Fleiri fréttir

Martin besti maður vallarins í sigri

Martin Hermannsson átti stórleik í liði Chalons-Reims sem vann sterkan útisigur á Antibes í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Umfjöllun: Þór Þ. - Keflavík 76-79 | Loksins vann Keflavík

Keflavík vann afar mikilvægan sigur á Þór í Þorlákshöfn í kvöld, 79-76, en liðin voru fyrir leikinn í áttunda og níunda sæti deildarinnar og því í harðri baráttu um síðasta sætið í úrslitakeppninni sem styttist óðum í.

Áhorfandi ögraði svekktum Westbrook | Myndband

Russell Westbrook, leikmaður Oklahoma City Thunder, náði sem betur fer að halda ró sinni er áhorfandi óð inn á völlinn eftir leik Oklahoma í nótt og ögraði honum með hegðun sinni.

Griffin kann ekkert að kyssa

Síðustu dagar hafa verið erfiðir fyrir körfuboltakappann Blake Griffin. Fyrst var hann sendur úr sólinni í LA yfir í kaldan í Detroit og nú er verið að segja að hann kunni ekkert að kyssa.

Jóhann Þór: Þriðja eða fjórða hraðmótið framundan

"Við náðum að herða vörnina. Þetta var vanvirðing þessar fyrstu tíu mínútur. Við fengum flott framlag frá bekknum, strákar sem komu inn og sneru þessu við. Heilt yfir er ég nokkuð sáttur,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir þægilegan sigur á botnliði Hattar í Dominos-deildinni í kvöld.

Með þrennu í öllum leikjunum sínum á móti litlu systur

Helena Sverrisdóttir stimplaði sig aftur inn í Domino´s deild kvenna í gær með því að ná þrefaldri tvennu í sigri á toppliðinu á Ásvöllum. Þetta var fyrsti leikur hennar eftir rúmlega mánaðardvöl í Slóvakíu.

LeBron orðaður við Golden State

ESPN greinir frá því í dag að ekki sé útilokað að LeBron James fari í viðræður við meistara Golden State Warriors næsta sumar.

Enn ein þrefalda tvennan hjá Dani

Stjarnan vann virkilega sterkan sigur á Keflavík á heimavelli í Domino's deild kvenna í kvöld þar sem Danielle Rodriguez átti enn einn stórleikinn.

Jakob og félagar upp í þriðja sæti

Borås tryggði sér þriðja sætið í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta með naumum sigri á Södertälje í spennandi leik í kvöld.

Clippers sendi Griffin til Detroit

Mjög óvænt félagaskipti áttu sér stað í NBA-deildinni í nótt er Los Angeles Clippers ákvað senda stórstjörnu liðsins, Blake Griffin, til Detroit Pistons.

Boston marði sigur á Denver

Það vantaði ekkert upp á spennuna í leik Denver og Boston í NBA-deildinni í nótt þar sem Celtics náði að merja eins stigs sigur.

Cleveland að vakna til lífsins

LeBron James fór mikinn í liði Cleveland Cavaliers er liðið náði að vinna tvo leiki í röð í fyrsta skipti síðan 17. desember.

Hilmar aftur í Hauka

Bakvörðurinn Hilmar Pétursson er á leiðinni aftur í Hafnarfjörðinn eftir stutta dvöl í Keflavík.

Stórtap hjá Tryggva og félögum

Tryggvi Snær Hlinason heldur áfram að fá mínútur með liði Valencia, en liðið tapaði fyrir Obradoiro á útivelli í kvöld í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Annar Bandaríkjamaður til Keflavíkur

Keflavík hefur fengið til sín Bandaríkjamanninn Christian Jones á reynslu með möguleika á því að spila með liðinu út tímabilið í Domino's deild karla.

Framlengingin: Deilt um gengi KR

Framlenging er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi þar sem farið er snöggt yfir helstu atvik liðinnar umferðar í Domino's deild karla.

Fannar skammar: Þetta kallast smjörlíki

Hinn geysivinsæli liður, Fannar skammar, var að sjálfsögðu á dagskrá Domino's Körfuboltakvölds síðastliðið föstudagskvöld þar sem sérfræðingarnir fóru yfir síðustu umferð.

Curry með 49 stig í sigri gegn Boston Celtics

Stephen Curry átti hreint út sagt magnaðan leik fyrir sína menn í sigri gegn Boston Celtics í nótt en hann skoraði 49 stig og þrettán þeirra komu á síðustu tveim mínútum leiksins.

Dani best eftir stórbrotinn leik

Eins og alltaf á föstudagskvöldum þá gerðu Kjartan Atli Kjartansson og félagar í Domino's Körfuboltakvöldi upp síðustu umferð í Domino's deildu karla og kvenna í gærkvöld.

Martin stigahæstur í tapi

Martin Hermannsson var meðal stigahæstu manna í tapi Chalons-Reims gegn Boulazac í frönsku úrvaldeildinni í körfubolta í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir