Fleiri fréttir

Hið fullkomna frelsi

Marta Nordal leikstýrir Rocky Horror Show sem er að slá í gegn í Borgarleikhúsinu og tekur senn við starfi leikhússtjóra Leikfélags Akureyrar. Hún varð fimm ára gömul heilluð af leikhúsheiminum og árin hafa síður en svo dregið úr þeirri ástríðu. Hún segir leikhúsið geta verið miskunnarlausan heim.

Ekki feiminn við að ræða tilfinningar sínar

Félagsfræðingurinn Egill Þór Jónsson býr og starfar í Breiðholti. Hann missti föður sinn fyrir fimm árum í kajakslysi og segir það hafa breytt afstöðu sinni til lífsins. Hann býður sig fram til borgarstjórnar.

Mikils virði að fá annað tækifæri

Javier Fernández Valiño fer mikinn í dansþættinum Allir geta dansað þar sem hann dansar við Ebbu Guðnýju Guðmundsdóttur. Hann flutti til Íslands fyrir rúmum fimm árum og hefur átt góðan tíma, þrátt fyrir erfiðleika.

Heimurinn á ská er glæsilegur

Myndir sem fyrirtækið Planet Labs hefur birt og eru teknar á ská eru frábrugðnar hefðbundnum gervihnattamyndum og varpa skemmtilegu og nýju ljósi á heiminn.

Heineken bakkar með umdeilda auglýsingu

Bjórframleiðandinn Heineken á í vök að verjast eftir að fjölmargir, þar með talið rapparinn Chance the Rapper, gagnrýndu auglýsingu fyrirtækisins.

Fólk getur sleppt fram af sér beislinu

Rauða skáldahúsið er yfirskrift ljóðakvölds í Iðnó á skírdag. Dagskráin er í ætt við kabarett því að auk ljóðanna er þar sirkuslistafólk, lifandi tónlist og dans. Aðalskáld kvöldsins er Sjón.

Sjúkdómsgreiningin var lán í óláni

Lína Birgitta Camilla Sigurðardóttir er samfélagsmiðlastjarna með mikilvæg skilaboð. Hún barðist árum saman við lotugræðgi, hannar nú vinsælan íþróttafatnað og vill afhjúpa kolranga mynd af útliti kvenna fyrir unglingum.

Sam Smith þakkaði Ingibjörgu Jónu fyrir sönginn

Stórstjarnan Sam Smith hélt tónleika í Glasgow um helgina og sendi hjartnæma kveðju eftir þá á Instagram þar sem hann þakkaði Ingibjörgu Jónu Guðrúnardóttur fyrir ást hennar og þekkingu á lögunum sínum. "Ég elska þig, hver sem þú ert,“ sagði söngvarinn.

Heldur brúðkaup á afmælinu

Fregnir herma að leikkonan Courteney Cox og írski gítarleikarinn Johnny McDaid ætli að gifta sig í sumar.

Hætt á Snapchat

Smáforritið Snapchat hefur átt undir högg að sækja eftir að nokkrir áhrifavaldar tjáðu sig um að forritið væri ekki að gera góða hluti þessa dagana.

Skilur alveg af hverju fólk starir á hana

Ingibjörg Eyfjörð er óhrædd við að vera öðruvísi og eltist ekki við tískustrauma. Hún segir gjarnan starað á sig vegna útlits og skilur það vel. Einu sinni var hún viss um að fólk væri að dæma hana.

Sjá næstu 50 fréttir