Fleiri fréttir

Gamanferðabræður gefa Lödu Sport

Þór og Bragi hjá Gaman Ferðum ætla að gefa eitt stykki Lödu Sport í felulitum. Gaman Ferðir verða með beint flug á heimsmeistaramótið í fótbolta í Rússlandi í sumar en félagarnir voru viðstaddir dráttinn í Kreml á föstudaginn.

Snapparar: Binni lætur allt flakka á Snapchat

Brynjólfur Löve Mogensen atvinnusnappari og brettagaur (binnilove á Snapchat) og Erna Kristín Stefánsdóttir guðfræðinemi (ernuland á Snapchat) eru viðmælendur kvöldsins í þættinum Snapparar.

Skerjafjarðarborgin

Stefán Pálsson skrifar um stórhuga áætlanir og áform sem ekki gengu upp

Handaband lýsandi nafn

Þróunarverkefnið Handaband er meðal þeirra sem nýlega hlutu styrk frá Virk starfsendurhæfingarsjóði. Þar verður Guðný Katrín Einarsdóttir textílhönnuður fyrir svörum.

Praktískt fyrir stelpu úr sveit að taka meirapróf

Björt Ólafsdóttir segir VG sek um hræsni með að ganga inn í ríkisstjórnarsamstarfið og segir innanflokkskosningar um stjórnarslit hafi verið of snemma. Úrslit alþingiskosninganna hafi verið skellur.

Hrifu foreldrana með sér

Söngleikurinn Matilda var settur upp í Bolungarvík um síðustu helgi og sýndur fjórum sinnum fyrir nær fullu húsi. Tuttugu og sjö krakkar tóku þátt í uppfærslunni.

Hyldýpi kommentakerfanna

Rithöfundurinn og fræðimaðurinn Eiríkur Bergmann sendi frá sér skáldsöguna Samsærið nú fyrir jólin. Henni hefur verið lýst sem æsispennandi reyfara og hefur hún hlotið einróma lof gagnrýnenda og lesenda.

Húsverðir með hjartað á réttum stað

Húsverðir eru mikilvægir starfskraftar sem þurfa að vera handlagnir og góðir í mannlegum samskiptum. Þeir gegna mikilvægu hlutverki og hafa margsinnis komið fólki í erfiðleikum til hjálpar svo það er ævinlega þakklátt fyrir. Blaðamaður tók hús á tveimur húsvörðum í Kringlunni, þeim Erik Pálssyni og Guðjóni Eiríkssyni, á einum mesta annatíma ársins stuttu fyrir jól og fékk að heyra sögur úr lífi þeirra.

Kunnáttan erfist milli kynslóða

Þegar Sigríður Sigurjónsdóttir vöruhönnuður kom fyrst til Síerra Leóne í Afríku viknaði hún oft vegna þess sem fyrir augu bar. Nú hefur hún tengt íslenska hönnuði við handverksfólk þar ytra og vonar að verkefnið verði til góðs.

Dreymir um verkfærakistu

Halldór Heimisson útskrifast sem rafvirki um jólin. Hann segir rafvirkjun heillandi fag með mikla atvinnu- og tekjumöguleika, og dreymir um verkfæratösku, rafmagnspenna og borvél í jólagjöf.

Kraumslistinn 2017 tilkynntur

Kraumsverðlaunin, árleg plötuverðlaun tónlistarsjóðsins Kraums sem starfræktur er á vegum Auroru velgerðarsjóðs, verða afhent í tíunda sinn í ár.

Spjallað við Siggu Kling á Facebook Live - Desember

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir desember birtust í Fréttablaðinu og á Vísi í morgun.

Föstudagsplaylisti Árnýjar

Söngkonan Árný setur saman föstudagsplaylistann að þessu sinni en hún gaf út lagið Nowhere I'd Rather Be nú á dögunum og er það af komandi plötu sem hún vinnur nú að hörðum höndum. Hennar föstudagur er í rólegri kantinum en þannig þurfa föstudagar bara stundum að vera.

Fegurðin gerir mig hamingjusama

Djásn er sérsvið Önnu Völlu Jónsdóttur. Í dag var hún tilnefnd til hinna virtu, dönsku Skt. Loye-verðlauna sem veitt eru gullsmiðum sem vakið hafa eftirtekt fyrir framúrskarandi hönnun í fagi sem byggir á aldagamalli hefð.

Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 13

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir demsember birtust í Fréttablaðinu í morgun.

Jólaspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Taktu við leiðtogahlutverkinu

Elsku Bogmaðurinn minn! Eins og þú ert æðislegur skal þér ekki finnast í eina mínútu að fastheldni sé frelsi, svo beygðu reglurnar aðeins því það er svo rosalega leiðinlegt að vera reglusamur í öllu og ég veit þú ert sterkari en máttarstólpi.

Sjá næstu 50 fréttir