Fleiri fréttir

Nýtt skipurit innleitt hjá Icelandair

Í kjölfar skipulagsbreytinga sem gerðar hafa verið hjá Icelandair Group, og tilkynnt var um í nóvember síðastliðnum, hefur verið ákveðið að innleiða nýtt skipurit hjá félaginu.

Endurnýja samning um leigjendaaðstoð

Neytendasamtökin munu áfram sinna leigjendaaðstoð fyrir leigjendur íbúðarhúsnæðis samkvæmt samningi við velferðarráðuneytið sem undirritaður var í dag.

Helena til Lýðháskólans á Flateyri

Stjórn félags um stofnun Lýðháskóla á Flateyri hefur ráðið Helenu Jónsdóttur, sálfræðing, sem framkvæmdastjóra Lýðháskólans á Flateyri.

Eiga nú yfir helmingshlut í Össuri

William Demant Invest A/S (WDI) á nú yfir 50 prósent hlut í stoðtækjaframleiðandanum Össuri og er stefnan sett á að eignast 50-60 prósent hlut í félaginu þegar fram líða stundir.

Kaupa starfsstöð CCP í Newcastle

Breska tölvuleikjaþróunarfyrirtækið Sumo Digital hefur keypt starfsstöð íslenska tölvuleikjaframleiðandans CCP í Newcastle-borg.

2,1 milljarðs króna fjármögnun Oculis í höfn

Alþjóðlegir vaxtarsjóðir hafa fjárfest fyrir rúma tvo milljarða króna í lyfjaþróunarfyrirtækinu Oculis. Fyrirtækið hyggst reisa höfuðstöðvar í Sviss en efla um leið starfsemi sína hér á landi.

Húsaleiga námsmanna hækkar talsvert

Í tilkynningu til námsmanna segir að ástæða hækkunar húsaleigu megi fyrst og fremst rekja til mikillar hækkunar opinberra gjalda á síðustu tveimur til þremur árum.

Mikill vöxtur einkaneyslu í fyrra þrátt fyrir aukinn sparnað

Þrátt fyrir varnaðarorð forsetans um að Íslendingum gangi illa að safna í sjóði í góðæri er þjóðhagslegur sparnaður mun meiri en fyrir hrun og hefur ekki verið meiri í rúmlega hálfa öld. Hins vegar er einkaneysla að aukast mjög hröðum skrefum og óx hún hlutfallslega meira en ráðstöfunartekjur heimilanna í fyrra.

Atvinnuleysi 1,7 prósent

Hlutfall starfandi af mannfjölda var 79,2 prósent og hlutfall atvinnulausra af vinnuafli var 1,7 prósent í nóvember.

Gísli laut í lægra haldi fyrir dönskum banka

Lögfræðingurinn Gísli Gíslason hefur verið dæmdur til þess að greiða danska bankanum Jyske Bank 48.300 kr. danskar vegna ógreiddra eftirstöðva láns sem tekið var í janúar árið 2005.

Opna nýjar stöðvar í líkamsræktaræði

Bæði World Class og Reebok fitness undirbúa fjölgun stöðva en næsta haust munu þessar stærstu líkamsræktarkeðjur landsins halda úti 22 stöðvum. Stjórnendur rekja uppganginn til fólksfjölgunar og vitundarvakningar um hreyfingu.

Aðalbjörn til Gildis lífeyrissjóðs

Aðalbjörn Sigurðsson tók um áramót við stöðu forstöðumanns upplýsingamála hjá Gildi-lífeyrissjóði. Ráðningin er liður í stefnu sjóðsins um aukna upplýsingagjöf til sjóðsfélaga og almennings.

Subway greiði þrotabúi fimmtán milljónir

Stjarnan, félag sem á og rekur matsölustaði Subway hér á landi, hefur verið dæmt til þess að greiða þrotabúi EK1923, áður Eggert Kristjánsson hf., tæpar fimmtán milljónir kr. en dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur á milli jóla og nýárs.

Breytt framkvæmdastjórn Samskipa

Birgir Gunnarsson og Gunnar Kvaran, framkvæmdastjórar innflutnings- og útflutningssviðs, taka sæti í framkvæmdastjórn. Þá hefur millilandasvið verið lagt af og í stað koma þrjú ný svið.

Munu lækka veiðigjöld

Til stendur að veiðigjöld í sjávarútvegi verði lækkuð á litlar og meðalstórar útgerðir.

Norðlenska flytur innan tveggja ára

Norðlenska á Akureyri hefur sagt upp leigusamningi sínum og hyggst flytja höfuðstöðvar sínar úr núverandi húsnæði á Akureyri en sláturhús og kjötvinnslustöð hefur verið starfrækt á sama stað við Grímseyjargötu allar götur frá 1928.

Sjá næstu 50 fréttir