Fleiri fréttir

Oflék stundum strákahlutverkið

Ísfirðingurinn Veiga Grétarsdóttir hefur breyst úr gæja í gellu eftir kynleiðréttingaraðgerð og er sátt við lífið og tilveruna í dag. En hún þekkir svartnætti og angist og hyggst róa kajak umhverfis landið næsta sumar.

Beið á Kastrup með blómvönd en hún kom aldrei

Höfundar og leikarar sýningarinnar um Ellý þurftu að grafa djúpt í einkalíf söngkonunnar ástsælu til að gera lífshlaupi hennar góð skil á sviðinu. Verkið hefur notið fádæma vinsælda og verið sýnt 160 sinnum.

Hinsegin dagar árið 2019 verða tíu daga hátíð

Hinsegin dagar fagna 20 ára afmæli á næsta ári. Til stendur að teygja verulega á hátíðinni af því tilefni og bjóoða upp á fleiri og stærri viðburði. Á sama tíma verða fimmtíu ár liðin frá Stonewall uppreisninni sem margir telja marka upphaf eiginlegrar réttindabaráttu hinsegin fólks.

Upplifðu eina kvöldstund í Hawkins á Halloween

Miami bar á Hverfisgötu ætlar að tjalda öllu til næstkomandi laugardag og blása til gleðistundar í anda Stranger Things. Þemað verður að sjálfsögðu 80's sem smellpassar við stíl staðarins.

David Gilmour hrósar Todmobile

David Gilmour, gítarleikari Pink Floyd, henti í hrós við útgáfu Todmobile á stórvirkinu Awaken á YouTube. Horft hefur verið á útgáfu lagsins um 600 þúsund sinnum á YouTube. Hljómsveitin fagnar 30 ára afmæli sínu með stórtónleikum.

Eddie Izzard mætir í Hörpu

Izzard er heimsfrægur fyrir uppistand sitt en hélt fyrst uppistand á Íslandi árið 1995, svo aftur árið 2005 og nú síðast árið 2015.

Amy Schumer og Chris Fischer eiga von á barni

Leikkonan og grínistinn Amy Schumer kom aðdáendum sínum heldur betur á óvart í gær þegar hún tilkynnti fylgjendum sínum á Instagram að hún og Chris Fischer, eiginmaður hennar, ættu von á barni.

Snillingar í að kjósa hvert annað

Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir fer til Kaupmannahafnar í næstu viku og keppir til úrslita um besta Startup-fyrirtæki Norðurlanda.

Davidson tjáir sig í fyrsta sinn um sambandsslit hans og Grande

Bandaríski grínistinn Pete Davidson rauf í gær þögnina um sambandsslit hans við stórsöngkonuna Ariönu Grande í þættinum Judd & Pete for America, en í síðustu viku var tilkynnt um að parið fyrrverandi hafi slitið samvistum og bundið enda á trúlofun sína.

Hvetur Maroon 5 til þess að hætta við hálfleikssýningu Super Bowl

Grínleikkonan Amy Schumer hefur birt færslu á Instagram-síðu sinni þar sem hún vekur athygli á kynþáttamisrétti í Bandaríkjunum og spyr sig hvers vegna hvítir leikmenn NFL-deildarinnar krjúpa ekki á hné til þess að sýna leikmönnum á borð við Colin Kaepernick samstöðu.

Sjá næstu 50 fréttir