Fleiri fréttir

Vilja betlaralausa borg

Yfirvöld í borginni Hyder­abad á Suður-Indlandi segjast ætla að bjóða borgurum 500 indverskar rúpíur, um átta hundruð íslenskar krónur, fyrir að benda þeim á betlara.

Her Búrma segist saklaus

Herinn, sem hefur verið sakaður um umfangsmikil ódæði og þjóðernishreinsanir, segir að „hryðjuverkamenn“ meðal rohingjafólksins hafi brennt heilu þorpin og skipað þjóðflokknum að yfirgefa heimili sín og flýja til annars lands.

Slepptu ISIS-liðum og fjölskyldum þeirra frá Raqqa

Sýrlenskir Kúrdar, bandamenn þeirra, Bandaríkin, Bretar og bandalag þeirra gegn Íslamska ríkinu gerði samkomulag við hundruð vígamanna ISIS um að sleppa þeim og fjölskyldum þeirra frá Raqqa í Sýrlandi.

Forsætisráðherra í krumlum Sádi-Araba

Forsætisráðherra Líbanons hefur ekki skilað sér úr ferð til Sádi-Arabíu. Að sögn samstarfsmanna var Hariri þvingaður til að segja af sér. Hann sé í raun fangi Sáda.

Segja Putin spila með Trump

Fyrrverandi hátt settir embættismenn innan leyniþjónusta Bandaríkjanna gagnrýna Trump harðlega.

Theresa May orðin völt í sessi

Fjörutíu þingmenn breska Íhaldsflokksins hafa nú lýst því yfir að þeir hafi misst tiltrú á að Theresa May sé rétta manneskjan til að leiða flokkinn og landið.

Rajoy mætir til Katalóníu

Forsætisráðherra Spánar mun í dag heimsækja Katalóníu í fyrsta sinn frá því að stjórn hans samþykkti að svipta héraðinu sjálfstjórn í kjölfar sjálfstæðisyfirlýsingar héraðsþingsins fyrir tveimur vikum.

Flynn segir ásakanirnar vera fáránlegar

Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump hafnar því að hafa ætlað sér láta ræna tyrkneska klerknum Fetullah Gülen og fá hann framseldan til Tyrklands gegn greiðslu.

Sjá næstu 50 fréttir