Fleiri fréttir

Dauðinn í apótekinu

Í dægurlaginu We Didn't Start the Fire frá árinu 1989 stiklar laga- og textahöfundurinn Billy Joel á stóru í mannkynssögunni frá fæðingarári sínu 1949.

Dauðinn í apótekinu

Í dægurlaginu We Didn't Start the Fire frá árinu 1989 stiklar laga- og textahöfundurinn Billy Joel á stóru í mannkynssögunni frá fæðingarári sínu 1949.

Notum bara það nýjasta og ferskasta

Tjöruhúsið er merkilegt kennileiti á Ísafirði. Það er eitt af friðlýstu húsunum í Neðstakaupstað, fulltrúum 18. aldar. Húsið hefur breyst í vel metinn veitingastað og betri fiskur en þar er framreiddur er vandfundinn.

Ógæfan varð styrkur minn

Bubbi Morthens gerir upp kynferðislega misnotkun í ljóðabók. Hann segir það stórkostlega reynslu að vera loks frjáls frá því sem hélt honum í fjötrum svo lengi. Vinnur að nýrri plötu og síðan taka við tónleikar víðs vegar.

Helmingur miða á aukatónleikana seldur

Um helmingur þeirra miða sem í boði voru á aukatónleika Ed Sheeran þegar miðasala hófst í morgun eru nú þegar seldir samkvæmt heimildum Vísis. Aukatónleikarnir verða haldnir á Laugardalsvelli þann 11. ágúst, daginn eftir aðaltónleikana.

Bein útsending: Sigga Kling spáir fyrir lesendum Vísis

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir október birtust í morgun.

Nýtt lag og myndband frá Ingileif á eftirminnilegu ári

Ingileif Friðriksdóttir hefur sent frá sér nýtt lag og myndband sem ber heitið Gerir eitthvað. Laganeminn og fjölmiðlakonan sem má með réttu líka kalla tónlistarkonu hefur haft í nægu að snúast í ár en hún gaf út fyrsta lagið sitt, At last, í febrúar.

Veðurfar og geðheilsan

Nú þegar haustið er skollið ákvað Vala Matt að skella sér í leiðangur og hitti nokkra skemmtilega Íslendinga sem öll hver á sinn hátt hafa pælt í áhrifum veðursins á okkur sem manneskjur.

Októberspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlegra vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir október má sjá hér fyrir neðan.

Októberspá Siggu Kling - Tvíburinn: Átt eftir að sjá svo margt í öðru samhengi

Elsku Tvíburinn minn, það verða svo sérstaklega góð samskipti þín við aðra sem gefur þér svo mikið og þú átt svo auðvelt með tjáningu sem gerir það að verkum að allt verður auðveldara og allur ótti hverfur og ef þú skoðar það er allur ótti þinn út af öðru fólki en ekki persónulega frá sjálfum þér.

Októberspá Siggu Kling – Ljónið: Virðist afla meiri tekna

Elsku Ljónið mitt, það er svo mikilvægt fyrir þig að hafa tilgang til þess að spretta úr spori, því ef þú hefur það of gott og þarft ekki að hafa fyrir því sem er að gerast, þá gerirðu ekki neitt og þá er lífsbókin þín ekki spennandi.

Aron og Hildur selja: „Vildum flytja nær Sundhöllinni“

"Voru kominn með leið á Vesturbæjarlaug og vildum flytja nær Sundhöllinni,“ segir Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem AronMola en hann og Hildur Skúladóttir hafa sett íbúð sína við Hringbraut í Vesturbænum á sölu.

Hvatti sig upphátt áfram á erfiðum köflum í Góbí-eyðimörkinni

Elísabet Margeirsdóttir er fyrsta konan sem hefur klárað Góbí - eyðimerkurhlaupið á innan við hundrað klukkutímum eða á 97 klukkustundum og ellefu mínútum. Hún kom í mark um sex leitið í gærdag að okkar tíma en þá var klukkan um tvö að nóttu í eyðimörkinni. Hlaupið er eitt það erfiðasta í heimi en að þessu sinni taka um 60 manns þátt, 53 karlar og sjö konur.

Kobe Bryant segist vera nörd

Körfuboltamaðurinn Kobe Bryant var gestur hjá Ellen á dögunum og kom þá í ljós að hann telur sjálfan sig vera mikið nörd.

Sjá næstu 50 fréttir