Fleiri fréttir

Hamingjusöm hross frýsa meira en önnur

Hamingjusöm hross frýsa. Þetta eru niðurstöður franskra vísindamanna sem hafa fylgst með hestum við fjölbreyttar aðstæður til að reyna að túlka hugarástand þeirra. Eyru sem vísa fram eru líka vísbending um að hesturinn sé sáttur við lífið.

Innlit í gámasamfélagið

Ljósmyndarinn Þórsteinn Sigurðsson hefur vakið athygli síðustu ár fyrir ljósmyndir sem fanga íslenska jaðarmenningu.

Þetta er sýning

Hjálmar Marteinsson er 35 ára Íslendingur sem er fæddur í Ástralíu, leikari að atvinnu og búsettur þessa dagana á Þingeyri og er eini Íslendingurinn sem stundar fjölbragðaglímu (e. wrestling).

Weird Al Yankovic á Íslandi

Bandaríski fjöllistamaðurinn Weird Al Yankovic er staddur á Íslandi ef marka má Twitter síðu söngvarans.

G! Festival í Færeyjum í blússandi gangi

G! Festival er stærsta tónlistarhátíðin í Færeyjum en hún fer fram um þessar mundir. Útsendari Lífsins er á svæðinu og fylgist vel með því sem fram fer. Úlfur Úlfur spilar fyrir Íslands hönd í ár.

Kramdi ljósmyndarinn fangaði króatísku klessuna

Þegar framherji Króatíu, Mario Mandžukić, skoraði í framlengingu gegn Englendingum í undanúrslitum HM í gærkvöldi ætlaði skiljanlega allt um koll að keyra í herbúðum þeirra köflóttu.

Ópin reyndust vera frygðarstunur

Íþróttamaður hér á landi var tekinn á fund innan félagsins til að ræða við hann um óvenjuleg hljóð sem bárust frá íbúð hans. Á fundinum kom hið sanna í ljós og voru það frygðarstunur konu sem ómuðu svo hátt.

Vildi vera betri fyrirmynd

Margrét Ýr Ingimarsdóttir grunnskólakennari var að senda frá sér sína fyrstu bók og myndskreytir hana sjálf. Það er barnabókin Veröld Míu og hún hefur boðskap að bera.

Gefa út plötu, gera myndbönd og njóta

Huginn gaf út plötuna Eini strákur fyrir helgi og segir móttökurnar hafa komið sér á óvart. Hann hefur gefið út fyrsta myndbandið við smellinn Hætti ekki, þar sem KBE-strákarnir bregða sér í rokkgírinn.

Fótboltinn kominn heim og á toppinn í Bretlandi

Eitt helsta stuðningslag breska karlalandsliðsins í knattspyrnu, Three Lions, hefur náð fyrsta sæti á spilunarlistum í Bretlandi eftir sigur enska landsliðsins á Svíum síðastliðinn laugardag.

Sjá næstu 50 fréttir