsetans hafa rætt það hvernig þeir gætu komið í veg fyrir eða takmarkað slíkt samtal. 8.1.2018 21:33
Tvö hundruð þúsund Salvadorum gert að yfirgefa Bandaríkin Hvíta húsið tilkynnti í dag að atvinnuleyfi þeirra verða ekki framlengd. 8.1.2018 17:45
Tjón vegna náttúruhamfara í Bandaríkjunum hefur aldrei verið meira Í heildina nam tjón af völdum náttúruhamfara í Bandaríkjunum rúmum 300 milljörðum dollara í fyrra. 8.1.2018 16:36
Oprah Winfrey sögð alvarlega íhuga forsetaframboð Bandaríski þáttastjórnandinn og leikkonan Oprah Winfrey er sögð alvarlega íhuga framboð til embætti forseta Bandaríkjanna árið 2020 að því er CNN hefur eftir tveimur nánum vinum hennar. 8.1.2018 16:22
Ætlaði ekki að drepa leikmenn Dortmund með sprengjum Maður af rússneskum ættum viðurkennir að hafa staðið að baki sprengjuárás á rútu Dortmund síðasta vor. Hann veðjaði á að hlutabréfaverð félagsins lækkaði í kjölfarið. 8.1.2018 14:57
Forseti Írans segir landsmenn hafa rétt á að gagnrýna valdamenn Mótmælaaldan í Íran beindist ekki bara að efnahag landsins heldur að stjórn þess og samfélagi að sögn forsetans. 8.1.2018 14:15
Ráðgjafa Trump var fylgt út af CNN Þáttastjórnandi CNN lauk viðtali við ráðgjafa Trump skyndilega þegar honum fannst fátt um svör. Öryggisverðir þurftu að fylgja ráðgjafanum úr upptökuverinu. 8.1.2018 12:28
Stóraukin snjókoma gæti vegið upp á móti hækkun sjávarborðs Hlýnun jarðar veldur bráðnun íss á Suðurskautslandinu en einnig aukinni snjókomu á hluta þess. Snjókoman gæti takmarkað hækkun yfirborðs sjávar sem hlýst af bráðnuninni. 8.1.2018 12:15
„Framkvæmdatími“ Trump fer í sjónvarp, símtöl og tíst Donald Trump er sagður mæta á skrifstofuna um ellefuleytið eftir að hafa eytt morgninum í íbúð sinni. 8.1.2018 10:36
Ungabarn lést eftir alvarlega áverka Faðir barnsins er grunaður um að hafa valdið dauða barnsins en fjölskyldan var í jólafríi í Osló. 8.1.2018 10:07
Óttast umhverfisslys í Kínahafi Olía lekur úr tankskipi sem fyrir tveimur dögum lenti í árekstri við flutningaskip. 8.1.2018 07:41
Breskir þingmenn virðast sjúkir í klám Fleiri en 24 þúsund tilraunir hafa þannig verið gerðar til að komast inn á klámsíður frá því í júní í fyrra og fram í október. 8.1.2018 07:31
Bannon segir ummæli sín ekki beinast að Trump yngri Fyrrverandi ráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta hefur gefið út yfirlýsingu þar sem hann dregur til baka ásökun sem höfð er eftir honum í nýrri bók um ástandið í Hvíta húsinu, Fire and Fury, eftir Michael Wolff. 8.1.2018 07:24
Segir almenning hafa orðið af milljarði evra Eva Joly segir í viðtali við vefmiðilinn Dina Pengar að verja hefði átt þessu fé í þágu almennings. 8.1.2018 06:00
Fréttastjóri hjá BBC segir upp vegna launamisréttis Segir BBC rúið trausti eftir að upp komst að tveir þriðju þeirra sem þéna meira en 150 þúsund pund, eða því sem nemur um 21 milljón íslenskra króna, hjá breska ríkisútvarpinu á ári eru karlar. 7.1.2018 23:38
Giske segir af sér sem varaformaður Verkamannaflokksins Trond Giske ákvað að stíga tímabundið til hliðar fyrsta janúar eftir að hann var sakaður um að hafa áreitt stjórnmálakonu í ungliðahreyfingu flokksins kynferðislega. 7.1.2018 20:55
Frakkar minnast fórnarlamba Charlie Hebdo árásarinnar Emmanuel Macron, forseti Frakklands, vottaði fórnarlömbum Charlie Hebdo hryðjuverkaárásarinnar virðingu sína í dag. 7.1.2018 16:53
Lögreglustjóri ákærður fyrir að falast eftir kynlífi með táningsstúlku Diebold var handtekinn á bensínstöð þar sem hann hafði mælt sér mót við stúlkuna. 7.1.2018 16:45
Íran bannar enskukennslu í grunnskólum landsins Yfirvöld í Íran hafa lagt bann á enskukennslu í grunnskólum landsins. 7.1.2018 16:06
Ahmed Shafik hyggst ekki bjóða sig fram til forseta Ahmed Shafik, fyrrverandi forsætisráðherra Egyptalands, hyggst ekki bjóða sig fram til forseta í komandi forsetakosningum. 7.1.2018 15:36
Spánverjar í þúsundatali sátu fastir í bílum næturlangt vegna snjókomu Gríðarlegur mannfjöldi var á leið til síns heima eftir þrettándagleði víðsvegar á Spáni í gær. 7.1.2018 14:13
Fundu blóð úr norskri konu sem saknað er Lögregla í Noregi hefur staðfest að blóð sem fannst á jörðinni í norskum skógi í gær sé úr Janne Jemtland, 36 ára norskri konu sem hefur verið saknað síðan fyrir áramót. 7.1.2018 13:44
Franskur Eurovision-sigurvegari látinn Franska söngkonan France Gall er látin, sjötug að aldri. 7.1.2018 11:06
Sprenging við lestarstöð í Stokkhólmi Lögregla í Stokkhólmi í Svíþjóð segir að fólk hafi slasast þegar sprenging varð fyrir utan neðanjarðarlestarstöðina Vårby Gård í Huddinge í morgun. 7.1.2018 10:50
Merkel og Schulz hefja stjórnarmyndunarviðræður Kristilegir demókratar og Jafnaðarmenn í Þýskalandi ræða nú saman um möguleikann á áframhaldandi stjórnarsamstarfi flokkanna. 7.1.2018 10:35
Framundan 2018: HM í Rússlandi, kosningar í Bandaríkjunum og öld frá lokum fyrra stríðs Vísir hefur tekið saman brot af því markverðasta sem verður á dagskrá á erlendum vettvangi á árinu 2018 sem er nú gengið í garð. 7.1.2018 10:00
May vill fá yngri konur í ríkisstjórnina Forsætisráðherra Bretlands mun tilkynna um uppstokkun í ríkisstjórn sinni á morgun. 7.1.2018 09:33
Jerry Van Dyke er látinn Bandaríski leikarinn og grínistinn Jerry Van Dyke er látinn, 86 ára að aldri. 7.1.2018 08:25
32 saknað eftir árekstur tveggja skipa Mikill eldur kom upp í olíuflutningaskipinu Sanchi, sem er skráð í Panama en var á leið frá Íran, eftir áreksturinn. 7.1.2018 08:07
Chicago-búa meinað að skjóta skjólshúsi yfir heimilislausa í kuldanum Maðurinn bauð heimilislausum að gista í kjallaranum hjá sér í frosthörkunum. 6.1.2018 23:30
Farþegar óttuðust um líf sitt þegar skemmtiferðaskipi var siglt inn í miðjan storm "Í hreinskilni sagt hélt ég að við myndum ekki hafa þetta af“ 6.1.2018 22:43
Ellefu prinsar í haldi eftir mótmæli við konungshöll Voru ósáttir við ákvörðun yfirvalda í Saudi Arabíu um að hætta að greiða vatns- og rafmagnsreikninga þeirra. 6.1.2018 21:29
Nígerísk yfirvöld segjast ætla að fljúga Nígeríumönnum í Líbíu aftur heim Þúsundir Nígeríumanna eru strandarglópar í Líbíu en óttast er að margir þeirra hljóti ómannúðlega meðferð þar í landi. 6.1.2018 21:27
Níundi maðurinn sem steig fæti á tunglið látinn Ferill John Young hjá NASA spannaði 42 ár. 6.1.2018 20:19
Átta flóttamenn drukknuðu við strendur Líbýu Ítölsku landhelgisgæslunni tókst að bjarga 84 úr hremmingunum. 6.1.2018 17:19
Eldur kom upp eftir að tvær farþegavélar rákust saman í Toronto Ekki urðu teljandi meiðsl á fólki og vel gekk að rýma vélina. 6.1.2018 15:48
„Tveir helstu kostir mínir hafa verið andlegt jafnvægi og að vera, sko, virkilega gáfaður“ Donald Trump, Bandaríkjaforseti, segir það ekki standast neina skoðun að hann sé í andlegu ójafnvægi. 6.1.2018 14:05
Forstjóri NSA lætur af embætti Rogers var einn af höfundum skýrslu þar sem fram kom að rússnesk stjórnvöld hefðu haft afskipti af forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2016. 6.1.2018 13:39