Fleiri fréttir

Cervar hættir með Króata

Það varð ljóst í gærkvöldi að Króatar komast ekki í undanúrslit á EM og þjálfari liðsins, Lino Cervar, hefur nú ákveðið að stíga til hliðar á ný.

Tékkar klikkuðu á ögurstundu

Möguleikar Tékka á að komast í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu fuku út um gluggann í dag er liðið gerði jafntefli, 25-25, gegn Slóveníu í dag.

Lokakafli Íslendinga á móti Serbum lítur nú enn verr út

Ísland klúðraði Evrópumótinu í Króatíu á skelfilegum lokakafla á móti Serbum og lokakafli Íslendinga í þessum leik á móti Serbum lítur nú enn verr út eftir mjög slaka frammistöðu Serbíu í milliriðlinum í Zagreb.

Danir komnir í undanúrslit

Eftir sigur Tékka á Makedóníumönnum í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta er ljóst að Danir eru öruggir með sæti í undanúrslitum.

Öruggt hjá Stjörnunni │ Selfoss vann fallslaginn

Stjarnan vann öruggan sjö marka sigur á nýliðum Fjölnis í Olís deild kvenna í handbolta í kvöld. Stjarnan var einnig með sjö marka forystu að fyrri hálfleik loknum og var sigurinn því aldrei í hættu.

Tékkar unnu dramatískan sigur

Tékkland bar sigurorð af Makedóníu í nokkuð þýðingarlitlum leik í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Króatíu.

Svíar rúlluðu Hvít-Rússum upp

Lærisveinar Kristjáns Andréssonar í sænska landsliðinu í handbolta unnu öruggan sigur á Hvíta-Rússlandi í milliriðli eitt á Evrópumótinu í Króatíu.

Frakkar með tærnar í undanúrslitunum

Frakkar unnu stóran sigur á Serbum í næst síðustu umferð milliriðils eitt á Evrópumótinu í handbolta sem stendur nú yfir í Króatíu.

Spánn burstaði Makedóníu

Spánverjar höfðu algjöra yfirburði þegar þeir mættu Makedóníu á EM í Króatíu í kvöld.

ÍBV sótti tvö stig í Ásgarð

ÍBV vann tveggja marka sigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í 13.umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í dag.

Ekki skorað minna í átján ár

Eftir að hafa átt eitt besta sóknarlið heims í mörg ár hefur sóknarleik íslenska handboltalandsliðsins hrakað mikið á síðustu árum. Aðeins eitt lið skoraði færri mörk en Ísland í riðlakeppninni á EM 2018 í Króatíu.

Anna Úrsúla til liðs við Val

Stórtíðindi úr íslenska kvennahandboltanum bárust frá Hlíðarenda í kvöld. Anna Úrsúla, einn sigursælasti leikmaður Íslands undanfarin ár, hefur skrifað undir samning við liðið og mun leika með því fram á vorið 2019.

Noregi tókst betur til gegn Serbíu en Íslandi

Frændur okkar Norðmenn hrósuðu sigri gegn Serbíu í fyrsta leik milliriðla Evrópumótsins í handbolta. Næsti leikur þeirra er gegn heimamönnum í Króatíu næstkomandi laugardag.

Formaður HSÍ óljós í svörum um framtíð Geirs Sveinssonar

Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, tjáði sig um framtíð Geirs Sveinssonar, landsliðsþjálfara karlalandsliðsins í handbolta þróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld. Athygli vekur að hann lýsti ekki yfir stuðningi við Geir. Þá neitaði hann því að til stæði að ráða Guðmundar Þ. Guðmundssonar, fyrrum landsliðsþjálfara til starfa á ný.

Sjá næstu 50 fréttir