Fleiri fréttir

Leynimakk ráðherra

Helmut Hinrichsen skrifar

Lekið hefur í fjölmiðla að til standi að "sameina“ tvo stærstu framhaldsskóla landsins, Tækniskólann og Fjölbrautaskólann við Ármúla. Tækniskólinn er einkarekinn skóli af Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtökum iðnaðarins, Samorku og Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík með áherslu á iðnmenntun.

Hvar eru efndirnar?

María Óskarsdóttir skrifar

Fyrir alþingiskosningar í október 2016 voru frambjóðendur spurðir um hvað þeir ætluðu að gera til að bæta kjör örorkulífeyrisþega. Í svörum sínum lofuðu þeir úrbótum, en hvar eru efndirnar? Staða örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega hefur ekki batnað eftir að ný stjórn og nýr þingmeirihluti tók við.

Fiskur á silfurfati

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Þorskstofninn hefur aldrei mælst stærri en við síðustu mælingar Hafrannsóknastofnunar. Það verður því að teljast afar líklegt að tillaga um viðbótarkvóta komi fram fyrir næstu fiskveiðiár enda hefur kvótinn nærri tvöfaldast síðustu 10 fiskveiðiár þrátt fyrir lakari mælingar.

Halldór 09.05.17

Teikning Halldórs Baldurssonar úr Fréttablaði dagsins.

Skammsýni

Magnús Guðmundsson skrifar

Ef vilji Íslendinga stendur til þess að skapa gott samfélag í sátt við náttúruna þá er frumforsenda að byggja hér upp öflugt og framsækið menntakerfi.

Eigum við að flýja til Lúxemborgar?

Ingibjörg S. Guðjónsdóttir skrifar

Daglega rekumst við í ferðaþjónustunni á ferðahópa á vegum erlendra ferðaskrifstofa. Oftast nær eru þetta hópar í hálendis- eða hringferðum, ljósmyndaferðum og gönguferðum. Þeir eru á eigin farartækjum með erlendum númeraplötum, erlenda ökumenn og leiðsögumenn.

Gildi og algildi

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Stefán Karlsson skrifaði hér grein í síðustu viku um "hatursorðræðu“ og "pólitískan rétttrúnað“ og segir í lok greinarinnar: "Mannréttindi eru algild og skilyrðislaus.

Hvernig snýr síminn

Pálmar Ragnarsson skrifar

Við komum heim úr vinnunni, setjumst niður með öðrum fjölskyldumeðlimum og leggjum símann á borðið. Hvort snýr skjárinn upp eða niður? Það er mikilvægara atriði en margir gætu haldið.

Halldór 08.05.17

Teikning Halldórs Baldurssonar úr Fréttablaði dagsins.

Að krossa upp á tíu

Ragnhildur Þrastardóttir skrifar

Ég sit í stofu 311. Ég er búin að læra í viku fyrir prófið og búin að standa mig vel yfir önnina. Þetta verður skítlétt, ég meina þetta er bara krossapróf?

Hver á að borga?

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Meirihluti borgarráðs ætlar að lækka leikskólagjöld um tvö hundruð milljónir á ári. Um er að ræða síðbúnar efndir á fyrirheitum sem gefin voru þegar núverandi borgarstjórnarmeirihluti tók við.

Einn banvænasti sjúkdómur samtímans

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Minn kæri. Ég er ekki í nokkrum vafa, ég er að missa vitið aftur. Við munum ekki komast í gegnum annað slíkt martraðartímabil. Og ég mun ekki ná mér í þetta sinn. Ég heyri raddir og ég get ekki einbeitt mér. Ég geri því það sem mér sýnist vera það besta í stöðunni.

Píratar – Trump norðursins

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Þegar Píratar komu fram á sjónarsviðið töldu einhverjir að þeir myndu bæta stjórnmálin á Íslandi. Nú er komin nokkur reynsla á pólitík Pírata og ljóst að þeir hafa ekki bætt stjórnmálin, en þeir eru vissulega að breyta þeim.

Fúsk

Hörður Ægisson skrifar

Eitt stærsta fréttamál síðustu missera var umdeild sala Landsbankans á rúmlega 31 prósents hlut í greiðslukortafyrirtækinu Borgun fyrir um 2,2 milljarða.

Pláss

Hildur Björnsdóttir skrifar

"Þú ert grannur maður. Hví tekur þú svo mikið pláss?“ Hún var kurteis en ákveðin. Við sátum í neðanjarðarlest. Sæti af skornum skammti. Hann sat útbreiddur og gleiður. Hrútbreiddur. Líkt og margir aðrir karlar í lestinni.

Einkavæðing í kyrrþey

Björn Leví Gunnarsson skrifar

Umræða um mikilvægar ákvarðanir er einn af hornsteinum lýðræðis, en með einkavæðingaráformum sínum á Fjölbrautarskólanum í Ármúla lætur menntamálaráðherra vanvirðingu sína á lýðræðinu í ljós, beitir geðþóttavaldi og grefur þannig enn frekar undan trausti á stjórnkerfi landsins.

Bú er landstólpi, eyðibýli ekki

Vésteinn Valgarðsson skrifar

Það fréttist um daginn að hið gamalgróna býli Unaós í Hjaltastaðaþinghá er að líkindum fara í eyði vegna þess að eigandinn, íslenska ríkið, auglýsir ekki eftir nýjum ábúanda þegar bóndinn hættir.

Saman í þessu

Þórlindur Kjartansson skrifar

Fyrir löngu síðan, þegar ég var mjög ungur, var ég í vinnu hjá manni sem ég ber mikla virðingu fyrir þótt ég hafi ekki alltaf verið sammála honum.

Ítrekun fyrirspurna til stjórnar Sjúkrasjóðs Kennarasambands Íslands

Helgi Ingólfsson skrifar

Þann 29. mars sl. fékk ég birtar í Fréttablaðinu 10 spurningar um hvort stjórn Sjúkrasjóðs KÍ væri kunnugt um "vörpun“ fjármuna inn í sjóðinn, en þeir fjármunir voru hluti iðgjalda Tækniskóla Íslands á árunum 2010-2011 til Vísindasjóðs FF og FS, sem ekki skilaði sér á réttan stað.

Þorgerður Katrín, hvar er uppboðsleiðin nú?

Lýður Árnason skrifar

Nokkur styr hefur staðið um lög um fiskveiðistjórn eftir að HB Grandi tilkynnti um að hætta starfsemi sinni á Akranesi. Helstu forvígismenn staðarins eru hvumsa og vilja semja við fyrirtækið til að tryggja áframhaldandi vinnslu, jafnvel með milljarða kostnaði fyrir bæjarfélagið.

ESB og mennskan

Þór Rögnvaldsson skrifar

Frá sjónarhorni Framsóknar líta málin svona út: mennskan er lífið innan múranna: sveitin, tungan, þjóðernið. Við fjarlægjumst því hina sönnu mennsku með því að ganga yfirþjóðlegri mennsku á hönd. Enda er það svo – a.m.k. séð með augum Framsóknar – að við ERUM Íslendingar en VERÐUM yfirþjóðleg.

Um andlega mengun

Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar

Ímyndaðu þér að þú hafir verið að skemmta þér og standir upp við húsvegg og bíðir eftir leigubíl. Þú sérð mann koma slagandi í átt að þér með skyrtuna upp úr buxunum. Hann er illa rakaður og af honum leggur sterka lykt af áfengi og svita. Hann gengur upp að þér og horfir stíft í augun á þér.

Opið bréf til stjórnar Strætó

Hólmfríður Halldórsdóttir skrifar

Góðan dag. Mig langar að kvarta undan þjónustu ykkar fyrir fatlaða. Ég held utan um reiðnámskeið fyrir fatlaða í Hestamannafélaginu Herði í Mosfellsbæ.

Er íslenskan í hættu?

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Varla nokkurt hinna lítið útbreiddu og sérstæðu tungumála heims þróast án áhrifa útbreiddu málanna, svo sem ensku, spænsku, rússnesku og kínversku. Í þeim efnum má eflaust greina framþróun og öfugþróun.

Ábyrgð kjósanda

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Seinni umferð frönsku forsetakosninganna fer fram á sunnudaginn. Valið stendur milli hins óháða Emanuel Macron og þjóðernissinnans Marine Le Pen.

Enn um hringa

Þorvaldur Gylfason skrifar

Fákeppni tröllríður enn sem fyrr íslenzku efnahagslífi eins og ég hef lýst á þessum stað tvær undanfarnar vikur líkt og félagi minn Guðmundur Andri Thorsson. Byrðarnar sem fólkið í landinu ber af völdum fákeppninnar eru þungar eins og fram kemur t.d. í dómsskjölum um samráð olíufélaganna 1993-2001.

Verkefni dagsins

Frosti Logason skrifar

Lengi vel bjó ég við svokallaða gluggaumslagafóbíu. Ég gat bara ekki fengið mig til þess að opna gluggaumslög. Ekki af því ég skuldaði einhverju smálánafyrirtæki eða væri með allt niður um mig. Það var ekki þannig. Ég hef bara aldrei þolað gluggaumslög.

Maður, samfélag og trú

Eðvarð T. Jónsson skrifar

Eftir síðari heimsstyrjöld hafa orðið meiri efnislegar framfarir í heiminum en dæmi eru um í sögunni. Sú staðreynd blasir þó við að aukin hagsæld víða um heim hefur ekki haldist í hendur við aukinn siðferðisþroska, ríkari mannúð eða dýpri skilning á kjörum hinna verst settu meðal mannkyns.

Sæstrengur! Er það góð hugmynd?

Magnús Rannver Rafnsson skrifar

Þungi umræðu um sæstreng fer vaxandi. Flutningskerfi raforku hafa fengið nokkra umfjöllun en lítil umræða er um orkuverð, sem þó fer hækkandi. Útlit er fyrir frekari hækkanir orkuverðs.

Um nýja háspennulínu í Heiðmörk eða nýjan jarðstreng til Geitháls!

Örn Þorvaldsson skrifar

Hamraneslínur 1 og 2 eru í vegi fyrir byggð í Vallahverfi Hafnarfjarðar, svo fjarlægja þarf þær eða setja í jörð. Umræðan snýst um hvort koma eigi, 400–440 kV loftlína/línur ofan við vatnsverndarsvæði höfuðborgarinnar eða 220 kV jarðstrengur/strengir úr byggð í Hafnarfirði upp á Bleiksteinsháls eða alla leið að Geithálsi.

Þráhyggjulok

Birgir Guðjónsson skrifar

Jóhann Hjartarson og Kristín Björk tengdadóttir Kára Stefánssonar senda mér kveðjur í Fréttablaðinu 29. og 30. mars. Í þeim er urmull af staðreyndavillum sem verður að leiðrétta.

Að stuðla að óheilsu

Gunnar Alexander Ólafsson skrifar

Fyrir Alþingi liggur frumvarp um að leyfa sölu á vodka, bjór og öðru áfengi í matvöruverslunum auk þess sem heimilað verður að auglýsa áfengi í fjölmiðlum. Frumvarpsflytjendur hafna því að neysla áfengis muni aukast ef það nær fram að ganga, þvert á rökstuddar umsagnir stofnana eins og

Hugleiðing um íslenska heilbrigðiskerfið

Dagbjört Jónsdóttir skrifar

Bygging nýs Landspítala hefur staðið til í að minnsta kosti síðastliðin tíu ár. Enn er bygging hans einungis á umræðustigi sem hefur afar neikvæð áhrif á heilbrigðiskerfið.

Pólitískur rétttrúnaður og hatursorðræða

Stefán Karlsson skrifar

Skorin hefur verið upp herör gegn þeim sem sagðir eru stunda hatursorðræðu, sérstaklega gegn múslímum. Þeir sem telja sig hafa völdin innan orðræðunnar vilja þagga niður í þeim sem ekki fylgja réttu línunni. Þessi forræðishyggja byggist á pólitískum rétttrúnaði.

Bann eða lögleiðing fíkniefna, þriðja leiðin

Einar Guðmundsson skrifar

Í umræðunni um fíkniefni eru yfirleitt einungis tveir valkostir ræddir. Í fyrsta lagi bann við fíkniefnum, sem er núverandi ástand í flestum löndum. Í öðru lagi lögleiðing fíkniefna, oftast að minnsta kosti til eigin brúks. Hér er verður bent á þriðju leiðina.

Staða aldraðra og öryrkja óásættanleg!

Björgvin Guðmundsson skrifar

Hver er staða aldraðra og öryrkja í dag? Hefur hún batnað? Er hún ásættanleg? Með stöðu aldraðra og öryrkja er ekki aðeins átt við það, hvort lífeyrir aldraðra og öryrkja sé viðunandi, heldur einnig stöðu hjúkrunarmála lífeyrisfólks; framboð rýmis á hjúkrunarheimilum og heimahjúkrun.

Ríkisstjórn stjórnarandstöðunnar

Bolli Héðinsson skrifar

Stöðugt fleiri þingmenn Sjálfstæðisflokksins lýsa því yfir að þeir styðji ekki stefnumál ríkisstjórnarinnar þ. á m. um jafnlaunavottun. Ætlar Viðreisn að sætta sig við það?

Lífsvon

Bjarni Karlsson skrifar

Næstu föstudagsnótt ætla hundruð Íslendinga að hittast bæði í Laugardalnum í Reykjavík og við gamla Leikfélagshúsið á Akureyri á fáránlegasta tíma sólarhringsins, kl. fjögur að nóttu þegar tæknilega séð er kominn laugardagur, til þess að ganga á móti sólarupprásinni.

„Trump-bólgan“ vestanhafs hætti áður en hún byrjaði

Lars Christensen skrifar

Þegar Donald Trump var kosinn forseti Bandaríkjanna í nóvember jukust verðbólguvæntingar bandaríska markaðarins þegar í stað vegna væntinga um að ný stjórn Trumps myndi slaka á peningamálastefnunni með auknum fjárfestingum í innviðum og miklum skattalækkunum.

Sjá næstu 50 greinar