Fleiri fréttir Tillögur Eflingar gætu hækkað skatta á millistétt að hluta Leggja til fjögurra þrepa skattkerfi í stað tvgegja eins og í dag 7.2.2019 20:00 Sérsveitarmenn björguðu manninum af brúnni Maðurinn hefur verið metin í sérstaklega viðkvæmri stöðu þar sem hann er bæði andlega og líkamlega veikur en vegna þess að veikindi hans eru ekki lífshættuleg falli þau utan þeirrar heilbrigðisþjónustu sem hælisleitendur eigi rétt á. 7.2.2019 19:16 Rannsaka hvort fjöldi Rúmena sé í nauðungarvinnu: „Ég efast um að fólk myndi bjóða húsdýrum svona aðstæður eða aðbúnað“ Grunur leikur á að fjöldi Rúmena sé í nauðungarvinnu hjá starfsmannaleigu á höfuðborgarsvæðinu. Verkamenn sem fréttastofa ræddi við segjast vera peningalausir, svangir og hræddir. ASÍ, Efling og Vinnumálastofnun rannasaka málið og hefur lögreglu verið gert viðvart. 7.2.2019 19:00 Bergþór sest hugsanlega aftur í formannsstólinn í vor Tveir þingmenn stjórnarandstöðunnar gengu til liðs við stjórnarflokkana og einn stjórnarþingmaður gekk til liðs við stjórnarandstöðuna í kosningum um formann og varaformenn umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis í morgun. 7.2.2019 19:00 Læknafélag Íslands: Áfengis- og fíknisjúkdómar ekki algengari hjá læknum en öðrum starfstéttum Læknafélag Íslands hefur sent frá sér ályktun í tilefni af frétt Stöðvar 2 um sjálfsávísanir íslenskra lækna. 7.2.2019 18:47 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Grunur leikur á að fjöldi Rúmena séu í nauðungarvinnu hjá starfsmannaleigu á höfuðborgarsvæðinu. Verkamenn sem fréttastofa ræddi við segjast vera peningalausir, svangir og hræddir. 7.2.2019 18:00 Farþegabátur fór ítrekað út fyrir leyfilegt farsvið Varðstjórar í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar þurftu að hafa afskipti af farþegabáti um helgina, en sá hafði ítrekað farið út fyrir leyfilegt farsvið sitt. 7.2.2019 17:51 Tveir alvarlega slasaðir eftir árekstur í Ljósavatnsskarði Beita þurfti klippum til að ná bílstjóra út. 7.2.2019 17:10 Samgönguáætlanir til fimm og fimmtán ára samþykktar Samgönguáætlanir til fimm og fimmtán ára voru samþykktar að lokinni tveggja daga seinni umræðu á Alþingi í dag síðdegis. 7.2.2019 17:02 „Einstakt traust sem okkur er sýnt af Íslands hálfu" Móses Chimphepo héraðsstjóri í Mangochi fór lofsamlegum orðum um stuðning íslenskra stjórnvalda við íbúa héraðsins á undanförnum árum á fundi með Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra þegar hann heimsótti verkefnasvæði Íslands í Malaví í síðustu viku. 7.2.2019 16:15 Maður hékk á göngubrúnni yfir Miklubraut Sérsveit lögreglu og slökkvilið var kölluð út að göngubrúnni yfir Miklubraut við Kringluna á fjórða tímanum í dag þar sem tilkynnt hafði verið um karlmann hangandi á göngubrúnni. 7.2.2019 16:09 Tíu söluhæstu bílar heims 2018 Toyota Corolla hefur á síðustu árum verið söluhæsta einstaka bílgerð í heimi og árið í fyrra var engin undantekning. 7.2.2019 16:00 Kalla sendiherra sinn heim vegna „árása“ Ítalíu Það var gert vegna "árása og svívirðilegra yfirlýsinga“ frá ríkisstjórn Ítalíu undanfarna mánuði. 7.2.2019 15:59 Reikna með tugþúsundum á útsýnispall í háloftunum í Bolungarvík Bolvíkingar eiga von á því að tugir þúsunda ferðamanna muni nýta sér útsýnispall á Bolafjalli í Bolungarvík. 7.2.2019 15:45 Lögregla var með mikinn viðbúnað við Miklubraut Mikill viðbúnaður var við göngubrúna yfir Miklubraut við Kringluna á fjórða tímanum í dag. Einhverjar umferðartafir urðu á svæðinu. 7.2.2019 15:44 Segja ríkisstjórnarflokkana ganga á bak orða sinna Þetta kemur fram í sameiginlegri yfirlýsingu frá flokkunum fjórum en tilefnið eru formannsskipti í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis í morgun. 7.2.2019 15:08 VG fær grátbroslegar afmæliskveðjur frá Össuri Össur Skarphéðinsson dregur VG sundur og saman í nöpru háði. 7.2.2019 14:19 Demókratar hafa áhyggjur af „algjörri rugl“ stöðu í Virginíu Æðstu þrír embættismenn Virginíu eru allir í vandræðum og hefur verið kallað eftir því að mennirnir þrír, sem allir eru Demókratar, segi af sér. 7.2.2019 14:15 Tveir í varðhaldi í umsvifamiklu fíkniefnamáli Tveir sitja í gæsluvarðhaldi í þágu rannsóknar lögregluliðanna á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum á umfangsmiklu fíkniefnamáli, sem teygir anga sína aftur til ársins 2017. 7.2.2019 14:09 Fluttur á slysadeild eftir bílveltu á mótum Suðurlands- og Vesturlandsvegar Bílveltan varð um klukkan tvö. 7.2.2019 13:57 Á rétt á bótum eftir allt saman vegna snjóflóðs af eigin völdum Viðar Kristinsson, sem slasaðist alvarlega í snjóflóði í Eyrarfjalli fyrir ofan Ísafjörð á rétt á bótum frá Sjóvá-Almennar vegna þeirra meiðsla sem hann hlaut í snjóflóðinu. 7.2.2019 13:28 Samtökin ´78 fá 15 milljónir til að sinna fræðslu Forsætisráðuneytið og Samtökin ´78, hagsmuna- og baráttusamtök hinsegin fólks á Íslandi, hafa gert með sér samning um að samtökin sinni sértækri fræðslu, þjónustu og ráðgjöf er varða málefni hinsegin fólks. 7.2.2019 13:25 Volvo ætlar að tvöfalda sölu XC40 Í áætlunum Volvo kveður á um tvöföldun á sölu jepplingsins XC40 á þessu ári og með því yrði sala hans 150.000 bílar í ár. 7.2.2019 13:00 Minna einnota og meira fjölnota Í Háskóla Íslands hefur tekist vel að innleiða ýmsar aðgerðir sem miða að því að minnka notkun einnota plasts og nota fjölnota í auknum mæli. Í Hámu hefur tekist að minnka sölu á einnota matarboxum og drykkjarmálum. Næst á dagskrá eru kaffibollarnir. 7.2.2019 12:30 Brjóstamyndir Blöndals opinberaðar á morgun Heilu hóparnir hafa boðað komu sína í Seðlabankann á morgun til að skoða verk Gunnlaugs Blöndal. 7.2.2019 12:15 Smáhýsi fyrir heimilislausa rísa meðal annars við Héðinsgötu Öllum ellefu tilboðunum sem bárust Reykjavíkurborg í útboði um byggingu smáhýsa fyrir heimilislausa var hafnað. Þess í stað ætlar borgin sjálf að hanna húsin og bjóða út byggingu þeirra. Tólf einstaklingar hafa óskað eftir að fá úthlutað smáhýsi en vonir standa til að fyrstu húsin verði tilbúin síðsumars. 7.2.2019 12:02 Nýtt Mars-far fær nafnið Rosalind Franklin Þegar vélmennið Rosalind Franklin lendir á Mars í mars 2021 ef því ætlað að leita að ummerkjum lífs með því að bora allt að tvo metra undir yfirborð Mars. 7.2.2019 12:00 Vilja fjölga skattþrepum og hækka skattleysismörk Láglaunafólk og lífeyrisþegar geta fengið að minnsta kosti 20 þúsund króna lækkun staðgreiðslu á mánuði kæmust tillögurnar til framkvæmda 7.2.2019 11:59 Sjálfstæðisflokkur kominn með formennsku í helmingi fastanefnda Alþingis Sjálfstæðisflokkurinn er kominn með formennsku í helmingi fastanefnda þingsins eftir að stjórnarmeirihlutinn með stuðningi Miðflokks og þingmanns utan flokka kusu Jón Gunnarsson í embætti formanns umhverfis- og samgöngunefndar í stað Bergþórs Ólasonar á fundi í morgun. 7.2.2019 11:54 Fyrrverandi kennari þarf að greiða Landsbankanum 130 milljónir Maður sem starfaði sem kennari er hann tók tvö gengistryggð lán að andvirði 85 milljón króna í erlendum myntum árið 2007 og 2008 hefur verið dæmdur til að greiða bankanum eftirstöðvar lánanna, samtals um 128 milljónir króna. 7.2.2019 11:45 Fólkið fyrir vestan læk nýtti næturstrætó lítið sem ekkert Breytingar á leiðakerfi Strætó munu taka gildi á morgun, föstudaginn 8. febrúar. Stærstu breytingarnar eru vegna lokunar Gömlu Hringbrautar, en leiðir 1, 3, 5, 6 og 15 munu aka sérstaka hjáleið milli 8. febrúar og 26. mars. 7.2.2019 11:34 May komin til Brussel að ræða baktrygginguna Ekki er búist við miklum árangri af nýjustu viðræðum breska forsætisráðherrans við evrópska ráðamenn í dag. 7.2.2019 11:28 Kom að árásarmanninum taka piltinn hálstaki Vagnstjóri hjá Strætó á höfuðborgarsvæðinu sem kom að árás manns á þrjá unglinga í strætóskýli í Kópavogi í gærkvöldi segir aðkomuna hafa verið ljóta. 7.2.2019 11:17 Rússar til í að skoða nýtt og umfangsmeira samkomulag Yfirvöld Rússlands væru tilbúin til að taka nýtt og umfangsmeira kjarnorkuvopnasamkomulag frá Bandaríkjunum til skoðunar. 7.2.2019 11:02 Hóta konum lögsóknum vegna ummæla um Hafþór við mynd Sofiu Vergara Íslensk kona á þrítugsaldri hefur fjarlægt ummæli sín um Hafþórs Júlíus Björnsson sem hún lét falla við Instagram færslu kólumbísku leikkonunnar Sofiu Vergara. 7.2.2019 11:00 Möguleiki er á að hér myndist fituhlunkar Mikil aukning hefur verið á notkun blautklúta á síðustu árum og að þeim sé sturtað í klósettið. Einnig er algengt að fitu sé hellt í fráveitukerfið. Þessu ásamt fleiri aðskotahlutum má líkja við uppskrift að nokkurs konar skrímsli. 7.2.2019 11:00 Bergþór stígur til hliðar sem formaður umhverfis- og samgöngunefndar Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins mun taka við formennsku í nefndinni tímabundið. 7.2.2019 09:55 Fangelsisdómur fyrrverandi forseta Brasilíu tvöfaldaður Lula da Silva var talinn hafa þegið veruleg hlunnindi frá byggingarfyrirtæki þegar hann var forseti og var dæmdur í tæplega 13 ára fangelsi ofan á 12 ára dóm sem hann afplánar fyrir. 7.2.2019 08:29 Lést eftir að rafretta sprakk framan í hann Karlmaður á þrítugsaldri frá Texasríki í Bandaríkjunum lést í lok janúar eftir að rafretta sem hann var að reykja sprakk framan í hann. 7.2.2019 08:20 Hyggjast hópfjármagna hof eftir framúrkeyrslu Bygging hofs Ásatrúarfélagsins í Öskjuhlíð er komin fram úr áætlun og mun kosta ríflega 140 milljónum meira en til stóð. Hópfjármögnun skoðuð til að ljúka verkinu en allsherjargoði hefur ávallt vonað að hofið rísi skuldlaust. 7.2.2019 08:00 Abdúlla verið konungur Jórdaníu í tuttugu ár Abdúlla hefur verið konungur Jórdaníu í 20 ár. Gengið hefur á ýmsu frá því hann tók við því embætti. Góðæri, hrun, stríð og Arabíska vorið hafa einkennt valdatíð hans. 7.2.2019 08:00 Íhaldsmaður ákærður í tengslum við rússneskan njósnara Kærasti Mariu Butina, konu sem viðurkenndi njósnir fyrir Rússa, var ákærður fyrir fjársvik og peningaþvætti. 7.2.2019 07:56 Útlit fyrir hlýnandi veður og rigningu eftir helgi Nokkuð hvöss norðaustanátt verður ráðandi í dag og á morgun, einkum suðaustanlands. 7.2.2019 07:32 2018 var fjórða hlýjasta árið frá upphafi mælinga Bandarískar vísindastofnanir kynntu niðurstöður hitamælinga á jörðinni fyrir síðasta ár. Hlýnun frá upphafi iðnbyltingar nemur um einni gráðu að meðaltali. 7.2.2019 07:28 Leitaði á slysadeild eftir að ráðist var að börnum í strætóskýli Mörg mál komu á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt en flest verkefnin sneru að ölvun. 7.2.2019 07:17 Sjá næstu 50 fréttir
Tillögur Eflingar gætu hækkað skatta á millistétt að hluta Leggja til fjögurra þrepa skattkerfi í stað tvgegja eins og í dag 7.2.2019 20:00
Sérsveitarmenn björguðu manninum af brúnni Maðurinn hefur verið metin í sérstaklega viðkvæmri stöðu þar sem hann er bæði andlega og líkamlega veikur en vegna þess að veikindi hans eru ekki lífshættuleg falli þau utan þeirrar heilbrigðisþjónustu sem hælisleitendur eigi rétt á. 7.2.2019 19:16
Rannsaka hvort fjöldi Rúmena sé í nauðungarvinnu: „Ég efast um að fólk myndi bjóða húsdýrum svona aðstæður eða aðbúnað“ Grunur leikur á að fjöldi Rúmena sé í nauðungarvinnu hjá starfsmannaleigu á höfuðborgarsvæðinu. Verkamenn sem fréttastofa ræddi við segjast vera peningalausir, svangir og hræddir. ASÍ, Efling og Vinnumálastofnun rannasaka málið og hefur lögreglu verið gert viðvart. 7.2.2019 19:00
Bergþór sest hugsanlega aftur í formannsstólinn í vor Tveir þingmenn stjórnarandstöðunnar gengu til liðs við stjórnarflokkana og einn stjórnarþingmaður gekk til liðs við stjórnarandstöðuna í kosningum um formann og varaformenn umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis í morgun. 7.2.2019 19:00
Læknafélag Íslands: Áfengis- og fíknisjúkdómar ekki algengari hjá læknum en öðrum starfstéttum Læknafélag Íslands hefur sent frá sér ályktun í tilefni af frétt Stöðvar 2 um sjálfsávísanir íslenskra lækna. 7.2.2019 18:47
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Grunur leikur á að fjöldi Rúmena séu í nauðungarvinnu hjá starfsmannaleigu á höfuðborgarsvæðinu. Verkamenn sem fréttastofa ræddi við segjast vera peningalausir, svangir og hræddir. 7.2.2019 18:00
Farþegabátur fór ítrekað út fyrir leyfilegt farsvið Varðstjórar í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar þurftu að hafa afskipti af farþegabáti um helgina, en sá hafði ítrekað farið út fyrir leyfilegt farsvið sitt. 7.2.2019 17:51
Tveir alvarlega slasaðir eftir árekstur í Ljósavatnsskarði Beita þurfti klippum til að ná bílstjóra út. 7.2.2019 17:10
Samgönguáætlanir til fimm og fimmtán ára samþykktar Samgönguáætlanir til fimm og fimmtán ára voru samþykktar að lokinni tveggja daga seinni umræðu á Alþingi í dag síðdegis. 7.2.2019 17:02
„Einstakt traust sem okkur er sýnt af Íslands hálfu" Móses Chimphepo héraðsstjóri í Mangochi fór lofsamlegum orðum um stuðning íslenskra stjórnvalda við íbúa héraðsins á undanförnum árum á fundi með Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra þegar hann heimsótti verkefnasvæði Íslands í Malaví í síðustu viku. 7.2.2019 16:15
Maður hékk á göngubrúnni yfir Miklubraut Sérsveit lögreglu og slökkvilið var kölluð út að göngubrúnni yfir Miklubraut við Kringluna á fjórða tímanum í dag þar sem tilkynnt hafði verið um karlmann hangandi á göngubrúnni. 7.2.2019 16:09
Tíu söluhæstu bílar heims 2018 Toyota Corolla hefur á síðustu árum verið söluhæsta einstaka bílgerð í heimi og árið í fyrra var engin undantekning. 7.2.2019 16:00
Kalla sendiherra sinn heim vegna „árása“ Ítalíu Það var gert vegna "árása og svívirðilegra yfirlýsinga“ frá ríkisstjórn Ítalíu undanfarna mánuði. 7.2.2019 15:59
Reikna með tugþúsundum á útsýnispall í háloftunum í Bolungarvík Bolvíkingar eiga von á því að tugir þúsunda ferðamanna muni nýta sér útsýnispall á Bolafjalli í Bolungarvík. 7.2.2019 15:45
Lögregla var með mikinn viðbúnað við Miklubraut Mikill viðbúnaður var við göngubrúna yfir Miklubraut við Kringluna á fjórða tímanum í dag. Einhverjar umferðartafir urðu á svæðinu. 7.2.2019 15:44
Segja ríkisstjórnarflokkana ganga á bak orða sinna Þetta kemur fram í sameiginlegri yfirlýsingu frá flokkunum fjórum en tilefnið eru formannsskipti í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis í morgun. 7.2.2019 15:08
VG fær grátbroslegar afmæliskveðjur frá Össuri Össur Skarphéðinsson dregur VG sundur og saman í nöpru háði. 7.2.2019 14:19
Demókratar hafa áhyggjur af „algjörri rugl“ stöðu í Virginíu Æðstu þrír embættismenn Virginíu eru allir í vandræðum og hefur verið kallað eftir því að mennirnir þrír, sem allir eru Demókratar, segi af sér. 7.2.2019 14:15
Tveir í varðhaldi í umsvifamiklu fíkniefnamáli Tveir sitja í gæsluvarðhaldi í þágu rannsóknar lögregluliðanna á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum á umfangsmiklu fíkniefnamáli, sem teygir anga sína aftur til ársins 2017. 7.2.2019 14:09
Fluttur á slysadeild eftir bílveltu á mótum Suðurlands- og Vesturlandsvegar Bílveltan varð um klukkan tvö. 7.2.2019 13:57
Á rétt á bótum eftir allt saman vegna snjóflóðs af eigin völdum Viðar Kristinsson, sem slasaðist alvarlega í snjóflóði í Eyrarfjalli fyrir ofan Ísafjörð á rétt á bótum frá Sjóvá-Almennar vegna þeirra meiðsla sem hann hlaut í snjóflóðinu. 7.2.2019 13:28
Samtökin ´78 fá 15 milljónir til að sinna fræðslu Forsætisráðuneytið og Samtökin ´78, hagsmuna- og baráttusamtök hinsegin fólks á Íslandi, hafa gert með sér samning um að samtökin sinni sértækri fræðslu, þjónustu og ráðgjöf er varða málefni hinsegin fólks. 7.2.2019 13:25
Volvo ætlar að tvöfalda sölu XC40 Í áætlunum Volvo kveður á um tvöföldun á sölu jepplingsins XC40 á þessu ári og með því yrði sala hans 150.000 bílar í ár. 7.2.2019 13:00
Minna einnota og meira fjölnota Í Háskóla Íslands hefur tekist vel að innleiða ýmsar aðgerðir sem miða að því að minnka notkun einnota plasts og nota fjölnota í auknum mæli. Í Hámu hefur tekist að minnka sölu á einnota matarboxum og drykkjarmálum. Næst á dagskrá eru kaffibollarnir. 7.2.2019 12:30
Brjóstamyndir Blöndals opinberaðar á morgun Heilu hóparnir hafa boðað komu sína í Seðlabankann á morgun til að skoða verk Gunnlaugs Blöndal. 7.2.2019 12:15
Smáhýsi fyrir heimilislausa rísa meðal annars við Héðinsgötu Öllum ellefu tilboðunum sem bárust Reykjavíkurborg í útboði um byggingu smáhýsa fyrir heimilislausa var hafnað. Þess í stað ætlar borgin sjálf að hanna húsin og bjóða út byggingu þeirra. Tólf einstaklingar hafa óskað eftir að fá úthlutað smáhýsi en vonir standa til að fyrstu húsin verði tilbúin síðsumars. 7.2.2019 12:02
Nýtt Mars-far fær nafnið Rosalind Franklin Þegar vélmennið Rosalind Franklin lendir á Mars í mars 2021 ef því ætlað að leita að ummerkjum lífs með því að bora allt að tvo metra undir yfirborð Mars. 7.2.2019 12:00
Vilja fjölga skattþrepum og hækka skattleysismörk Láglaunafólk og lífeyrisþegar geta fengið að minnsta kosti 20 þúsund króna lækkun staðgreiðslu á mánuði kæmust tillögurnar til framkvæmda 7.2.2019 11:59
Sjálfstæðisflokkur kominn með formennsku í helmingi fastanefnda Alþingis Sjálfstæðisflokkurinn er kominn með formennsku í helmingi fastanefnda þingsins eftir að stjórnarmeirihlutinn með stuðningi Miðflokks og þingmanns utan flokka kusu Jón Gunnarsson í embætti formanns umhverfis- og samgöngunefndar í stað Bergþórs Ólasonar á fundi í morgun. 7.2.2019 11:54
Fyrrverandi kennari þarf að greiða Landsbankanum 130 milljónir Maður sem starfaði sem kennari er hann tók tvö gengistryggð lán að andvirði 85 milljón króna í erlendum myntum árið 2007 og 2008 hefur verið dæmdur til að greiða bankanum eftirstöðvar lánanna, samtals um 128 milljónir króna. 7.2.2019 11:45
Fólkið fyrir vestan læk nýtti næturstrætó lítið sem ekkert Breytingar á leiðakerfi Strætó munu taka gildi á morgun, föstudaginn 8. febrúar. Stærstu breytingarnar eru vegna lokunar Gömlu Hringbrautar, en leiðir 1, 3, 5, 6 og 15 munu aka sérstaka hjáleið milli 8. febrúar og 26. mars. 7.2.2019 11:34
May komin til Brussel að ræða baktrygginguna Ekki er búist við miklum árangri af nýjustu viðræðum breska forsætisráðherrans við evrópska ráðamenn í dag. 7.2.2019 11:28
Kom að árásarmanninum taka piltinn hálstaki Vagnstjóri hjá Strætó á höfuðborgarsvæðinu sem kom að árás manns á þrjá unglinga í strætóskýli í Kópavogi í gærkvöldi segir aðkomuna hafa verið ljóta. 7.2.2019 11:17
Rússar til í að skoða nýtt og umfangsmeira samkomulag Yfirvöld Rússlands væru tilbúin til að taka nýtt og umfangsmeira kjarnorkuvopnasamkomulag frá Bandaríkjunum til skoðunar. 7.2.2019 11:02
Hóta konum lögsóknum vegna ummæla um Hafþór við mynd Sofiu Vergara Íslensk kona á þrítugsaldri hefur fjarlægt ummæli sín um Hafþórs Júlíus Björnsson sem hún lét falla við Instagram færslu kólumbísku leikkonunnar Sofiu Vergara. 7.2.2019 11:00
Möguleiki er á að hér myndist fituhlunkar Mikil aukning hefur verið á notkun blautklúta á síðustu árum og að þeim sé sturtað í klósettið. Einnig er algengt að fitu sé hellt í fráveitukerfið. Þessu ásamt fleiri aðskotahlutum má líkja við uppskrift að nokkurs konar skrímsli. 7.2.2019 11:00
Bergþór stígur til hliðar sem formaður umhverfis- og samgöngunefndar Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins mun taka við formennsku í nefndinni tímabundið. 7.2.2019 09:55
Fangelsisdómur fyrrverandi forseta Brasilíu tvöfaldaður Lula da Silva var talinn hafa þegið veruleg hlunnindi frá byggingarfyrirtæki þegar hann var forseti og var dæmdur í tæplega 13 ára fangelsi ofan á 12 ára dóm sem hann afplánar fyrir. 7.2.2019 08:29
Lést eftir að rafretta sprakk framan í hann Karlmaður á þrítugsaldri frá Texasríki í Bandaríkjunum lést í lok janúar eftir að rafretta sem hann var að reykja sprakk framan í hann. 7.2.2019 08:20
Hyggjast hópfjármagna hof eftir framúrkeyrslu Bygging hofs Ásatrúarfélagsins í Öskjuhlíð er komin fram úr áætlun og mun kosta ríflega 140 milljónum meira en til stóð. Hópfjármögnun skoðuð til að ljúka verkinu en allsherjargoði hefur ávallt vonað að hofið rísi skuldlaust. 7.2.2019 08:00
Abdúlla verið konungur Jórdaníu í tuttugu ár Abdúlla hefur verið konungur Jórdaníu í 20 ár. Gengið hefur á ýmsu frá því hann tók við því embætti. Góðæri, hrun, stríð og Arabíska vorið hafa einkennt valdatíð hans. 7.2.2019 08:00
Íhaldsmaður ákærður í tengslum við rússneskan njósnara Kærasti Mariu Butina, konu sem viðurkenndi njósnir fyrir Rússa, var ákærður fyrir fjársvik og peningaþvætti. 7.2.2019 07:56
Útlit fyrir hlýnandi veður og rigningu eftir helgi Nokkuð hvöss norðaustanátt verður ráðandi í dag og á morgun, einkum suðaustanlands. 7.2.2019 07:32
2018 var fjórða hlýjasta árið frá upphafi mælinga Bandarískar vísindastofnanir kynntu niðurstöður hitamælinga á jörðinni fyrir síðasta ár. Hlýnun frá upphafi iðnbyltingar nemur um einni gráðu að meðaltali. 7.2.2019 07:28
Leitaði á slysadeild eftir að ráðist var að börnum í strætóskýli Mörg mál komu á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt en flest verkefnin sneru að ölvun. 7.2.2019 07:17