Vísir

Mest lesið á Vísi

Stjörnuspá

10. maí 2025

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.



Fréttamynd

Hug­myndir fyrir mæðra­daginn

Mæðradagurinn er haldinn hátíðlegur næstkomandi sunnudag. Á þessum degi hefur myndast falleg hefð fyrir því að gleðja og dekra við mæður landsins, sem gegna einu mikilvægustu hlutverki samfélagsins. Að eiga góða og kærleiksríka móður er sannkallað gæfuspor og gerir lífið dýpra og innihaldsríkara..

Lífið

Fréttamynd

Um­fram­fé Ís­lands­banka verður hátt í 40 milljarðar með nýju banka­reglu­verki

Umtalsvert minni niðurfærsla á lánasafni Íslandsbanka en búist var við þýddi að afkoman á fyrsta fjórðungi, sem er að birtast fáeinum dögum áður en ríkið áformar að selja stóran hluta í bankanum, var umfram væntingar greinenda en þrátt fyrir það er arðsemin nokkuð undir markmiði. Með bættri fjármagnsskipan og innleiðingu á nýju bankaregluverki mun umfram eigið fé Íslandsbanka, að sögn stjórnenda, vera hátt í fjörutíu milljarðar króna.

Innherji