Fleiri fréttir

T.J. Miller sakaður um kynferðisbrot

Miller sendir frá sér yfirlýsingu ásamt eiginkonu sinni Kate, sem var bekkjarfélagi hans í háskóla, vegna málsins þar sem þau neita þessum ásökunum.

Vilja ekki að Franken segi af sér

Að minnsta kosti fjórir öldungadeildarþingmenn Demókrata í Bandaríkjunum hafa hvatt Al Franken, fráfarandi öldungadeildarþingmann, til að draga afsögn sína til baka.

Kenna Norður-Kóreumönnum um WannaCry

Bandarísk stjórnvöld fullyrða að Norður-Kóreumenn hafi verið ábyrgir fyrir WannaCry veiruárárásinni sem gerði fólki lífið leitt í maí síðastliðinn.

Fljúgandi furðuhlutur sló flugmenn út af laginu

Myndskeið frá árinu 2004, þar sem heyra má þotuflugmenn ræða það sem virðist vera fljúgandi furðuhlutur, hefur vakið ómælda athygli eftir að það skaut upp kollinum í gær.

Assad kallar Kúrda „svikara“

Forsetinn, sem hefur notið stuðnings Rússlands og Íran, sagði þá þjóna hagsmunum annarra ríkja, aðallega Bandaríkjanna, og að í rauninni væru þeir ekki Kúrdar.

Ramaphosa nýr leiðtogi ANC

Líklegt þykir að Ramaphosa verði næsti forseti Suður-Afríku og taki við embættinu af Jacob Zuma að loknum kosningum 2019.

Þau kvöddu á árinu 2017

Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda.

Óttast brottrekstur Mueller í kjölfar árása

Einhverjir stuðningsmenn Trump hafa jafnvel kallað eftir því að gervallri forystu Alríkislögreglu Bandaríkjanna, FBI, verði skipt út og að nýr sérstakur saksóknari verði skipaður til að rannsaka Alríkislögregluna.

Borgarstjóri í Líbíu drepinn

Mohamad Eshtewi, borgarstjóra Misrata, þriðju stærstu borgar Líbíu, hefur verið rænt og er hann sagður hafa verið drepinn.

Merkel hittir fórnarlömb Anis Amri

Þýskalandskanslari hefur sætt harðri gagnrýni fyrir að hafa ekki sent fórnarlömbum og aðstandendum persónuleg bréf eftir árásina líkt og þáverandi forseti.

Krefjast þess að kosið verði að nýju

Samtök Ameríkuríkja hafa krafist þess að gengið verði til kosninga að nýju í Hondúras, aðeins nokkrum klukkustundum eftir að forsetinn Juan Orlando Hernandez var lýstur sigurvegari eftir margra vikna deilur.

Umhverfis jörðina á 42 dögum

Franski siglingamaðurinn François Gabart setti nýtt met í dag þegar hann sigldi umhverfis jörðina á 42 dögum og 16 klukkutímum.

Sjá næstu 50 fréttir