4 Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir Skoðun
Úrkomusvæði fer yfir sunnan- og vestanvert landið Dálítið lægð suðvestur af landinu hreyfist austur á bóginn og mun úrkomusvæði hennar fara yfir sunnan- og vestanvert landið í dag. Veður
NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Fyrrum stjarna í NFL-deildinni á yfir höfði sér allt að fimm ára fangelsi fyrir að taka þátt í skipulögðu hundaati. Sport
Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Í áratugi beittu alþjóðleg tóbaksfyrirtæki kerfisbundnum aðferðum til að villa um fyrir almenningi um skaðsemi reykinga. Lífið
Ísland í dag- Afgangar notaðir í stóla og gosbrunnur með fiskum Athafnakonan og hönnuðurinn María Krista Hreiðarsdóttir er alveg einstaklega laghent og dugleg við að smíða og mála og í raun ganga í öll verkefni tengdum húsinu sem hún býr í í Hafnarfirði. María ásamt manni sínum Berki hefur gert upp fjölda húsa frá grunni alveg frá því þau giftu sig ung. Og í dag er hún að leggja lokahönd á alveg einstaka palla í kringum ævintýralega fallegt hús þeirra hjóna sem þau breyttu úr gömlu úrsérgengnu húsi í töff nútíma hús á tveimur hæðum með útsýni út á sjóinn í Hafnarfirði. Á pöllunum hafa þau smíðað meðal annars húsgögn úr restum af klæðningu hússins og alveg einstakan gosbrunn með fiskum í. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og skoðaði þetta ævintýralega hús. Fréttir
Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Bandaríska flugfélagið Alaska Airlines mun hefja beint flug á milli Keflavíkurflugvallar (KEF) og Seattle sumarið 2026. Viðskipti innlent
Sala á Landsbankanum gæti minnkað hreinar skuldir ríkisins um fimmtung Þegar leiðrétt er fyrir ýmsum einskiptisþáttum í rekstri stóru bankanna í því skyni að leggja mat á undirliggjandi afkomu þeirra má áætla að markaðsvirði Landsbankans, sem er þá að skila eilítið betri arðsemi en Íslandsbanki, gæti verið um eða yfir 350 milljarðar króna, að mati hlutabréfagreinanda. Innherji
Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Stuðmannaveislan langþráða Sumar á Sýrlandi, verður haldin í Hörpu laugardaginn 15. nóvember n.k. með mörgum af fremstu söngstjörnum Íslands. Lífið samstarf