Koeman: Við þurfum miðverði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júlí 2015 22:00 Southampton lenti í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. vísir/afp Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Southampton, er í miðvarðaleit eftir að í ljós kom að Rúmeninn Florin Gardos verður frá 6-7 mánuði vegna hnémeiðsla. Þá kemur Belginn Toby Alderweireld ekki aftur til Southampton en hann er farinn til Tottenham. Alderweireld lék sem lánsmaður með Southampton frá Atletico Madrid á síðasta tímabili og átti stóran þátt í góðu gengi liðsins. „Það er forgangsatriði að fá 1-2 miðverði,“ sagði Koeman sem er að hefja sitt annað tímabil sem stjóri Dýrlinganna. „Við erum of þunnskipaðir,“ bætti Hollendingurinn við en Maya Yoshida og Jose Fonte eru einu miðverðirnir sem Koeman getur valið úr þessa stundina. Southampton hefur fengið fimm leikmenn í sumar: Jordy Clasie, Cedric Soares, Cuco Martina, Juanmi og Maarten Stekelenburg. Á móti kemur að liðið er búið að selja tvo lykilmenn; Morgan Schneiderlin til Manchester United og Nathaniel Clyne til Liverpool. Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrrverandi landsliðsmarkvörður Hollands til Southampton Maarten Stekelenburg, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Hollands, er genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Southampton. 23. júní 2015 09:15 Osvaldo loksins laus frá Southampton Southampton hefur rift samningi ítalska framherjans Dani Osvaldo. 1. júlí 2015 22:30 Southampton bætir í leikmannahópinn Enska úrvalsdeildarliðið Southampton hefur gengið frá kaupunum á Cédric Soares, portúgölskum varnarmanni, frá Sporting Lissabon. 18. júní 2015 18:15 Clyne genginn í raðir Liverpool Enski landsliðsbakvörðurinn samdi við Liverpool til fimm ára. 1. júlí 2015 11:07 Alderweireld genginn í raðir Tottenham Belgíski varnarmaðurinn skrifaði undir fimm ára samning við enska úrvalsdeildarliðið í morgun. 8. júlí 2015 09:30 Fyrstu sumarkaup Southampton klár Southampton hefur fest kaup á spænska framherjanum Juanmi frá Málaga. 17. júní 2015 18:00 United búið að ganga frá kaupum á Schneiderlin Franski miðjumaðurinn fór í læknisskoðun í Manchester í dag og flýgur til Bandaríkjannameð liðinu á morgun. 12. júlí 2015 21:44 Arftaki Schneiderlin fundinn Ronald Koeman er búinn að finna arftaka Morgans Schneiderlin hjá enska úrvalsdeildarliðinu Southampton. 16. júlí 2015 16:45 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Sjá meira
Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Southampton, er í miðvarðaleit eftir að í ljós kom að Rúmeninn Florin Gardos verður frá 6-7 mánuði vegna hnémeiðsla. Þá kemur Belginn Toby Alderweireld ekki aftur til Southampton en hann er farinn til Tottenham. Alderweireld lék sem lánsmaður með Southampton frá Atletico Madrid á síðasta tímabili og átti stóran þátt í góðu gengi liðsins. „Það er forgangsatriði að fá 1-2 miðverði,“ sagði Koeman sem er að hefja sitt annað tímabil sem stjóri Dýrlinganna. „Við erum of þunnskipaðir,“ bætti Hollendingurinn við en Maya Yoshida og Jose Fonte eru einu miðverðirnir sem Koeman getur valið úr þessa stundina. Southampton hefur fengið fimm leikmenn í sumar: Jordy Clasie, Cedric Soares, Cuco Martina, Juanmi og Maarten Stekelenburg. Á móti kemur að liðið er búið að selja tvo lykilmenn; Morgan Schneiderlin til Manchester United og Nathaniel Clyne til Liverpool.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrrverandi landsliðsmarkvörður Hollands til Southampton Maarten Stekelenburg, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Hollands, er genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Southampton. 23. júní 2015 09:15 Osvaldo loksins laus frá Southampton Southampton hefur rift samningi ítalska framherjans Dani Osvaldo. 1. júlí 2015 22:30 Southampton bætir í leikmannahópinn Enska úrvalsdeildarliðið Southampton hefur gengið frá kaupunum á Cédric Soares, portúgölskum varnarmanni, frá Sporting Lissabon. 18. júní 2015 18:15 Clyne genginn í raðir Liverpool Enski landsliðsbakvörðurinn samdi við Liverpool til fimm ára. 1. júlí 2015 11:07 Alderweireld genginn í raðir Tottenham Belgíski varnarmaðurinn skrifaði undir fimm ára samning við enska úrvalsdeildarliðið í morgun. 8. júlí 2015 09:30 Fyrstu sumarkaup Southampton klár Southampton hefur fest kaup á spænska framherjanum Juanmi frá Málaga. 17. júní 2015 18:00 United búið að ganga frá kaupum á Schneiderlin Franski miðjumaðurinn fór í læknisskoðun í Manchester í dag og flýgur til Bandaríkjannameð liðinu á morgun. 12. júlí 2015 21:44 Arftaki Schneiderlin fundinn Ronald Koeman er búinn að finna arftaka Morgans Schneiderlin hjá enska úrvalsdeildarliðinu Southampton. 16. júlí 2015 16:45 Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Fleiri fréttir Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Sjá meira
Fyrrverandi landsliðsmarkvörður Hollands til Southampton Maarten Stekelenburg, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Hollands, er genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Southampton. 23. júní 2015 09:15
Osvaldo loksins laus frá Southampton Southampton hefur rift samningi ítalska framherjans Dani Osvaldo. 1. júlí 2015 22:30
Southampton bætir í leikmannahópinn Enska úrvalsdeildarliðið Southampton hefur gengið frá kaupunum á Cédric Soares, portúgölskum varnarmanni, frá Sporting Lissabon. 18. júní 2015 18:15
Clyne genginn í raðir Liverpool Enski landsliðsbakvörðurinn samdi við Liverpool til fimm ára. 1. júlí 2015 11:07
Alderweireld genginn í raðir Tottenham Belgíski varnarmaðurinn skrifaði undir fimm ára samning við enska úrvalsdeildarliðið í morgun. 8. júlí 2015 09:30
Fyrstu sumarkaup Southampton klár Southampton hefur fest kaup á spænska framherjanum Juanmi frá Málaga. 17. júní 2015 18:00
United búið að ganga frá kaupum á Schneiderlin Franski miðjumaðurinn fór í læknisskoðun í Manchester í dag og flýgur til Bandaríkjannameð liðinu á morgun. 12. júlí 2015 21:44
Arftaki Schneiderlin fundinn Ronald Koeman er búinn að finna arftaka Morgans Schneiderlin hjá enska úrvalsdeildarliðinu Southampton. 16. júlí 2015 16:45