Fleiri fréttir

KR og Keflavík verja Íslandsmeistaratitlana sína

Körfuknattleikssamband Íslands kynnti í dag árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna um lokaröðina í Domino´s deildum karla og kvenna í körfubolta en kynningarfundur körfuboltatímabilsins fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu.

Þór meistari meistaranna

Þór frá Þorlákshöfn er meistari meistaranna eftir að bera sigurorð af Íslands- og bikarmeisturum KR í Meistarakeppni KKÍ sem fram fór í Keflavík í dag.

Haukur Helgi stigalaus í tapi

Haukur Helgi Pálsson lék í rúmar 20 mínútur í tapi Cholet fyrir Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Sandra byrjar á sigri

Sandra Lind Þrastardóttir skoraði fjögur stig í sigri Hørsholm 79ers á Stevnsgade í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

KR úr leik í Evrópu

Þáttöku KR í Evrópukeppni er lokið þennan veturinn eftir 84-71 tap fyrir Belfius Mons-Hainaut í seinni leik liðanna í undankeppni Evrópukeppni FIBA í körfubolta.

Doris Burke tekur risaskref fyrir konur í NBA-deildinni í vetur

Doris Burke verður í vetur fyrsta konan sem verður fastráðin lýsandi á NBA-leikjum í körfubolta á einni af stóru stöðvunum í Bandaríkjunum. Hún er því orðin ein af þeim stóru þegar kemur að því að miðla NBA-körfuboltanum til áhorfenda í bandarísku sjónvarpi.

Kristrún aftur í Val

Kristrún Sigurjónsdóttir hefur snúið aftur í herbúðir Vals fyrir tímabilið í Dominosdeild kvenna.

Barkley: Þessi grey geta ekki spilað tvo leiki í röð

Charles Barkley liggur sjaldnast á skoðunum sínum. Hann blandaði sér í umræðuna um að lengja tímabilið í NBA-deildinni í körfubolta til að minnka álagið. Leikjunum verður ekki fækkað en þeir verða leiknir yfir lengra tímabil.

Jón Arnór: Hræðileg stemning á leiknum

Jón Arnór Stefánsson, einn af lykilmönnum KR, sendi stuðningsmönnum liðsins tóninn eftir tap KR í Evrópubikarnum gegn Belfius á heimavelli í kvöld.

Brynjar Þór: Höfum engar afsakanir

KR mætir belgíska liðinu Belfius Mons-Hainaut í fyrri leik liðanna í 1. umferð FIBA Europe Cup í DHL-höllinni í kvöld. Seinni leikurinn fer fram ytra á miðvikudaginn í næstu viku.

Slóvenar Evrópumeistarar í fyrsta sinn

Slóvenar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn í fyrsta sinn í kvöld þegar liðið vann átta stiga sigur á Serbíu, 93-85, í úrslitaleiknum í Istanbul í Tyrklandi.

Sjá næstu 50 fréttir