Leikjavísir

Allar stiklur Game Awards á einum stað

Samúel Karl Ólason skrifar
Það er af nógu að taka eftir nóttina.
Það er af nógu að taka eftir nóttina.
Verðlaunahátíðin sem ber það frumlega nafn „Game Awards“ fór fram í gærkvöldi og í nótt og þar notuðu leikjaframleiðendur tækifærið til að kynna fjölmarga leiki sem eru í vinnslu eða jafnvel viðbætur við gamla leiki. Eðli málsins samkvæmt voru stiklurnar mis innihaldsríkar og mis góðar.

Allar stiklurnar má sjá hér að neðan en þær eru ekki í neinni sérstakri röð.

Mortal Kombat 11

Dragon Age

Crackdown 3

Anthem

Ashen

PUBG - Vikendi Snow Map

Ancestors: The Humankind Odyssey

Far Cry New Dawn

Dauntless

The Outer Worlds

Fortnite: The Block

Stranger Things 3 The Game

The Pathless

Dead by Daylight

Psychonauts 2

Devil May Cry 5

The Last Campfire

The Stanley Parable: Ultra Deluxe

Sayonara Wild Hearts

Journey to the Savage Planet

Among Trees

MARVEL ULTIMATE ALLIANCE 3: The Black Order

Rocket League - McLaren 570S Car Pack

Survived By

Super Smash Bros. Ultimate - Take Your Heart

RAGE 2

Scavengers

Hades

Crash Team Racing Nitro-Fueled






Fleiri fréttir

Sjá meira


×