Fleiri fréttir

KA keypti ekki draumsýnina fyrir norðan

Samstarf KA og Þórs í handbolta karla heyrir sögunni til. Bæði lið hefja leik í 1. deildinni næsta vetur. KA-menn vildu slíta samstarfinu en ekki Þórsarar.

FH hefur aðeins fleiri vopn en Valur

Valur og FH eru tvö sigursælustu karlaliðin í sögu íslenska handboltans og í kvöld hefst úrslitaeinvígi þeirra í Olís-deild karla.

Tveir nýir markverðir í Mosfellsbæinn

Handboltalið Aftureldingar í karlaflokki hefur samið við þrjá nýja leikmenn. Þetta eru bræðurnir Þorgrímur Smári og Lárus Helgi Ólafssynir og Kolbeinn Aron Ingibjargarson.

Ætla sér að berjast um titlana

Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Gunnarsson mun leika með Stjörnunni í Olís-deild karla næstu tvö árin. Ákvörðunin var tekin í samráði við Geir Sveinsson. Stjörnumenn stefna hátt og ætla að berjast um titla.

Bjarki Már: Ýmislegt sem bauðst

Bjarki Már Gunnarsson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við Stjörnuna. Hann mun því leika í Olís-deildinni næstu árin.

Bjarki Már mættur í Garðabæinn

Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Gunnarsson skrifaði nú síðdegis undir tveggja ára samning við Olís-deildarlið Stjörnunnar.

Viggó samdi við WestWien

Handknattleikskappinn Viggó Kristjánsson er búinn að semja við austurríska félagið WestWien sem Hannes Jón Jónsson þjálfar.

Baráttan hefst í Mýrinni

Úrslitaeinvígið í efstu deild kvenna, Olís-deildinni, hefst í kvöld klukkan 20.00 þegar Stjarnan tekur á móti Fram.

Naumur sigur og EM-draumurinn lifir

Draumur Íslendinga um sæti á EM í Króatíu á næsta ári er enn á lífi eftir eins marks sigur á Makedóníumönnum, 30-29, í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Breyting á varnarleik um miðjan fyrri hálfleik gerði gæfumuninn. Þá var sókn

Lærisveinar Patreks töpuðu fyrir Spánverjum

Spánn er með fullt hús stiga á toppi þriðja riðils í undankeppni EM í handbolta eftir sigur á Patreki Jóhannessyni og lærisveinum hans í Austurríki á heimavelli, 35-24.

Sjá næstu 50 fréttir