Páfaspenna, drykkjulæti og umdeildur útburður Stjórnvöld í Pakistan heita hefndum eftir árásir Indverja í Kasmír í Pakistan í nótt. Óttast er að átök milli þessara kjarnorkuvelda stigmagnist. Við sjáum myndir frá svæðinu í kvöldfréttum Stöðvar 2 og sérfræðingur í varnarmálum mætir í myndver til þess að fara yfir mögulega þróun. Innlent
Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Andy Cook og félagar í Bradford City komust upp í ensku C-deildina í fótbolta um síðustu helgi og því var fagnað vel í borginni. Cook valdi líka mjög sérstakan klæðnað á sigurhátíðinni. Enski boltinn
Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Liðsmenn VÆB hafa nú lokið tveimur æfingunum á sviðinu í St. Jakobs-höllinni í Basel í Sviss. Bræðurnir stíga á stokk fyrstir allra í fyrri undankeppninni komandi þriðjudagskvöldið og flytja lag sitt Róa. Lífið
Páfakjör varði ekki aðeins kaþólsku kirkjuna Kanslari biskupsdæmis kaþólsku kirkjunnar á Íslandi á ekki von á að páfakjör dragist á langinn og telur að efst á baugi næst páfa verði að hvetja til friðar. Fréttir
Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Engar eignir fundust í búi GBN-2024 ehf., sem var í eigu Guðmundar Birkis Pálmasonar, sem er í daglegu tali kallaður Gummi kíró. Viðskipti innlent
Lítill vöxtur milli ára hjá atvinnufyrirtækjum og þrýstingur á framlegð Samanlagður hagnaður 24 félaga á Aðalmarkaði í Kauphöllinni minnkaði lítillega á liðnu fjárhagsári og var arðsemi eigin fjár aðeins rétt yfir meginvöxtum Seðlabankans á tímabilinu, samkvæmt greiningu Jóns Gunnars Jónssonar, fyrrverandi forstjóra Bankasýslunnar, á afkomu fyrirtækjanna. Sé aðeins litið til skráðra atvinnufyrirtækja þá sýna niðurstöður uppgjöra félaganna hverfandi tekjuvöxt milli ára á sama tíma og það er þrýstingur á framlegð hjá þeim. Umræðan
Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia Ný sumarlína Moomin inniheldur krús, disk og aðra muni ásamt dásamlega mjúkum handklæðum sem vekja upp tilhlökkun og minna okkur á að njóta útiverunnar í sumar; skella okkur á ströndina, í sund eða í notalega lautarferð þegar sólin lætur sjá sig. Lífið samstarf