Fleiri fréttir

WannaCry: Vírusar sem virka

Öryggissérfræðingar vinna nú hörðum höndum að því að reyna að finna sökudólgana í tölvuárásinni sem læsti hundruðum þúsunda tölva um helgina.

Ástarþríhyrningurinn og glæpurinn sem Indverjar gleyma aldrei

Það var mollulegur dagur í einu fínasta hverfi Bombay, nú Mumbai, á Indlandi þann 27. apríl 1959 þegar Kawas Maneckshaw Nanavati fór inn í svefnherbergi hjá Prem Ahuja og skaut hann til bana. Morðið skók indverskt samfélag og réttarhöldin voru söguleg fyrir þær sakir að þau voru þau seinustu á Indlandi þar sem kviðdómur kom við sögu.

Leikarinn Powers Boothe er látinn

Powers Boothe gerði garðinn frægan fyrir hlutverk sitt sem illmenni í sjónvarpsþáttunum Deadwood og í kvikmyndunum Tombstone, Sin City og The Avengers.

Kólerufaraldur í Jemen

Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Sanaa, höfuðborg Jemen, en kólerufaraldur hefur nú dregið fjölda fólks í borginni til dauða.

Gætu hindrað ráðningu yfirmanns FBI

Leiðtogi demókrata í öldungadeild Bandaríkjaþings, Chuck Schumer, segir að Demókratar íhugi að neita því að kjósa nýjan yfirmann FBI, alríkislögreglu Bandaríkjanna, fyrr en sérstakur saksóknari er skipaður til að skoða tengsl Trumps forseta við Rússland.

Búist við sigri Merkel í Þýskalandi

Fyrstu útgönguspár gera ráð fyrir mikilvægum sigri Kristilegra demókrata, flokks kanslarans Angelu Merkel, í sambandsþingskonsingunum sem haldnar voru í dag í Norðurrín-Vestfalíu í Þýskalandi.

Norður-Kórea skaut nýrri eldflaug á loft

Yfirvöld Norður-Kóreu skutu eldflaug á loft í dag í grennd við Kusong, norðvestan við höfuðborg landsins, Pyongyang. Flaugin er talin hafa flogið 700 km og hafnað í Japanshafi.

Vill aftökusveit í stað banvænnar sprautu

J.W. Ledford Jr., fangi í Georgíufylki í Bandaríkjunum, sækir nú um að vera tekinn af lífi með aftökusveit í stað banvænnar sprautu. Ledford hlaut dauðarefsingu fyrir að myrða nágranna sinn árið 1992.

Páfinn tekur portúgölsk börn í dýrlingatölu

Systkinin Fransisco og Jacinta Marto voru tekin í dýrlingatölu í dag í bænum Fatima í Portúgal. Hundrað ár eru nú síðan María mey er sögð hafa birst börnunum er þau gættu fjár í nágrenni bæjarins. Um fimmhundruð þúsund manns voru viðstaddir athöfnina.

Snörp skoðanaskipti um James Comey

Fyrrverandi yfirmaður alríkislögreglunnar í Bandaríkjunum hefur verið umdeildur um nokkurra mánaða skeið. Báðir flokkar hafa hampað honum og hatað. Ákvörðun Bandaríkjaforseta um að reka hann í vikunni hefur þó valdið miklu fjaðrafoki.

Heilbrigðisráðherranum sparkað

Lyfjafræðingurinn Luis Lopez tók í gær við sem heilbrigðisráðherra Venesúela. Hann tekur við af kvensjúkdómalækninum Antonietu Caporale sem gegnt hafði embættinu í fjóra mánuði.

Netþrjótar yfirtóku tugi þúsunda tölva

Starfsemi stofnana og fyrirtækja víðsvegar um heim lamaðist í gær eftir að gíslatökuhugbúnaður (e. ransomware) skaut upp kollinum. Notendur lentu í því að ekki var hægt að nota tölvur nema gegn greiðslu lausnargjalds.

Sjá næstu 50 fréttir