Fleiri fréttir

Heimilið hefur áhrif á hugarástandið

Innanhússhönnuðurinn Arna Þorleifsdóttir lumar á góðum ráðum fyrir þá sem eru í vandræðum með að ná fram hlýleika á heimili sínu. Gott skipulag og rétt samspil áferða er meðal annars galdurinn.

Tíu bestu sjónvarpslæknarnir

Læknaþættir hafa í gegnum tíðina verið gríðarlega vinsælir. Þættir á borð við ER, Scrubs, Greys Anatomy og margir fleiri.

Hafa bæði upplifað lamandi kvíða

Fyrirlestur um eitthvað fallegt er nýtt leikrit um kvíða. Í verkinu túlka fimm leikarar kvíða og Sigrún Huld og Kjartan Darri eru meðal þeirra en þau hafa bæði upplifað óeðlilegan kvíða í gegnum tíðina.

Leikarar þurfa að hafa þolinmæði

Ólafur S.K. Þorvaldz leikari var nýlega með námskeið fyrir níu til tólf ára börn um hvernig best væri að undirbúa sig fyrir hlutverk í kvikmyndum. Tuttugu og sjö krakkar mættu.

Fílar ræktun fjár og lands

Oddný Steina Valsdóttir, bóndi á Butru í Fljótshlíð, er nýr formaður Landssamtaka sauðfjárbænda. Hún er fyrsta konan í því embætti og fékk 44 af 46 greiddum atkvæðum.

Takast á við Ragnarök

Fyrsta mótið í hjólaskautaati á Íslandi er haldið í dag, laugardag á Nesinu. Um er að ræða einskonar ruðning á hjólaskautum.

Þingmenn fengu allir miða í bíó

Ásta Dís Guðjónsdóttir , Guðrún Bentsdóttir og Steindór J. Erlingsson frá Pepp Ísland – Samtökum fólks í fátækt, ásamt Benjamín Júlían, afhentu þingheimi í gær boðmiða á sýninguna I, Daniel Blake, sem verður tekin til sýninga í Bíó Paradís, í kvöld klukkan átta.

Stefnir til Los Angeles

Rakel Guðjónsdóttir, dansari hjá Dansstúdíói World Class, fékk óvænt hrós frá mjög þekktum og virtum danshöfundi. Rakel stefnir á að fara sem fyrst til Hollywood í dansprufur hjá stórstjörnunum.

Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 14

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir apríl birtust í Fréttablaðinu í morgun.

Listagyðjan Óli Stef fékk jakka

Tanja Leví og Loji Höskuldsson hönnuðu íþróttaföt sem sameina list og íþróttir eftir að hafa upplifað ósamstöðu milli þessara tveggja heima.

Spunafestival haldið í fyrsta sinn á Íslandi

Dóra Jóhannsdóttir hefur stýrt spunahópnum Improv Ísland síðastliðin tvö ár. Hópurinn stendur fyrir sínu fyrsta spunafestivali, The Reykjavík International Improv Festival, sem hófst með sýningu hópsins í Þjóðleikhúskjallaranum í gærkvöldi.

Sjá næstu 50 fréttir