Fleiri fréttir

Arna Ýr á von á sínu fyrsta barni

Arna Ýr Jónsdóttir, fyrrum Ungfrú Ísland og Miss Universe Iceland, á von á sínu fyrsta barni með kærasta sínum Vigni Þór Bollasyni.

Law & Order stjarna kom til Íslands til þess að kenna dótturinni á lífið

Hollywood-leikkonan Elisabeth Röhm, sem best er þekkt fyrir leik sinn í Law & Order þáttunum lífsseigu var nýverið stödd á Íslandi ásamt dóttur sinni, hinni tíu ára gömlu Easton August. Ástæða ferðarinnar var að sögn Röhm að sýna dóttur hennar að það væri ekkert í heiminum sem hún gæti ekki gert.

Einföld ráð fyrir karlmenn til að minnka ágreining og auka nánd í samböndum

Það sem karlar vilja vita er bók fyrir karlmenn sem vilja ná meiri árangri í samböndum, minnka ágreining og auka nánd. Bókina gefur Ólafur Grétar Gunnarsson, fjölskyldu- og hjónaráðgjafi út en höfundar eru hjónin John og Julie Schwartz Gottman. Þau eru höfundar 44 bóka um ástarmál og samskipti kynjanna og fjölskylduna.

Vill hafa áhrif á heiminn með tónlistinni

Eitt fremsta tónskáld Íslands, Ólafur Arnalds, hefur gefið út nýja plötu, re:member. Hann hefur farið sigurför um heiminn með tónlist sinni og meðal annars unnið til BAFTA-verðlauna. Hann segir að tónlistin færi fólk saman og myndi tengingar, óháð samtölum.

Jónas frá Hriflu hreinsar til

Davíð Logi Sigurðsson, sagnfræðingur, fjallar í bók sinni Ærumissir, um dramatíska atburði sem urðu í íslenskri pólitík árið 1927 þegar Jónas frá Hriflu ákvað að kenna íslenskum embættismönnum lexíu.

Arnaldur notar bannorðið hjúkrunarkona

Metsöluhöfundurinn Arnaldur Indriðason notar orðið hjúkrunarkona í nýjustu bók sinni, Stúlkan hjá brúnni. Ekki er langt síðan annar metsölurithöfundur, Birgitta Haukdal, kallaði yfir sig reiði hjúkrunarfræðinga með því að nota orðið.

„Þetta fólk er ekkert frægt, það er bara þekkt“

"Þetta er meira kannski sorgin að missa það sem manni finnst ótrúlega gaman. Að ég geti ekki verið í "actioni“ og verkefnum eins og áður. Eitthvað sem ég er vön að gera í tuttugu ár, maður er svolítið að missa barnið sitt.“

Ódýr og öðruvísi bleik jól

Stílistinn og fjölmiðlakonan Þórunn Högna er alltaf með puttann á púlsinum í nýjustu tískustraumum heimilisins og hún hefur meðal annars verið að undanförnu að vinna fyrir Hús og Híbýli.

Bein útsending: Sigga Kling spáir fyrir lesendum Vísis

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir desember birtust í morgun.

Ljúf jólastemning í skógræktinni í Heiðmörk

Jólamarkaður hefur verið haldinn við Elliðavatnsbæinn í Heiðmörk undanfarna áraratugi og er heimsókn á markaðinn orðin hluti af aðventuvenjum margra. Markaðurinn er opinn milli klukkan 12 og 17 allar helgar fram að jólum.

Allar stiklur Game Awards á einum stað

Verðlaunahátíðin sem ber það frumlega nafn „Game Awards“ fór fram í gær og þar notuðu leikjaframleiðendur tækifærið til að kynna fjölmarga leiki sem eru í vinnslu eða jafnvel viðbætur við gamla leiki.

Blac Chyna á Íslandi

Bandaríska athafnarkonan og fyrirsætan Blac Chyna er stödd hér á landi og gistir hún í einni af lúxussvítum Bláa Lónsins.

Jólaspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlegra vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir desember má sjá hér fyrir neðan.

Stórskemmtileg jóladagskrá Stöðvar 2 kallar á konfekt

"Við bjóðum upp á gríðarlega flott úrval af klassískum jólamyndum og sérstökum jólaþáttum á aðventunni. Spenna, hasar og grín í bland við ljúfar fjölskyldumyndir, þarna finnur öll fjölskyldan eitthvað við sitt hæfi,“ segir Jóhanna Margrét Gísladóttir, dagskrárstjóri Stöðvar 2.

Jólaspá Siggu Kling – Ljónið: Þú ert alltaf sterkasta mannveran í keðjunni

Elsku Ljónið mitt, það er líklega ekkert eins spennandi og að vera í Ljónsmerkinu, en því fylgir líka að hættur leynast víða svo þú þarft að vera vakandi því þú átt það til að leyfa kæruleysinu að taka völdin og þá geturðu sofnað á verðinum og lent í aðstæðum og atburðum sem þú ert ekki tilbúinn í.

Prjónaverksmiðja eldri ofurkvenna í Furugerði

Konur í Furugerði 1 hafa hist að undanförnu og prjónað um 100 listaverk sem fara öll til Hjálparstarfs kirkjunnar. Upphafskonan fann tvo karla sem kunnu að prjóna en þeir hafa ekki látið sjá sig. Yngsti þátttakandinn er 12 ára.

Segja drottninguna hafa fengið ískaldar móttökur

"Ísköld og skilin ein eftir.“ Þetta er forsíðufyrirsögn danska blaðsins Her & Nu en þar má sjá mynd af Margréti Danadrottningu þar sem hún situr fyrir framan Stjórnarráðið á laugardaginn.

Sjá næstu 50 fréttir