Fleiri fréttir

Martin og Haukur góðir í sigurleikjum

Martin Hermannsson átti afar góðan leik fyrir Chalons-Reims í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, en Reims vann sex stiga sigur, 103-97 á Chalon/Saône.

Valur skellti Keflavík

Valur gerði sér lítið fyrir og skellti Keflavík í annari umferð Dominos-deildar kvenna í kvöld, en lokatölur urðu 93-85 suður með sjó.

Fyrsti fimmfaldi meistarinn í sögu WNBA

Rebekkah Brunson hjálpaði Minnesota Lynx að verða WNBA-meistari í ár en Gaupurnar unnu Los Angeles Sparks í hreinum úrslitaleik um titilinn í kvenna NBA-deildinni í nótt.

Fyrsta framlenging vetrarins í Körfuboltakvöldi

Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi hafa ekki alltaf sömu skoðanir á liðum og leikmönnum í Domino´s deild karla og Domino's Körfuboltakvöldið notar ávallt tækifæri og fer yfir nokkur hitamáli í framlengingunni í lok þáttarins.

Gæsahúðamyndband frá síðasta Körfuboltavetri

Domino´s deild karla í körfubolta hefst í kvöld og má búast við mikilli veislu í vetur bæði í húsunum tólf sem og í Domino's Körfuboltakvöldinu á Stöð 2 Sport þar sem verður farið yfir gang mála.

Þjálfari Skallagrímskvenna fékk jafnlangt bann og Finnur

Richi Gonzalez og Finnur Freyr Stefánsson voru báðir dæmdir í eins leiks bann vegna háttsemi sinnar í Meistarakeppni KKÍ um síðustu helgi. Þeir fengu sömu refsingu þótt að Gonzalez hafi reynt að hafa afskipti af leiknum eftir að hann var rekinn út.

KR og Keflavík verja Íslandsmeistaratitlana sína

Körfuknattleikssamband Íslands kynnti í dag árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna um lokaröðina í Domino´s deildum karla og kvenna í körfubolta en kynningarfundur körfuboltatímabilsins fór fram í Laugardalshöllinni í hádeginu.

Þór meistari meistaranna

Þór frá Þorlákshöfn er meistari meistaranna eftir að bera sigurorð af Íslands- og bikarmeisturum KR í Meistarakeppni KKÍ sem fram fór í Keflavík í dag.

Sjá næstu 50 fréttir