Fleiri fréttir

Torlæsi þjóðar – á ábyrgð marga

Guðjón Ragnar Jónasson skrifar

Á dögunum fengum við þær fréttir að átak um læsi í grunnskólum Reykjavíkur hefði engu skilað. Enn og aftur voru það skólarnir sem sátu uppi með Svarta-Pétur. Satt best að segja finnst mér þessi umræða orðin heldur hvimleið.

Ofbeldi í tilhugalífi

Arnar Sverrisson skrifar

Á árinu 2001 var hrundið af stað fleirþjóðlegri og samhæfðri rannsókn ofbeldis í tilhugalífi (International Dating Violence Study). Hér er átt við samskipti kynjanna, sama kyns eða hins, þegar fólk er að draga sig saman, finnur sér kærasta og kærustur, skundar á stefnumót og stofnar til mislangra ástarsambanda af einhverju tagi.

Um konur: hina ófullkomnu menn

Ragnhildur Helga Hannesdóttir skrifar

Aristóteles sagði eitt sinn að konur væru karlar sem ekki hefðu náð nægum þroska í móðurkviði. Það ástand að vera kona væri einskonar fæðingargalli - náttúrulegur fæðingargalli sem henti um helming mannkyns. Konur væru sem sagt, í grunninn, ófullskapaðir menn. Stundum virðist sem þessi hugsunarháttur Aristótelesar lifi enn góðu lífi.

Karlar, tökum ábyrgð

Heimir Örn Hólmarsson skrifar

Undanfarin misseri hafa netmiðlar og jafnvel fjölmiðlar verið stútfullir af skilaboðum frá konum sem innihalda skilaboð líkt og #höfumhátt, #þöggun, #metoo og fleiri skilaboð til samfélagsins.

Ofbeldi í felum

Sigríður Björk Guðjónsdóttir skrifar

Eitt af því sem lögreglan heldur vel utan um er hvort fjölgun eða fækkun sé á brotum í ákveðnum brotaflokkum.

Menntun fyrir alla á Íslandi

Kristján Þór Júlíusson skrifar

Eitt það mikilvægasta sem hvert samfélag getur boðið börnum og ungmennum er tækifæri til að afla sér vandaðrar menntunar sem setur jafnræði, vandvirkni og framfarir ofar öllu.

Útlendingar og iðnnám

Níels Sigurður Olgeirsson skrifar

Það er vont þegar embættismenn og þingmenn eru að flýta sér um of í lagasetningum eins og gert var þegar lög um útlendinga nr. 80/2016 voru samþykkt. Þar var verið að endurskrifa lög um útlendinga og vegna mistaka (skyldi maður ætla) fór orðið iðnnám út eins og sést hér að neðan.

Áhyggjur á ævikvöldi

Guðjón S. Brjánsson skrifar

Meðal stóru áherslumálanna í síðustu alþingiskosningum voru heilbrigðis- og velferðarmál. Íslendingar eru ung þjóð, yngri en nágrannaþjóðirnar, og stærstur hluti aldraðra er hraustur og heilbrigður og býr á eigin heimili mestan hluta ævinnar.

Stöðvum stafrænt ofbeldi!

Ásta Jóhannsdóttir skrifar

Stafrænt ofbeldi og stafrænt kynferðislegt ofbeldi er sívaxandi vandamál sem í miklum mæli beinist gegn konum og er bein ógn við lýðræðisþátttöku kvenna. Stafrænt ofbeldi er ný birtingarmynd á gamalkunnu ofbeldi, á nýjum vettvangi.

#höfumhátt

Stella Samúelsdóttir skrifar

Í dag er alþjóðlegur baráttudagur gegn kynbundnu ofbeldi. Líkt og undanfarin ár stendur UN Women fyrir Ljósagöngu sem farin verður í dag kl.17.00. Dagurinn markar upphaf 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi.

Áreitni og ofbeldi upp á yfirborðið

Elín Björg Jónsdóttir skrifar

Þó það geti verið erfitt að hlusta á og lesa frásagnir af kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum er jákvætt að nú séu þessi mál loksins að komast upp á yfirborðið. Þolendur hafa rofið þögnina og munu vonandi halda því áfram.

Uppfærsla á glæpaforriti

Davíð Bergmann skrifar

Glæpir hafa fylgt mannkyninu frá örófi alda, líka á litla Íslandi. Það er alveg sama hvert litið er í heiminum, afbrot eru alls staðar og verða í ókominni framtíð. Glæpir koma alltaf til með að þrífast í öllum samfélögum hvort sem okkur líkar betur eða verr.

Viljum við börnum ekki betur?

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Dæmdur kynferðisbrotamaður sætir gæsluvarðhaldi grunaður um ítrekuð brot gegn börnum. Lögreglustjórinn á Suðurlandi segir að háttsemin lúti að grófum og ítrekuðum kynferðisbrotum sem spanna yfir langt tímabil og "sýni ákveðið hegðunarmynstur eða kenndir sem [maðurinn] virðist ekki hafa stjórn á“.

Hagur neytenda og dómur ESA

Guðjón Sigurbjartsson skrifar

Neytendur hljóta að fagna nýlegum dómi Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) um að bann við innflutningi á ferskri og unninni kjötvöru, eggjum og mjólk samrýmist ekki ákvæðum EES-samningsins.

Lyfta þarf lífeyri langt upp fyrir fátæktarmörk!

Björgvin Guðmundsson skrifar

Ákveðið er að nýtt Alþingi komi saman í síðasta lagi um mánaðamótin nóvember/desember. Afgreiða þarf fjárlög fyrir áramót. Væntanlega tekur nýtt Alþingi betur á kjaramálum aldraðra og öryrkja en gamla þingið gerði.

Félagslegar stoðir ESB grafa ekki undan sjálfsákvörðunarrétti þjóða

Formenn launafólks á Norðurlöndum skrifar

Talsmenn atvinnurekenda í Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð halda því fram í greinaskrifum sínum að hinar félagslegu stoðir Evrópusambandsins, ESB, grafi undan sjálfsákvörðunarrétti þjóða og sömuleiðis norræna líkaninu. Við, talsmenn norrænu verkalýðshreyfingarinnar, getum staðfest að atvinnurekendur hafa á röngu að standa, ellegar að þeir kjósa, í besta falli, að misskilja vísvitandi hinar félagslegu stoðir.

Ástarsögur

Sigurður Árni Þórðarson skrifar

Ég stóð einu sinni við hlið manns í Skagafirði og ræddi við hann um kirkjuna í heimabyggð hans. Orð hans voru eftirminnileg og opnuðu mér glugga að viðhorfi fólks um allt land, jafnvel óháð trú eða vantrú. Hann sagði: "Þetta er kirkjan okkar. Kirkjan er hluti af okkur. Við viljum halda í hana og hafa hana fallega.“

Fituhlunkurinn í fráveitunni

Íris Þórarinsdóttir skrifar

Einhvers staðar á höfuðborgarsvæðinu þrífur heimilisfaðir steikarpönnu í eldhúsvaskinum eftir kvöldmatinn. Hann lætur heitt vatn renna um stund til að vera viss um að fitan setjist ekki í lagnirnar hans, heldur renni alveg út í götu. Annars staðar í borginni fær lítil snót hreina bleyju og í kjölfarið er blautþurrku sturtað niður í klósettið.

Sérstaða Íslands: Jafnrétti – friður – sjálfbærni

Katrín Olga Jóhannesdóttir skrifar

Á tímamótum stjórnarskipta er gott að staldra aðeins við og velta fyrir sér hvaða skilaboðum er gott að koma til nýrra ráðamanna Íslands. Viðskiptaráð birti á dögunum skoðun um hvaða mál væru ofarlega í huga aðildarfélaga og hvernig þau samræmdust stefnu flokkanna.

Eru allir jafnir fyrir lögum?

Ragnar Halldór Hall skrifar

Samkvæmt 65. gr. stjórnarskrárinnar skulu allir vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til kynferðis, trúarbragða, skoðana, þjóðernisuppruna, kynþáttar, litarháttar, efnahags, ætternis og stöðu að öðru leyti. Nýleg dæmi sýna að verulega skortir á það hér á landi að eftir þessu sé farið.

Er ekkert að marka leikreglur lýðræðisins?

Gísli Sigurðsson skrifar

Enn hefur ekki verið svarað kröfu frá Verndarsjóði villtra laxastofna, NASF, sem Orri heitinn Vigfússon sendi til verkefnisstjórnar rammaáætlunar 27. júlí 2016. Krafan fólst í að tillögur um að setja virkjanir í neðri hluta Þjórsár í nýtingarflokk yrðu dregnar til baka.

Vistvangur; lífgun á örfoka landi

Björn Guðbrandur Jónsson og Jónatan Garðarsson skrifar

Við ökum suður með Kleifarvatni, suður í Krýsuvík og sýnum umhverfinu vakandi áhuga. Landið hefur margbreytilega ásýnd. Á vesturbakka Kleifarvatns eru jarðfræðifyrirbærin áhugaverð og laða til sín rútufarma af túristum sem síðan steðja að hverasvæðinu í Seltúni.

Læknirinn, kýrin og kálfurinn

Árni Stefán Árnason skrifar

Árlegt áreiti matvælaframleiðenda með afurðir úr búfjáreldi fyrir manneldi eykst nú í auglýsingum á sjónvarpsskjám og í öðrum miðlum.

Óafturkræf náttúruspjöll

Svavar Halldórsson skrifar

Íslensk stjórnvöld skrifuðu undir Samning Sameinuðu þjóðanna um líffræðilegan fjölbreytileika árið 1992. Hluti þeirrar íslensku náttúru sem fellur undir ramma hans eru húsdýrakynin sem bárust hingað með landnámsmönnum fyrir meira en þúsund árum; geitin, kýrin, sauðféð, forystuféð og íslenski hesturinn.

Skiptastjóri í klandri?

Skúli Gunnar Sigfússon skrifar

Sveinn Andri Sveinsson, hrl. og skiptastjóri í þrotabúi EK 1923 ehf., gerir í aðsendri grein í Fréttablaðinu hinn 17. nóvember 2017 athugasemdir við þá staðreynd að undirritaður og fleiri hafa sent héraðssaksóknara kæru þar sem gerðar eru alvarlegar athugasemdir við starfshætti Sveins Andra sem skiptastjóra í þb. EK 1923.

Hvað er í pokunum?

Hermann Stefánsson skrifar

Hversu mikið mál er að taka plastpoka úr umferð? Það er sáraeinfalt, maður bara tekur þá úr umferð. En í þróuðu lýðræðissamfélagi getur þetta reynst ofraun. Jafnvel þótt allir séu sammála um að höfin séu að fyllast af plasti og plast sé skaðvaldur, hluti af umhverfisvanda sem ógnar lífi á jörðinni.

Biðstofa dauðans!

Guðrún Matthíasdóttir skrifar

Mamma lést á Vífilstöðum 2. janúar á þessu ári. Á þeim tíma hafði inflúensa og nóróveiki herjað á spítalanum í nokkrar vikur. Af þessum sökum var móðir mín í einangrun vikum saman og allar heimsóknir til hennar bannaðar. Nokkrum dögum áður en mamma lést var hringt í okkur og tilkynnt að við fengjum undanþágu og gætum komið í heimsókn þar sem hún ætti aðeins nokkra daga eftir ólifaða.

Stígamót veiti fötluðum brotaþolum þjónustu eða skili fjármagninu

Snæbjörn Áki Friðriksson og Helga Baldvins- og Bjargardóttir skrifar

Í mars 2014 tóku Stígamót sannkölluð tímamótaskref í þjónustu við fatlaða brotaþola kynferðisofbeldis. Þá var ráðinn inn starfsmaður með sérþekkingu á fötlun til að mæta betur þörfum fatlaðra brotaþola og gera Stígamót aðgengilegri.

Opið bréf til Gísla, Eiríks og Helga sem eru að reyna að hnoða saman ríkisstjórn

Kári Stefánsson skrifar

Ágæta fólk, það er stundum erfitt að horfa til baka og þurfa að sætta sig við sviðna jörð í slóð. Það er nefnilega þannig að þrátt fyrir sjálfshjálparbækur, tólf þrepa prógrömm, alla hugleiðslu heimsins og jóga og lífrænt ræktaða hollustu þá var maður bara það sem maður var og því breytir ekkert sem maður gerir í dag.

Umburðarlyndi, samkennd og gleði

Nichole Leigh Mosty skrifar

Samfélag í stöðugri þróun er samfélag þar sem fólk stendur saman og styður við hvert annað.

Elsku Ragnar

Þorsteinn V. Einarsson skrifar

Nú hefur loksins komið upp á yfirborðið það áreiti, niðurlæging og ofbeldi sem konur eru beittar. Og ég er í algjöru áfalli.

Framsókn í utanríkismálum

Sigurður Þórðarson skrifar

Það var ljótur leikur þegar embættismenn í Brussel plötuðu ungan og óreyndan utanríkisráðherra Íslands til að taka þátt í viðskiptabanni á Rússland sem sögulega er eitt allra mikilvægasta viðskiptaland Íslands.

Höfum við virkilega efni á þessu?

Aron Leví Beck skrifar

Í nýútkominni ályktun frá Sameinuðu þjóðunum, Human Rights Council , 6-23 June 2017 er varpað ljósi á þá staðreynd að það hljóti að vera eitthvað að í þjónustu við einstaklinga með geðraskanir.

Ekkert að öfunda

Agnar Tómas Möller skrifar

Það var eftir því tekið í pallborðsumræðum á málþingi Viðskiptaráðs í Iðnó 16. nóvember síðastliðinn, þegar Már Guðmundsson seðlabankastjóri sagði kollega sína á Norðurlöndunum "krjúpa á kné og biðja til guðs um að geta verið með íslenskt vaxtastig“

Lífeyrissjóður unga fólksins

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Fyrir okkur sem eigum einhverja áratugi í eftir­laun eru lífeyrismál ekki beint vinsælasta umræðuefnið.

Áhrifavaldar er ekki tískuorð

Guðmundur Tómas Axelsson skrifar

Markaðssetning með áhrifavöldum (e. influ­encer­ marketing) er búin að vera gífurlega mikið í umræðunni meðal markaðsfólks sem og annarra.

Mikil hætta á mjúkum pökkum í ár

Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar

Það verður að teljast afar ólíklegt að Íslendingar fari í jólaköttinn í ár ef marka má söluna sem hefur verið á fatnaði og fylgihlutum síðustu misserin hér á landi.

Ekki missa af framtíðinni

Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar

Það eru allir að tala um fjórðu iðnbyltinguna. Okkur er sagt að hún færi okkur stórkostlega stafræna framtíð. Óendanlega möguleika til nýsköpunar með tilheyrandi umbreytingu á samfélagsgerðinni – veröld nýja og góða.

Menntun fyrir vinnufúsar hendur

Sigurður Páll Jónsson skrifar

Mikilvægt áhersluatriði í stefnuskrá Miðflokksins er að stórefla iðn og tækninám. Þar er á ferðinni mál sem flestir eru sammála um en hefur einhverja hluta vegna orðið útundan um alltof langan tíma.

Aðgerðaleysi …

Gunnar Alexander Ólafsson skrifar

Ég hef lengi fylgst með þróun Landspítala-Háskólasjúkrahúss (LSH). Síðan spítalinn sameinaðist Borgarspítalanum hefur staðið til að byggja upp nýjar byggingar við Hringbraut. Byggingarsaga spítalans er að verða ein sorgarsaga og uppbygging hans gengur alltof hægt, þrátt fyrir digurbarkalegar yfirlýsingar stjórnmálamanna.

Eiturefnahernaður í Arnarfirði

Ingólfur Ásgeirsson skrifar

Hvað á íslenska sauðkindin og eldislax sameiginlegt? Nánast ekkert annað en að vera hluti af dýraríkinu. Sauðkindin fer frjáls ferða sinna um heiðar stóran hluta ársins og borðar náttúrulega fæðu. Eldislaxinn er hins vegar alinn á verksmiðjuframleiddu fóðri, eyðir öllum líftíma sínum í þröngum kvíum og er þar að auki erfðabreytt innflutt norskt aðskotadýr í íslenskri náttúru.

Ágætu alþingismenn – horfum til framtíðar

Sævar Kristinsson og Karl Friðriksson skrifar

Í nýafstaðinni kosningabaráttu gáfu allir stjórnmálaflokkar loforð og væntingar um betri framtíð. Öll viljum við vinna að bættum hag samfélagsins þó svo leiðir til þess geta verið ólíkar.

Sjá næstu 50 greinar