Fleiri fréttir

Segir tollastríð sjaldan enda vel

Tollastríð milli Bandaríkjanna og Evrópu gæti haft alvarlegar efnahagslegar afleiðingar að mati dósents í hagfræði. Framkvæmdastjóri Samáls telur þó ólíklegt að sérstakir áltollar Trumps Bandaríkjaforseta muni hafa teljandi áhrif á Íslendinga.

Evrópski fjárfestingarbankinn vill fjármagna raforkusæstrenginn

Evrópski fjárfestingarbankinn hefur áhuga á að fjármagna lagningu raforkusæstrengs milli Íslands og Skotlands. Þetta segir aðstoðarframkvæmdastjóri bankans sem lánar fyrir allt að helmingi af kostnaði þeirra verkefna sem hann tekur þátt í.

Trump skellir háum tollum á innflutt ál og stál

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að á næstu dögum muni hann samþykkja töluverða hækkun á tollum á innfluttu stáli og áli. Samflokksmenn hanns óttast viðbrögð erlendra ríkja við ákvörðuninni.

Meirihluti fylgjandi lækkun veiðigjalda

Ný könnun Fiskifrétta sýnir að meirihluti aðspurðra er fylgjandi því að lækka veiðigjöld á lítil og meðalstór sjávarútvegsfyrirtæki.

Hafdís til VÍS

Hafdís Hansdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Þjónustu hjá VÍS.

Aukinn hagnaður hjá Fjarskiptum

Hagnaður Fjarskipta, móðurfélags Vodafone, nam 356 milljónum króna á fjórða fjórðungi síðasta árs og jókst um 110 prósent á milli ára, samkvæmt uppgjöri félagsins sem birt var í gær.

Gætu virkjað ákvæði um gjaldfellingu

Ákvæði um gjaldfellingu í lánasamningum Valitors gætu virkjast ef eignir fyrirtækisins verða kyrrsettar. Forstjórinn segir Valitor ekki vera með nein langtímalán í efnahagsreikningi sínum. Lögmaður krefst þess að FME stöðvi áform

Sjá næstu 50 fréttir