Fleiri fréttir

Leikarinn John Hillerman er látinn

Bandaríski leikarinn John Hillerman, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Magnum P.I., er látinn, 84 ára að aldri.

Duterte segist hafa drepið mann sem táningur

Forsetinn, sem staddur er á fundi APEC, hótaði jafnframt að slá til starfsmanna Sameinuðu þjóðanna sem hafa mannréttindamál á sinni könnu, ef þeir yrðu á vegi hans.

Trump hafði fögur orð um Xi

Bandaríkjaforseti heimsótti forseta Kína í gær. Lofaði hann Kínverjann í bak og fyrir en hefur áður gagnrýnt Kínverja harðlega.

Leshringir á sjúkrahúsi eru heilsubót

Bókasafnsfræðingurinn Linda Schade Andersen við Ullevål háskólasjúkrahúsið í Ósló segir þátttöku í leshringjum, sem hafa verið í boði á sjúkrahúsinu frá 2015, af hinu góða.

Repúblikanar óttast komandi ósigra

Frambjóðendur flokksins standa nú frammi fyrir því vali hvort þeir eigi að reyna að slíta sig frá Trump fyrir komandi kosningar eða taka honum fagnandi og tjóðra framboð sín við Hvíta húsið.

Trump jós Xi Jinping lofi

Hann sagði samband þerra vera frábært og vildi ekki gagnrýna Xi fyrir viðskiptahalla á milli ríkjanna.

Obama mætti til að setjast í kviðdóm en var vísað frá

Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, mætti í dómshús í Chicago í gær þar sem hann hafði verið kallaður til að setjast í kviðdóm. Dómari vísaði forsetanum þó frá og ekki kom til þess að Obama sæti málið.

Þingnefnd sviptir Le Pen þinghelginni

Franska þingið svipti Marine Le Pen, sem laut í lægra haldi fyrir Emmanuel Macron í forsetakosningum fyrr á árinu, þinghelgi í gær. Þverpólitísk þingnefnd tók þá ákvörðun í gær.

Senda Trump skýr skilaboð

Demókratar unnu stórsigra í fjölmörgum kosningum á þriðjudag. Einna mesta athygli vekur sigur trans konu á Repúblikana sem kallaði sjálfan sig aðalhommahatarann.

Sjá næstu 50 fréttir