Fleiri fréttir

Um súlur og höfuð sem stungið er í sandinn

Helgi Þorláksson skrifar

Í fésbókarfærslu sakar Vala Garðarsdóttir fornleifafræðingur einhverja andstæðinga hótelbyggingar í Víkurgarði um að "fara rangt með staðreyndir, villa fyrir um og stinga höfðinu í sandinn við öllu því sem er rétt og staðreynd í þessu máli“. Hún sakar þá um uppspuna og sinnuleysi um fornminjar.

Forníslenska og fimmaurar

Ívar Halldórsson skrifar

Ég hef margsinnis lent í því eins og aðrir að fá tóm augnaráð frá táningum þegar ég hef við góð tækifæri brugðið á það ráð að upphefja íslenska tungu með sígildu íslensku orðatiltæki.

Gleymdir þolendur

Hans Jónsson skrifar

Þegar við heyrum talað um heimilisofbeldi, eða sambandsofbeldi, þá sjáum við flest fyrir okkur sömu myndina, þá mynd sem að mestöll umræða tekur mynd af og málar.

Við stólum á alla, mig og þig, saman breytum við heiminum

Íris Björg Birgisdóttir og Þórleif Guðjónsdóttir skrifar

Á haustmánuðum hafa miklar sviptingar átt sér stað, ekki bara í íslenskum stjórnmálum heldur heiminum öllum. Fólk úr öllum þjóðfélagsstéttum hefur brotist fram gegn ægivaldi hefðanna, fengið fjölmiðla og samfélagið allt til að neita að samþykkja það hrópandi óréttlæti sem þolendur kynferðisbrota verða fyrir.

Dómsmorð í Hæstarétti?

Einar Valur Ingimundarson skrifar

Ég tel þvi að Benedikt Bogason hafi misbeitt valdi sínu og tek undir með Jóni Steinari, svona eru réttarmorð framin.

Á hlaupum undan ábyrgðinni

Áslaug Friðriksdóttir skrifar

Borgarstjóri telur sig hafa mikla samúð með heimilislausu fólki. Svo mikla að hann skammar sveitarfélögin í nágrenni Reykjavíkur fyrir að fara illa með fólk. Sveitarfélögin hafi ekki byggt nógu mikið af félagslegum íbúðum og að hans mati er ástandið því svona slæmt.

Áreitni 101

Halldóra Gunnarsdóttir skrifar

Ég er svo vön að vera áreitt, og það er bara einhvern veginn hluti af því að vera kona en það er algjörlega óþolandi, að þurfa alltaf að vera á varðbergi, að þurfa alltaf að vera hrædd þegar ég labba ein heim.

ADHD og háskólanám

Theodora Listalín Þrastardóttir skrifar

Nokkrum dögum fyrir 21 árs afmælið mitt var ég greind með ADHD.

Norðurslóðir eru lykilsvæði

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Við segjum gjarnan að loftslagsmálin séu gríðarlega mikilvæg og enn fremur að þar leiki norðurslóðir stórt hlutverk. Nú um stundir er hlýnun loftslags hér norður frá meira en tvisvar sinnum hraðari en sunnar á hnettinum.

Falið ofbeldi og umræðan

Guðmunda Smári Veigarsdóttir skrifar

Ég hef lengi vitað að ofbeldi gagnvart hinsegin fólki er vandlega falið. Eitthvað sem við, hinsegin fólk, ættum ekki að tala um - því ofbeldi er ekki jákvætt.

Þegar nemandi flosnar úr námi

Ásgerður Ólöf Ásgeirsdóttir skrifar

Margir sem hætta á miðri leið í námi gera það einfaldlega vegna áhugaleysis. Fullkomlega eðlilegt að ætla ekki að eyða 3 árum í eitthvað sem maður hefur engann áhuga á

Vatnsdæla – gjöf sem getur breytt heiminum

Guðni Elísson skrifar

Á síðu Unicef, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, leynist þýðingarmesta jólagjöfin sem Íslendingar geta gefið börnunum sínum í ár.

Upptökur, ekki upptekinn háttur

Kristín Hulda Gísladóttir skrifar

Háskóli Íslands stendur mjög framarlega í jafnréttismálum. Þar starfar sérstök Jafnréttisnefnd Háskóla Íslands og að auki eru jafnréttisnefndir fyrir miðlæga stjórnsýslu og hvert og eitt fræðasvið.

Kennarasamband í kór

Halldóra Guðmundsdóttir skrifar

Það eru einstök forréttindi að fá að vinna með börnum og ég valdi mér kennslu að starfi því mér fannst það einfaldlega besta leiðin til þess að taka virkan þátt í samfélaginu. Leikskólinn er einstakt samfélag sem er nærandi og skapandi og býður alltaf upp á eitthvað óvænt. Þar er kærleikurinn undirstaða svo að öllum líði vel, og starfsfólk gefur bæði af sér og fær margfalt til baka.

Að vera geðveikur í námi

Valgerður Hirst Baldurs skrifar

Að vera geðveikur í námi tekur á sig margar mismunandi birtingarmyndir.

Stórt og mikilvægt verkefni

Guðjónína Sæmundsdóttir skrifar

Í mörgum tilfellum er það stórt skref fyrir fólk sem hefur ekki lokið formlegri framhaldsskólagöngu að setjast aftur á skólabekk og sækja sér aukna menntun.

Tæknin er lykill að framtíðinni

Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar

Herakleitos hafði rétt fyrir sér þegar hann benti á að maður stigi aldrei tvisvar í sömu ána, því að þegar maður stígur fætinum í ána rennur sífellt um hann nýtt vatn.

Góð fyrirheit

Sigurður Hannesson skrifar

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar lofar góðu. Áherslu á uppbyggingu innviða, nýsköpun og menntun er sérstaklega fagnað enda er þar fjárfest til framtíðar og samfélagið búið undir breytingar samhliða fjórðu iðnbyltingunni.

Tímaskekkja og tímasóun

Helgi Steinar Gunnlaugsson skrifar

Ég gleymi aldrei mínum fyrsta dönskutíma í grunnskóla. Við sátum öll og þuldum upp orðin sem notuð eru til að kynna sig, kveðja fólk og panta sér smurbrauð.

Samfélagsleg ábyrgð gagnvart fötluðum börnum

Sigrún Birgisdóttir og Árni Múli Jónasson skrifar

Dagur mannréttinda barna og Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna var haldinn hátíðlegur um allan heim 20. nóvember sl. og 3. desember nk. er alþjóðadagur fatlaðs fólks og af því tilefni verður hér á landi eins og hvarvetna í heiminum minnt á mannréttindi fatlaðs fólks sem eru sérstaklega áréttuð í samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.

Eftirlit á brauðfótum

Þröstur Ólafsson skrifar

Á upphafsárum nýfrjálshyggjunnar reið alda fordæmingar á opinberu eftirliti yfir land og lýð. Í stað eftirlitsstofnunar var starfsemin uppnefnd eftirlitsiðnaður, sem átti að gefa í skyn að það sem þarna færi fram, væri atvinnustarfsemi, en ekki opinber þjónusta.

Sóknin er besta vörnin

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Það var sérlega ánægjulegt að lesa fréttina af sauðfjárbændunum í Árdal í Kelduhverfi á dögunum sem ákváðu að vinna allt sitt kjöt sjálf í haust og taka sölumálin í sínar eigin hendur. Þannig tókst þeim að selja alla sína lambakjötsframleiðslu á aðeins tveim dögum

Opið bréf til samgönguráðherra

Ásgeir Magnússon skrifar

Grein þessi er reyndar líka til samgönguráðs, Vegagerðarinnar og allra þingmanna sem í nýliðnum kosningum lofuðu að leggja áherslu á uppbyggingu innviða og þar með samgöngumál.

Stytta nýir vegir ferðatíma?

Óli Örn Eiríksson skrifar

Undanfarna mánuði hefur verið frjó umræða um nýtt hraðvagnakerfi á höfuðborgarsvæðinu, Borgarlínu, þar sem eitt sjónarmiðið hefur verið að núverandi hugmyndir séu of dýrar og þess í stað ætti að leggja aukið fjármagn í að greiða frekar fyrir för bifreiða til dæmis með fleiri mislægum gatnamótum.

Áreitni og launamunur kynjanna eru nátengd fyrirbæri

Drífa Snædal skrifar

Við höfum lengi talið öryggismál á vinnustöðum fjalla um að vera í öryggisbelti, hafa hjálm á höfði, fara í slysavarnaskóla og girða fyrir fallhættu. Við þurfum að hugsa upp á nýtt. Öryggismál snúa líka að því að starfsumhverfið sé laust við áreitni og ofbeldi af hendi viðskiptavina, vinnufélaga, birgja og yfirmanna. Það er það svo sannarlega ekki í dag.

Tækifærin liggja í heimaþjónustu

Margrét Guðnadóttir skrifar

Umræða um yfirflæði á sjúklingum á Landspítala er hávær. Lausnin er sögð aukið fráflæði spítalans sem vísar til hraðari útskrifta. En takmarkast þó af skorti á úrræðum eins og hjúkrunarrýmum og heimaþjónustu.

Mikilvægi menntunar í verðmætasköpun við framleiðslu matvæla

Jón Atli Benediktsson og Sveinn Margeirsson skrifar

Á milli Matís og Háskóla Íslands ríkir gott og farsælt samstarf. Samningur er í gildi um kennslu og rannsóknir og gengur hann m.a. út á samnýtingu aðfanga og innviða, samstarf um rannsóknir og uppbyggingu mannauðs með það að markmiði að vera í fararbroddi á lykilfræðasviðum fyrir íslenskt samfélag.

Þétting byggðar ekki að ná fram að ganga

Sölvi Sturluson skrifar

Byggð hefur þynnst verulega undanfarna þrjá áratugi eða svo og fer nú meira landrými undir hvern íbúa höfuðborgarsvæðisins en nokkru sinni fyrr. Um þessar mundir eru um 35 íbúar á hverjum hektara en til samanburðar voru um 54 íbúar á hvern hektara á árinu 1985.

Þorlákshöfn – áföll og endurreisn

Birgir Þórarinsson skrifar

Sveitarfélagið Ölfus hefur á undanförnum árum orðið fyrir áföllum í atvinnumálum. Öll tengjast þessi áföll sjávarútvegi með einum eða öðrum hætti.

Dumbungsleg staða í öldrunarmálum á Akureyri

Gunnar Kr. Jónasson skrifar

Í viðtali í Fréttablaðinu 24. október sl. viðhafði Halldór S. Guðmundsson, forstöðumaður Öldrunarheimila Akureyrar, þau ummæli að ekki væri skortur á dvalarrýmum á Akureyri og "í raun gæti verið að það séu of mörg hjúkrunarrými“. Þessi orð urðu mér sem og fjölmörgum öðrum umhugsunarefni.

Fókusa þarf á forvarnir í stað meðferða

Guðmundur G. Hauksson og Ingólfur Þór Tómasson skrifar

Öll samfélög á Vesturlöndum eru að takast á við vandamál sem skapast vegna andlegs ofbeldis í fyrirtækjum og stofnunum. Rannsóknir sýna að hér á Íslandi viðgengst andlegt ofbeldi eða einelti á vinnustöðum hjá um 11-12% fyrirtækja og stofnana.

Um minnihlutavernd í félögum með takmarkaða ábyrgð

Birgir Már Björnsson skrifar

Í kjölfar efnahagshrunsins átti sér stað mikil umræða á Alþingi um nauðsynlegar úrbætur í íslenskri félagaréttarlöggjöf en slíkar úrbætur voru taldar mikilvægur þáttur í að endurbyggja traust á íslensku viðskiptalífi.

Síðasta aðvörun

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Það er allt lagt upp í hendurnar á okkur en samt virðast karlmenn eiga í stökustu vandræðum með jólagjafirnar ár eftir ár.

Tvístígandi Seðlabanki

Skúli Hrafn Harðarson og Stefán Helgi Jónsson skrifar

Líkt og við fjölluðum um nýverið lækkaði Seðlabankinn vexti óvænt þann 4. október síðastliðinn. Sú ákvörðun var áhugaverð því peningastefnunefnd virtist hafa breytt forsendum um jafnvægisraunvexti í spálíkönum sínum.

Kæru farþegar, verið velkomin til Íslands

Halldóra Gyða Matthíasdóttir skrifar

Það er alltaf jafn yndisleg tilfinning að lenda á Keflavíkurflugvelli og fá hlýjar og góðar móttökur. Ég hef oft reynt að setja mig í spor ferðamanna sem koma til landsins, hvernig er upplifunin af því að vera gestur á Íslandi?

Sparnaður fjármuna – öryggi ógnað

Anna Kolbrún Árnadóttir skrifar

Ríkinu verði gert að uppfylla tiltekið þjónustustig alls staðar á landinu. Þessa setningu er að finna í kosningaáherslum Miðflokksins undir stefnunni Ísland allt.

Kynbundið ofbeldi er samfélagsmein

Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar

Í haust fór af stað átakið MeToo á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #metoo. Með því vilja konur rjúfa þögnina um kynferðislega áreitni og ofbeldi. Átakið hefur farið eins og eldur í sinu um allan heim.

Sjá næstu 50 greinar