Fleiri fréttir

Löw velur 17 og 18 ára stráka fyrir Íslandsleikinn

Joachim Löw tilkynnir á föstudaginn þýska landsliðshópinn sem mætir meðal annars Íslandi, á fimmtudaginn eftir viku, í undankeppni HM í fótbolta karla. Tveir ungir nýliðar verða í hópnum.

Er Davíð Snorri að ljúga eða veit hann ekki betur?

UEFA var ekki að leka neinum upplýsingum um íslenska EM-hópinn að mati Guðmundar Benediktssonar sem vill þó ekki trúa því að þjálfari 21 árs landsliðsins hafi verið að ljúga að íslenskum fjölmiðlamönnum í gær.

„Þeir vilja halda mér í landsliðinu“

„Þetta er allt saman mjög spennandi og þeir seldu mér þetta strax,“ segir Arnór Ingvi Traustason, landsliðsmaður í fótbolta, um vistaskiptin til New England Revolution. Arnór flytur til Boston í næsta mánuði og byrjar að spila í MLS-deildinni.

Real Madrid á­fram eftir nokkuð þægi­legan sigur

Meistaradeildarsérfræðingar Real Madrid unnu 3-1 sigur á Atalanta í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Unnu þeir einvígið samtals 4-1 en lokatölur einvígisins gefa ef til vill ekki alveg rétta mynd af leikjunum tveimur.

Man City kláraði dæmið á fyrstu tuttugu mínútunum

Það tók Manchester City aðeins tuttugu mínútur að gulltryggja sæti sitt í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu er Borussia Mönchengladbach kom til Búdapest og mætti lærisveinum Pep Guardiola. Þeir skoruðu tvisvar, unnu leikinn 2-0 og einvígið þar með 4-0.

Sjáðu stórkostleg mörk Börsunga gegn Huesca

Lionel Messi skoraði tvö frábær mörk með langskotum þegar Barcelona sigraði Huesca, 4-1, í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Fyrra mark hans var sérstaklega glæsilegt. 

Stóru spurningarnar sem Arnar, Lars og Eiður Smári munu svara í vikunni

Fyrsti landsliðshópur Arnars Þórs Viðarssonar mun svala forvitni margra sem hafa verið að pæla í því hvaða stefnu hann ætlar að taka nú þegar gullaldarlið Íslands er að hefja endasprett sinn í landsliðsbúningnum. Vísir skoðaði nokkrar spurningar sem brenna á fótboltaáhugafólki við þessi tímamót.

„Veit ekki alveg af hverju þeir birta þetta“

„Þetta eru drög,“ segir Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U21-landsliðs karla í fótbolta, um EM-hópinn sem UEFA hefur birt á heimasíðu sinni. Enn geti orðið breytingar á hópnum.

Zi­da­ne um Ron­aldo: „Kannski“

Fjölmiðlar halda áfram að fjalla um framtíð Cristiano Ronaldo en hann er orðaður burt frá Juventus eftir vonbrigði þeirra í Meistaradeildinni.

„Skotland, hér komum við!“

Micah Richards og Roy Keane eru afar ólíkar persónur en þeir hafa verið sérfræðingateymi Sky Sports undanfarin ár.

Sjá næstu 50 fréttir