Fleiri fréttir

Rúnar Már og félagar unnu mikilvægan sigur í Sviss

Rúnar Már Sigurjónsson og Guðlaugur Victor Pálsson spiluðu báðir allan leikinn með liðum sínum í svissnesku úrvalsdeildinni. Rúnar var í sigurliði en lið Guðlaugs Victors gerði jafntefli.

Klopp segir að Guardiola sé besti stjóri heims

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool segir að kollegi hans hjá Manchester City, Pep Guardiola sé sá allra besti í heiminum. Liverpool og Manchester City mætast í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Sjáðu ótrúlegt mark Gylfa gegn Leicester og endurkomu Man Utd

Gærdagurinn var fjörugur í enska boltanum í gær. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fimmtugasta mark í úrvalsdeildinni og var það af glæsilegri gerðinni. Jóhann Berg Guðmundsson átti enn eina stoðsendinguna og Manchester United lauk deginum á ótrúlegri endurkomu. Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum hér.

Sanchez fullkomnaði endurkomu United

Manchester United kom til baka gegn Newcastle og vann 3-2 sigur eftir að hafa verið 2-0 undir í hálfleik. Voru leikmenn United að bjarga starfinu hjá Jose Mourinho?

Dier tryggði Tottenham mikilvæg þrjú stig

Tottenham vann nýliða Cardiff á Wembley í dag, 1-0 en það var Eric Dier sem skoraði sigurmark Tottenham. Landsliðsfyrirliði Íslands, Aron Einar Gunnarsson var í fyrsta skiptið í leikmannahóp Cardiff á tímabilinu en hann var allan tímann á varamannabekknum.

Túfa búinn að semja við Grindavík

Srdjan Tufegdzic, eða Túfa hefur skrifað undir þriggja ára samning við Grindavík og mun hann því þjálfa liðið í Pepsi-deildinni næsta sumar. Knattspyrnudeild Grindavíkur var rétt í þessu að tilkynna þetta á Facebook síðu sinni.

Vilja sjá Arsene Wenger sem næsta stjóra Manchester United

Mikil pressa er á Jose Mourinho í stjórastólnum hjá Manchester United og hefur Zinedine Zidane verið nefndur sem arftaki hans verði hann rekinn. Nú er hins vegar nýtt nafn komið í umræðuna og er það Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal.

Kom mér skemmtilega á óvart

Jón Dagur Þorsteinsson er eini nýliðinn í hópi íslenska karlalandsliðsins sem mætir Frakklandi og Sviss. Jón Dagur segir að valið hafi komið honum að vissu leyti á óvart þó svo að honum finnist það verðskuldað.

Holland í góðum málum gegn Dönum

Hollendingar eru í góðum málum fyrir síðari leikinn gegn Danmörku í umspili um laust sæti á HM kvenna sem fer fram í Frakklandi næsta sumar.

Sjá næstu 50 fréttir