Fleiri fréttir

Þingmenn fá núvitundarþjálfun

Breskir þingmenn og starfsfólk hafa fengið þjálfun í núvitund á síðastliðnum árum. Í framhaldinu hefur hugleiðsluaðferðin verið innleidd í breska mennta-heilbrigðis-og réttarvörslukerfinu með góðum árangri að sögn formanns nefndar í breska þinginu um núvitund. Þingmenn og borgarráð fengu kynningu um aðferðina í dag.

Forstjóri OR stígur tímabundið til hliðar

Bjarni segir í tilkynningunni að hann hafi óskað eftir því á meðan þau mál sem komið hafa upp verða skoðuð og úttekt gerð á vinnustaðamenningu fyrirtækisins.

Velferðarráðuneytinu verður skipt upp

Velferðarráðuneytinu verður skipt upp í heilbrigðisráðuneyti og félagsmálaráðuneyti hljóti þingsályktunartillaga þess efnis náð fyrir Alþingi.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Fráfarandi forstöðumaður Orku náttúrunnar telur að brottvikning sín úr starfi hjá fyrirtækinu sé ólögmæt og ætlar að leita réttar síns af fullum þunga. Stjórnarkona í Orkuveitunni vill láta rannsaka málið og endurráða viðkomandi ef brottvikningin reynist tilhæfulaus.

Stjórn FKA lýsir yfir vanþóknun á meðhöndlun máls Áslaugar

Stjórn Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA) fundaði í dag um uppsögn Áslaugar Thelmu Einarsdóttur, fráfarandi forstöðumanns einstaklingsmarkaðar hjá Orku Náttúrunnar (ON). Í tilkynningu frá FKA lýsir stjórn félagsins vanþóknun á því hvernig staðið hefur verið að málinu innan móðurfyrirtækis ON, Orkuveitu Reykjavíkur.

Mæla með að koma búfénaði í skjól

Gul viðvörun er í gildi fyrir landið allt á miðvikudag, fimmtudag og föstudag. Verst verður veðrið, gangi spár eftir, á föstudag þegar útlit er fyrir hvassa norðvestanátt eins og segir í spá Veðurstofu Íslands.

Bjarni ætlar ekki að tjá sig

Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitur Reykjavíkur, ætlar að svo stöddu ekki að tjá sig opinberlega um starfslok starfsfólks hjá Orkuveitunni eða dótturfélaginu, Orku náttúrunnar.

Þingmenn fræðast um notagildi núvitundar

Formaður velferðarnefndar Alþingis segir að Bretar hafi notað núvitund með góðum árangri á mörgum sviðum samfélagsins. Nefndin fær í dag kynningu frá breskum þingmanni sem er annar formanna sérstakrar þverpólitískrar nefndar.

Sama upphæð fylgi hverju barni óháð rekstrarformi

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, mun á morgun leggja fram tillögu um breytingu á fjárframlögum til grunnskóla. Tillagan snýr í grunninn að því að sama fjárframlag fylgi hverju barni inn í grunnskóla, burt séð frá því hvort barnið gangi í sjálfstætt rekinn grunnskóla eða grunnskóla sem rekinn er af Reykjavíkurborg.

Krefjast endurskoðunar á skerðingum

Lögmaður Öryrkjabandalagsins segir að Tryggingastofnun eigi að hafa frumkvæði að því að endurskoða lífeyrisgreiðslur allra þeirra sem hlotið hafa skerðingar vegna fyrri búsetu erlendis í samræmi við nýlegt álit umboðsmanns.

Hvassviðri og úrkoma

Snjókoma, slydda, hvassviðri og almennt leiðindaveður eru í kortunum fyrir vikuna. Á miðvikudag gengur veðrið í norðan 15 til 23 metra á sekúndu, hvassast austast

Glímir við áfallastreituröskun eftir margra ára baráttu við TR

Jóhanna Þorsteinsdóttir segist sátt við niðurstöðu Umboðsmanns Alþingis vegna kvörtunar hennar um túlkun Tryggingastofnunar á útreikningi búsetuhlutfalls sem hefur áhrif á lífeyrisgreiðslur. Eftir að hafa fengið miklar skerðingar á lífeyrisgreiðslum flutti hún til Danmerkur og komst aftur á vinnumarkað.

Bíllaus fagna tíu ára starfi

Samtök um bíllausan lífsstíl fagna í dag tíu ára afmæli. Af því tilefni verður haldinn afmælis­aðalfundur á Kexi Hosteli klukkan 17.30. Björn Hákon Sveinsson, formaður samtakanna, segir að fyrir tíu árum hafi þetta verið jaðarskoð

Lóðafermetrinn á 45.000 krónur

Sextán byggingarteymi hafa sótt um að byggja á sjö þróunarreitum í Reykjavík. Af þeim verða sjö teymi valin til að byggja rúmlega fimm hundruð íbúðir fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur. Lóðunum verður úthlutað á föstu verði að sögn formanns starfshóps um verkefnið hjá Reykjavíkurborg.

Aðgerðin í Kiðagili gekk vel

Aðgerðir í Kiðagili á Sprengisandsleið gengu vel í dag. Þar voru björgunarsveitir kallaðar út til þess að sækja mann sem fallið hafði af fjórhjóli sem hann var á.

Sjá næstu 50 fréttir