Fleiri fréttir

Að fara heim

Listakonan Kathy Clark stendur fyrir verkefninu „Leiðin heim“ á Listahátíð í Reykjavík. Þar er reynt að túlka hvað felst í því að fara heim, bæði í gegnum listsýningar og ferðalag gluggagallerís.

Núna eða aldrei

Læknahjónin Kristmundur og Jurate Ásmundsson bókuðu 33 hótel í Rússlandi kvöldið sem ljóst varð að Íslendingar færu á HM. Í för með þeim er einlæg trú á landsliðið.

Gjörningur í beinni frá Reykjavík og á skjá í Gent

Elísabet Birta Sveinsdóttir verður í kósí-stemmingu heima í herbergi að fremja gjörning sem verður sýndur í beinni á sýningu í Belgíu sem hún tekur þátt í. Allir geta horft á útsendinguna bæði í gegnum Facebook og Instagram í kvöld um átta að íslenskum tíma.

Dagný og Ómar eignuðust son

Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir og sambýlismaður hennar Ómar Páll Sigurbjartsson eignuðust sitt fyrsta barn í vikunni.

HM-torg á Oxford Street Vesturbæjar

Melavelli, túninu við Vesturbæjarlaug, er verið að umturna í HM-torg. Þar er kominn risaskjár og geta nágrannar og aðrir þar horft á leiki Íslands á HM í góðu stuði.

Ótrúleg vegferð þvottabjarnar skók netheima

Þrautseigur þvottabjörn, sem kleif 25 hæða skýjakljúf í borginni St. Paul í Minnesota-ríki í Bandaríkjunum í gær, hefur vakið gríðarlega lukku á samfélagsmiðlum.

Stelpur skulda heiminum ekki neitt

Dóra Júlía Agnarsdóttir gefur út sitt fyrsta lag á miðnætti undir listamannsnafninu J'adora. Lagið er um kúl stelpur sem bara fá að vera þær sjálfar óháð fyrirfram ákveðnu normi sem ákveðið var af feðraveldinu.

Corden hættur að borða kjöt

Þáttastjórnandinn James Corden segist vera hættur að borða kjöt eftir að hafa lesið um meðferðina sem fílar þurfi að sæta.

Fengu himnasendingu frá Dóra

Rapparinn Emmsjé Gauti heldur áfram hringferð sinni um landið þar sem hann spilar 13 tónleika á 13 dögum.

Rokklag til stuðnings strákunum okkar

HM 2018 í Rússlandi nálgast óðum og því tóku drengirnir hópnum Langt innkast upp á því að gefa út stuðningsmannalagið Áfram Ísland.

Sjá næstu 50 fréttir