Fleiri fréttir

Allt sem þú þarft að vita um Óskarinn í kvöld

Óskarsverðlaunin verða veitt við hátíðlega athöfn í Los Angeles í Kaliforníu í kvöld. Verðlaunahátíðin er nú haldin í nítugasta skipti, mitt í ólgusjó Time's Up og #MeToo-hreyfinganna.

Flaug út úr líkamanum og horfði á sjálfan sig syngja

Ari Ólafsson mun keppa fyrir Íslands hönd í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í maí næstkomandi með lag sitt Our Choice. Ari segir sigurinn hafa komið sér gríðarlega á óvart og að tilfinningarnar hafi nær borið hann ofurliði í gærkvöldi.

Tjáknin valin verst allra á árinu

Verstu kvikmyndir ársins eru heiðraðar á Razzie-verðlaunahátíðinni sem haldin er ár hvert og hreppti The Emoji Movie vinninginn fyrir árið 2017.

Borðaði 20 kartöflur í einu

Hin þrettán ára Gríma Valsdóttir sló rækilega í gegn í kvikmyndinni Svaninum og var nýlega tilnefnd til Edduverðlauna sem leikkona í aðalhlutverki fyrir frammistöðu sína.

Upphitun fyrir kvöldið

Tímamót í tjaldkirkjunni er yfirskrift tónleika í Breiðholtskirkju síðdegis í dag í tilefni þess að hún á þrjátíu ára vígsluafmæli á árinu og kórinn verður fjörutíu og fimm ára.

Látum ekki hafa okkur að fíflum

Barbara er í tveimur störfum, stundum vinnur hún nánast allan sólarhringinn. Daníel segist vera að missa af börnunum sínum, vinnudagurinn er svo langur. Guðmundur starfar sem rútubílstjóri á lágum launum.

Boltabulla á konungsstól

Hvert yrði þitt fyrsta verk ef þú vaknaðir dag einn sem konungur? – Endurskipuleggja herinn og bæta samgöngur í landinu? Já, mögulega. Gera nákvæma úttekt á stöðu heilbrigðis- og menntakerfisins og vinna metnaðarfulla umbótaáætlun? Jú, ekki slæmt. En svo væri líka bara hægt að taka að sér stjórn fótboltalandsliðsins.

Bylting í matreiðslubransanum

Hvað er það sem þarf til? Harka, ósérhlífni, úthald, virðing og ákveðið jafnaðargeð í bland við ástríðu fyrir matreiðslu, segja Margrét, Iðunn og Ylfa um þá góðu eiginleika sem koma sér vel í kokkastarfinu.

Fjarvera samkenndar og hvernig hún birtist í lífinu

Kvikmyndin Loveless er á sigurför um heiminn. Leikstjórinn Andrey Zvyagintsev er lærður leikari og starfaði lengi sem slíkur og hann segir að hann geti ekki séð fyrir sér framtíð án sköpunar og lista.

Er reykurinn frá rafsígarettum aðallega vatn?

Við heyrum stundum að það sé allt í lagi að anda að sér rafsígarettureyk því hann sé aðeins vatn og að það sé svipað og að stíga inn í gufu eða fara í heitt bað. En þetta er ekki rétt.

Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 14

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir mars birtust í morgun.

Marsspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir marsmánuð má sjá hér fyrir neðan.

Marsspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þig langar ekki í ljúft og lipurt líf

Elsku Vatnsberinn minn, kannski virðistu vera alveg venjulegur og alls ekki skera þig úr með eitt né neitt, en það er bara það sem þú virðist vera og þú hefur skrautlegan fatastíl, eða skemmtilegan, eða töff og þú ert eitthvað svo persónulegur með allt sem þú gerir eða nálgast.

Marsspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Þú ert á tímabili ferðalaga

Elsku Bogmaðurinn minn, þú ert svo mögnuð tilfinningavera og þar af leiðandi er lífið þitt búið að vera svolítið eins og hávaðarok eða lygna og á góðri ensku gæti það þýtt "rollercoaster“, sem ef þú skoðar betur gæti bara verið ansi spennandi.

Jákvæð áhrif Queer Eye

Sjónvarpsþátturinn Queer Eye sló fyrst í gegn fyrir 15 árum en var endurvakinn fyrr á árinu af Netflix. Þátturinn hefur fengið góðar viðtökur og virðist viðeigandi og gagnlegt innlegg í tíðarandann.

Segja allt hafa verið betra í gamla daga

Kjartan Guðmundsson og Haukur Viðar Alfreðsson eru nýfarnir af stað með hlaðvarpsþáttinn Í frjettum er þetta elzt. Þar taka þeir fyrir gamlar fréttir og ræða þær, enda segjast þeir miklir fortíðarfíklar og segja allt hafa verið betra í gamla daga.

Nýjasti en þó elsti bjórinn

Einn af nýjustu bjórunum í ÁTVR er Carlsberg 1883 sem, eins og nafnið gefur til kynna, er eftir uppskrift frá því herrans ári 1883. Sagan á bak við bjórinn er stórmerkileg. Stefán Pálsson, einn helsti bjórsérfræðingur landsins, segir Carlsberg alltaf hafa treyst á vísindin.

Hef ekki uppskrift að vinsældum

"Ég er með aukakíló og appelsínuhúð og er ekkert að fela það. Við erum jú öll mannleg,“ segir Camilla Rut en hátt í sextán þúsund manns fylgjast með daglegu lífi hennar á Snapchat. Hún er þekkt fyrir skemmtilega og eðlilega framkomu.

Sprengdu upp nöfnin sín í „Slow mo“

Strákarnir í Slow mo guys taka sig reglulega til og bralla eitthvað. Yfirleitt má sjá akraksturinn á YouTube-síðu drengjanna og á því er engin undantekning nú.

Sjá næstu 50 fréttir