7 Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir Skoðun
Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir Skoðun
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun
Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Rétt tæpur helmingur þjóðarinnar ber mikið traust til Þjóðkirkjunnar, ríflega tuttugu prósent segjast bera lítið traust en tæpur þriðjungur kveðst hvorki bera mikið né lítið traust til kirkjunnar samkvæmt nýrri könnun Gallup. Traust til stofnunarinnar hefur vaxið töluvert undanfarin tvö ár en umtalsvert meiri ánægja mælist með störf Guðrúnar Karls Helgudóttur biskups en með störf forvera hennar í embætti. Innlent
Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands hefur varað Roman Abramovich við því að tíminn sé að renna út fyrir hann að gefa andvirði sölu Chelsea til Úkraínu. Enski boltinn
Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Framleiðsla er hafin á kvikmyndinni Napóleonsskjölin 2 – Tár úlfsins sem er beint framhald af Napóleonsskjölunum, sem byggði á samnefndri metsölubók Arnaldar Indriðasonar og naut vinsælda hérlendis og erlendis. Bíó og sjónvarp
Ísland í dag - Hingað geta einmana pabbar leitað Eftir að barnsmóðir hans lést fann hann fyrir miklum einmanaleika og stofnaði Facebook hóp fyrir menn í hans stöðu. Sindri hitti Jón Grétar sem sagði sögu sína í Íslandi í dag Ísland í dag
Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Warner Bros Discovery hefur sagt hluthöfum sínum að hafna 108,4 milljarða dala yfirtökutilboði Paramount Skydance. Stjórn Warner Bros samþykkti einróma að hafna tilboðinu og að samningur við Netflix væri meira í þágu fyrirtækisins. Viðskipti erlent
Framvinda fimm kerfislægra breytinga gæti umbreytt heimshagkerfinu Vaxandi óstöðugleiki og öflug lýðfræðileg, tæknileg og fjárhagsleg öfl stýra heimshagkerfinu í átt að meiri óvissu. Þeir sem undirbúa sig best verða þeir sem bera kennsl á áhættuna snemma og aðlaga sig í samræmi við það. Umræðan
Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Jana Hjörvar fjallar um bækur á menninarvefnum Lestrarklefinn. Hún tekur þar fyrir bók Gunnars V. Andréssonar og Sigmundar Ernis Rúnarssonar, Spegill þjóðar: fréttamyndir í fimmtíu ár og sagan á bak við þær. Jana hefur þetta að segja um bókina. Lífið samstarf