Fleiri fréttir

Réttindalaus á hjólabát bakkaði yfir ferðakonu

Skipstjóri hjólabáts sem bakkaði yfir konu og varð henni að bana við Jökulsárlón árið 2015 hafði ekki réttindi til að stjórna bátnum. Rannsóknarnefnd samgönguslysa segir að ríkið þurfi að afmarka umferð við lónið til að tryggja öryggi.

Hindra ekki fólk í að hægja sér

Erfiðlega gengur að koma í veg fyrir að ferðamenn geri þarfir sínar á Þingvöllum. Þjóðgarðsvörður segir þó salernisaðstöðuna vera í góðu lagi, ábyrgðin sé hjá ferðamönnunum. Vandinn sé víðar en á Þingvöllum.

Sextíu milljónum úthlutað afturvirkt

Kjararáð ákvarðaði um miðjan mánuðinn kjör átta embættismanna auk sendiherra. Laun allra hækka nokkuð og í öllum tilvikum afturvirkt. Úrskurðirnir voru birtir í gær.

Sérstök áhersla BHM á starfsfólk Landspítala

Bandalag háskólamanna segir mikilvægt að taka á launasetningu innan þjóðarsjúkrahússins. Fulltrúar samtakanna funduðu með forsætisráðherra í vikunni um stöðu vinnumarkaðarins. Kjaraviðræður fara senn í hönd.

Læra hlutverkaleik og lenda í ævintýri

Fimmtán ungmenni á aldrinum 12 til 20 ára eru þessar vikurnar á Larp-námskeiði. Larp, eða kvikspuni, er ævintýraheimur þar sem hlutverkaspil verður að veruleika.

Beitt ofbeldi af þriggja ára dóttur sinni

Íslensk kona, sem beitt var ofbeldi af þriggja ára dóttur sinni, skammaðist sín fyrir að leita sér aðstoðar. Hún hvetur þó foreldra í sinni stöðu að gera það. Doktor í sálfræði segir nokkuð algengt að börn á Íslandi eigi við hegðunarvanda að stríða og missi stjórn á skapi sínu.

Herskip sigldu inn í Hvalfjörðinn

Í tengslum við kafbátaeftirlitsæfingu NATO söfnuðust herskip saman á Faxaflóa í morgun og sigldu í fylkingu inn Hvalfjörðinn til að minnast þeirra sem létust í árásum kafbáta og herskipa nasista á skipalestir bandamanna í síðasti heimstyrjöldinni.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Yfir hundrað sjúklingar, átján ára og eldri, leita til átröskunarteymis Landspítalans á Hvítabandinu á Skólavörðustíg á ári hverju en engin sólarhringsmeðferð er í boði fyrir átröskunarsjúklinga á Íslandi.

Kafbátur NATO í Reykjavíkurhöfn

Kafbátaeftirlitsæfing Atlantshafsbandalagsins (NATO) hefst í dag og stendur til 6. júlí næstkomandi. Hún fer fram við Íslandsstrendur.

Eldur í þaki Hrafnistu

Fjölmennt slökkvilið var sent að Hrafnistu í Hafnarfirði nú á tólfta tímanum.

Af þinginu yfir í byggingabransa

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi alþingismaður, hefur fundið sér nýjan starfsvettvang. Þingmaðurinn fyrrverandi hefur stofnað byggingafyrirtæki og horfir meðal annars til Reykjanesbæjar.

Skuldin við gamla Landsbankann greidd upp

Landsbankinn hefur greitt að fullu upp eftirstöðvar erlendra skuldabréfa sem gefin voru út til gamla Landsbankans (LBI) vegna eigna og skulda sem færðar voru frá LBI til bankans í október árið 2008.

Sjá næstu 50 fréttir