Fleiri fréttir Sverrir Ingi: Erfitt að eiga við Lukaku "Tilfinningarnar eru allt aðrar eftir þennan leik en hinn. Mér fannst liðið spila töluvert betur í dag en á laugardag. Leikurinn á laugardag var ekki ásættanlegur og við vissum það sjálfir. Við vorum staðráðnir í að koma til baka og sýna það að við gætum varist sem lið og sýnt baráttu. Mér fannst við gera það.“ 11.9.2018 21:57 Myndaveisla: Ógnasterkt lið Belga hafði betur í Laugardalnum Íslenska landsliðið sýndi mun betri frammistöðu gegn Belgum í kvöld en gegn Sviss á laugardaginn. Það dugði hins vegar ekki til og lokatölur 2-0 tap. 11.9.2018 21:43 Gylfi og Raggi neituðu að koma í viðtöl Gylfi Þór Sigurðson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í dag, og Ragnar Sigurðsson neituðu að tala við fjölmiðla eftir tap Íslands fyrir Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. 11.9.2018 21:27 Hamrén leið aðeins betur þegar hann heyrði af slátruninni í Elche Erik Hamrén virkaði nokkuð sáttur á fundi með blaðamönnum á Teppinu í kjallara Laugardalsvallar að loknu 3-0 tapinu gegn Belgum í Þjóðadeildinni í kvöld. 11.9.2018 21:26 Emil: Ekki farið að leggjast á sálina hjá mér Emil Hallfreðsson, miðjumaður Íslands, segir að markmið leiksins gegn Belgum í kvöld hafi einfaldlega verið að standa sig betur en í afhroðinu gegn Sviss á laugardag. 11.9.2018 21:23 Hamrén: Sé ekki eftir því að hafa tekið starfið að mér Þó svo Erik Hamrén sé fúll með niðurstöðu fyrstu landsleikja Íslands undir hans stjórn þá er engan bilbug á honum að finna. 11.9.2018 21:17 Spánverjar skoruðu sex á silfurliðið frá því á HM Spánverjar gerðu sér lítið fyrir og burstuðu silfurliðið frá því á HM í sumar, Króatíu, 6-0 í A-deild Þjóðadeildarinnar í kvöld. 11.9.2018 21:15 Martinez: Ísland byrjaði vel en við komumst í gegnum það Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins, var afar ánægður með varnarleik belgíska landsliðsins og segir að liðið hafi þurft að komast í gegnum erfiðar fyrstu fimmtán mínútur leiksins. 11.9.2018 21:13 Kolbeinn: Búinn að bíða eftir þessu í tvö ár Kolbeinn Sigþórsson, framherji Íslands, spilaði sinn fyrsta landsleik í tvö ár er hann kom inn á sem varamaður í 2-0 tapi gegn Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. 11.9.2018 21:07 Umfjöllun: Ísland - Belgía 0-3 │ Belgar felldu vígið í Laugardalnum Ísland tapaði í kvöld sínum fyrsta leik á Laugardalsvelli í fimm ár í kvöld er stórkostlegt lið Belga vann sannfærandi 3-0 sigur. Liðið er því án stiga og með markatöluna 0-9 eftir tvo leiki í Þjóðadeildinni. Engin draumabyrjun á landsliðsþjálfaraferli Erik Hamrén. 11.9.2018 21:00 Einkunnir Íslands: Rúnar Már nýtti tækifærið vel Ísland tapaði fyrir Belgíu á Laugardalsvelli í kvöld í öðrum leik liðsins í Þjóðadeildinni. Romelu Lukaku gerði tvö mörk fyrir Belga og Eden Hazard eitt í 0-3 sigri þeirra. 11.9.2018 20:54 Hamren: Liðið er sigurvegari dagsins Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, var stoltur af íslensku strákunum þrátt fyrir 2-0 tap gegn Belgíu á heimavelli í kvöld. 11.9.2018 20:54 Twitter: „Gengið í rugli, fótboltaævintýrið búið og hrun“ Twitter er ávallt lifandi vettvangur yfir leikjum íslenska landsliðiðsins í knattspyrnu 11.9.2018 20:15 Sjáðu mörkin á Laugardalsvelli Ísland og Belgía eigast nú við í leik í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli. 11.9.2018 19:30 Markvörður Slóvaka skoraði sigurmarkið í uppbótartíma og gerði út um vonir Íslands Draumur íslenska U21-árs landsliðsins um að komast í umspilið um laust sæti á EM U21 2019 er úr þeirra höndum eftir að liðið tapaði 3-2 gegn Slóvakíu í Vesturbænum. 11.9.2018 17:38 Þrjár mannabreytingar og annað leikkerfi gegn Belgíu KSÍ hefur gefið út hvaða ellefu leikmenn byrja leikinn gegn Belgíum í Þjóðadeildinni en spilað verður á Laugardalsvellinum í kvöld. Flautað verður til leiks 18.45. 11.9.2018 17:28 Sjáðu Albert Guðmunds skora flott mark á gamla heimavellinum í Vesturbænum Gamall KR-ingur fann sig vel á KR-vellinum í dag og hélt upp á heimsókn á gamla heimavöllinn með laglegu marki. 11.9.2018 16:56 Pogba ákvað að gera ekkert við hárið fyrir HM til að láta lítið fyrir sér fara Paul Pogba hefur oft á tíðum verið gagnrýndur fyrir að hugsa of mikið um útlitið en ekki nógu mikið um fótboltann. Hann var frábær á HM í Rússlandi í sumar og hefur nú sagt að hann hafi viljandi haldið aftur af sér í hárgreiðslunum á meðan HM stóð. 11.9.2018 16:30 Keane kallaði leikmann landsliðsins helvítis aumingja Skapið á Roy Keane, aðstoðarlandsliðsþjálfara Írlands, heldur áfram að koma honum í fréttirnar en nú hefur einn leikmaður hætt í landsliðinu út af Keane. 11.9.2018 16:00 Hafa ekki unnið leik síðan þeir tryggðu sig inn á HM Íslenska karlalandsliðið hefur ekki unnið leik með sínu aðalliði síðan í október í fyrra eða á kvöldinu sem strákarnir okkar tryggðu sér sæti á HM í fyrsta sinn. 11.9.2018 15:30 Gruna eina stærstu HM-stjörnu Rússa í sumar um að ólöglega lyfjanotkun Rússinn Denis Cheryshev sló í gegn á HM í fótbolta í Rússlandi og var einn aðalmaðurinn á bak við það að rússneska landsliðið komst öllum að óvörum alla leið í átta liða úrslit keppninnar og sló meðal annars úr Spánverja á leið sinni þangað. 11.9.2018 15:00 Hannes: Megum ekki sökkva okkur í volæði Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson segir að leikurinn gegn Belgum í kvöld verði stórt próf fyrir íslenska liðið eftir hörmungarnar í Sviss um síðustu helgi. 11.9.2018 14:30 Margir tóku þátt í síðasta sigri A-landsliðsins en spila með 21 árs liðinu í dag Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann síðast leik í janúar síðastliðnum en þá voru stjörnuleikmenn íslenska liðsins uppteknir með félagsliðum sínum þar sem leikurinn var ekki spilaður á alþjóðlegum leikdegi. 11.9.2018 14:00 Þegar Belgar mættu síðast í Laugardalinn: „Læt ekki hafa mig að fífli“ Belgíska fótboltalandsliðið er mætt til Íslands og mætir strákunum okkar í Þjóðadeildinni á Laugardalsvellinum í kvöld. Það eru 42 ár síðan Belgar voru síðast í Laugardalnum. 11.9.2018 13:30 Hamrén: Kolbeinn hefur verið að bæta sig á hverri æfingu Erik Hamrén landsliðsþjálfari útilokar ekki að nota Kolbein Sigþórsson í leiknum gegn Belgíu í kvöld. Hann talaði um fyrir leikina tvo í Þjóðadeildinni að nota Kolbein í fimmtán til tuttugu mínútur en framherjinn kom ekkert við sögu í slátruninni í Sviss. 11.9.2018 12:30 Simeone: Griezmann var besti leikmaður heims síðasta tímabil Diego Simeone segir engan vafa á því að Antoine Griezmann var besti leikmaður heims á síðasta tímabili. Griezmann var ekki einn af þeim þremur sem tilnefndir eru af FIFA sem besti leikmaður heims. 11.9.2018 10:30 Ramos: Modric átti að skilið að vinna frekar en Ronaldo Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, er mjög ánægður með verðlaun UEFA fyrir besta leikmann síðasta tímabils en það vakti mikla athygli þegar Luka Modric fékk þau en ekki Cristiano Ronaldo. 11.9.2018 10:00 Sjáðu Maradona taka Víkingaklappið í Mexíkó: "Ég var veikur í fjórtán ár“ Diego Maradona er tekinn við liði Dorados de Sinaloa frá Mexíkó og ætlar þar að reyna að endurbyggja þjálfaraferill sinn. Hann lærði greinilega Víkingaklappið á HM í Rússlandi í sumar. 11.9.2018 09:30 UEFA ætlar að búa til þriðju Evrópukeppnina Við þekkjum öll Meistaradeildina í fótbolta og Evrópudeildina í fótbolta en nú er vona á nýrri Evrópukeppni hjá Knattspyrnusambandi Evrópu. 11.9.2018 09:15 Shaw ekki með gegn Watford Luke Shaw verður ekki með Manchester United í leiknum gegn Watford á laugardaginn. Shaw þarf að sitja hjá í sjö daga vegna heilahristings sem hann fékk í leik með enska landsliðinu um helgina. 11.9.2018 08:30 Leikmennirnir með úrslitaatkvæðið hvort leikið verði í Bandaríkjunum Leikmenn úrvalsdeildarliðanna á Spáni munu ráða því hvort að leikir í La Liga verði spilaðir í Bandaríkjunum. Þetta segja spænsku leikmannasamtökin. 11.9.2018 08:00 Vilja endurheimta stoltið Leikmenn og þjálfarateymi íslenska fótboltalandsliðsins fengu vænan kinnhest þegar liðið hóf vegferð sína undir stjórn Eriks Hamrén. Nú þarf íslenska liðið að reisa sig við eftir að hafa verið slegið til jarðar. 11.9.2018 07:30 Alderweireld ræddi um tap Íslands í Sviss og nýja Þjóðadeildarlagið Það verður mikið um dýrðir í Laugardalnum í kvöld er eitt besta landslið heims, Belgía, mætir íslenska landsliðinu í Þjóðadeildinni. 11.9.2018 07:00 Terry mokar inn Rússagulli John Terry mun bæta vel í eftirlaunasjóðinn með veru sinni hjá Spartak Moskva. Hann skrifaði á dögunum undir eins árs samning við félagið. 10.9.2018 22:45 Enginn með betra markahlutfall en Belgar síðustu fjögur ár Belgar eru það landslið í heiminum sem skorar hraðast. Þetta segir í grein belgíska miðilsins HLN. 10.9.2018 22:00 Svíar köstuðu frá sér tveggja marka forystu á heimavelli Svíþjóð kastaði frá sér tveggja marka forystu gegn Tyrkjum á heimavelli í B-deild Þjóðadeildarinnar en liðin leika í riðli tvö. 10.9.2018 21:00 Ronaldo-lausir Portúgalar unnu Ítalíu Portúgal vann Ítalíu án Ronaldo. 10.9.2018 20:45 Sjáðu Martinez tala um Gylfa, Þjóðadeildina og jafnteflið fræga gegn Frakklandi Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, ber Gylfa Sigurðssyni söguna vel og segir að íslenska liðið sé með leikmenn sem geta breytt leik á einu augnabliki. 10.9.2018 20:37 Toby Alderweireld: Tap Íslands gegn Sviss ekki gott fyrir okkur Toby Alderweireld, varnarmaður Tottenham og belgíska landsliðsins, segir að stórt tap Íslands í Sviss hafi ekki verið gott fyrir Belgíu. 10.9.2018 20:12 Martinez: Allt annað lið sem við mætum á morgun Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, segir að það verði allt annað íslenskt lið sem mætir til leiks á Laugardalsvelli á morgun. 10.9.2018 19:51 Keflavík upp í Pepsi-deild kvenna Keflavík leikur í Pepsi-deild kvenna á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir 5-0 sigur liðsins á Hömrunum í kvöld. 10.9.2018 19:30 Gráhærður Van Persie í góðum gír í hollensku deildinni Robin van Persie er á sínu öðru tímabili með Feyenoord í hollensku deildinni og hefur næstum því jafnan markaskor sitt frá því í fyrra þrátt fyrir að aðeins fjórar umferðir séu búnar af tímabilinu. 10.9.2018 19:00 Þvílík frammistaða í fyrsta leik hjá Man United stelpunum Manchester United er komið aftur með kvennalið og það er óhætt að segja að Manchester United stelpurnar séu að byrja tímabilið talsvert betur en strákarnir í félaginu. 10.9.2018 17:00 Southgate: Þurfum skapandi miðjumann til að keppa við bestu liðin Gareth Southgate segir Englendinga vanta leikmann inni á miðjunni sem geti breytt leikjum. Miðjan hafi kostað þá sigurinn í síðustu tveimur leikjum. 10.9.2018 15:30 Jürgen Klopp hrósar Steven Gerrard Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er ánægður með það sem hann hefur séð í frumraun Steven Gerrard sem knattspyrnustjóra Rangers í Skotlandi. 10.9.2018 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Sverrir Ingi: Erfitt að eiga við Lukaku "Tilfinningarnar eru allt aðrar eftir þennan leik en hinn. Mér fannst liðið spila töluvert betur í dag en á laugardag. Leikurinn á laugardag var ekki ásættanlegur og við vissum það sjálfir. Við vorum staðráðnir í að koma til baka og sýna það að við gætum varist sem lið og sýnt baráttu. Mér fannst við gera það.“ 11.9.2018 21:57
Myndaveisla: Ógnasterkt lið Belga hafði betur í Laugardalnum Íslenska landsliðið sýndi mun betri frammistöðu gegn Belgum í kvöld en gegn Sviss á laugardaginn. Það dugði hins vegar ekki til og lokatölur 2-0 tap. 11.9.2018 21:43
Gylfi og Raggi neituðu að koma í viðtöl Gylfi Þór Sigurðson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í dag, og Ragnar Sigurðsson neituðu að tala við fjölmiðla eftir tap Íslands fyrir Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. 11.9.2018 21:27
Hamrén leið aðeins betur þegar hann heyrði af slátruninni í Elche Erik Hamrén virkaði nokkuð sáttur á fundi með blaðamönnum á Teppinu í kjallara Laugardalsvallar að loknu 3-0 tapinu gegn Belgum í Þjóðadeildinni í kvöld. 11.9.2018 21:26
Emil: Ekki farið að leggjast á sálina hjá mér Emil Hallfreðsson, miðjumaður Íslands, segir að markmið leiksins gegn Belgum í kvöld hafi einfaldlega verið að standa sig betur en í afhroðinu gegn Sviss á laugardag. 11.9.2018 21:23
Hamrén: Sé ekki eftir því að hafa tekið starfið að mér Þó svo Erik Hamrén sé fúll með niðurstöðu fyrstu landsleikja Íslands undir hans stjórn þá er engan bilbug á honum að finna. 11.9.2018 21:17
Spánverjar skoruðu sex á silfurliðið frá því á HM Spánverjar gerðu sér lítið fyrir og burstuðu silfurliðið frá því á HM í sumar, Króatíu, 6-0 í A-deild Þjóðadeildarinnar í kvöld. 11.9.2018 21:15
Martinez: Ísland byrjaði vel en við komumst í gegnum það Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins, var afar ánægður með varnarleik belgíska landsliðsins og segir að liðið hafi þurft að komast í gegnum erfiðar fyrstu fimmtán mínútur leiksins. 11.9.2018 21:13
Kolbeinn: Búinn að bíða eftir þessu í tvö ár Kolbeinn Sigþórsson, framherji Íslands, spilaði sinn fyrsta landsleik í tvö ár er hann kom inn á sem varamaður í 2-0 tapi gegn Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld. 11.9.2018 21:07
Umfjöllun: Ísland - Belgía 0-3 │ Belgar felldu vígið í Laugardalnum Ísland tapaði í kvöld sínum fyrsta leik á Laugardalsvelli í fimm ár í kvöld er stórkostlegt lið Belga vann sannfærandi 3-0 sigur. Liðið er því án stiga og með markatöluna 0-9 eftir tvo leiki í Þjóðadeildinni. Engin draumabyrjun á landsliðsþjálfaraferli Erik Hamrén. 11.9.2018 21:00
Einkunnir Íslands: Rúnar Már nýtti tækifærið vel Ísland tapaði fyrir Belgíu á Laugardalsvelli í kvöld í öðrum leik liðsins í Þjóðadeildinni. Romelu Lukaku gerði tvö mörk fyrir Belga og Eden Hazard eitt í 0-3 sigri þeirra. 11.9.2018 20:54
Hamren: Liðið er sigurvegari dagsins Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, var stoltur af íslensku strákunum þrátt fyrir 2-0 tap gegn Belgíu á heimavelli í kvöld. 11.9.2018 20:54
Twitter: „Gengið í rugli, fótboltaævintýrið búið og hrun“ Twitter er ávallt lifandi vettvangur yfir leikjum íslenska landsliðiðsins í knattspyrnu 11.9.2018 20:15
Sjáðu mörkin á Laugardalsvelli Ísland og Belgía eigast nú við í leik í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli. 11.9.2018 19:30
Markvörður Slóvaka skoraði sigurmarkið í uppbótartíma og gerði út um vonir Íslands Draumur íslenska U21-árs landsliðsins um að komast í umspilið um laust sæti á EM U21 2019 er úr þeirra höndum eftir að liðið tapaði 3-2 gegn Slóvakíu í Vesturbænum. 11.9.2018 17:38
Þrjár mannabreytingar og annað leikkerfi gegn Belgíu KSÍ hefur gefið út hvaða ellefu leikmenn byrja leikinn gegn Belgíum í Þjóðadeildinni en spilað verður á Laugardalsvellinum í kvöld. Flautað verður til leiks 18.45. 11.9.2018 17:28
Sjáðu Albert Guðmunds skora flott mark á gamla heimavellinum í Vesturbænum Gamall KR-ingur fann sig vel á KR-vellinum í dag og hélt upp á heimsókn á gamla heimavöllinn með laglegu marki. 11.9.2018 16:56
Pogba ákvað að gera ekkert við hárið fyrir HM til að láta lítið fyrir sér fara Paul Pogba hefur oft á tíðum verið gagnrýndur fyrir að hugsa of mikið um útlitið en ekki nógu mikið um fótboltann. Hann var frábær á HM í Rússlandi í sumar og hefur nú sagt að hann hafi viljandi haldið aftur af sér í hárgreiðslunum á meðan HM stóð. 11.9.2018 16:30
Keane kallaði leikmann landsliðsins helvítis aumingja Skapið á Roy Keane, aðstoðarlandsliðsþjálfara Írlands, heldur áfram að koma honum í fréttirnar en nú hefur einn leikmaður hætt í landsliðinu út af Keane. 11.9.2018 16:00
Hafa ekki unnið leik síðan þeir tryggðu sig inn á HM Íslenska karlalandsliðið hefur ekki unnið leik með sínu aðalliði síðan í október í fyrra eða á kvöldinu sem strákarnir okkar tryggðu sér sæti á HM í fyrsta sinn. 11.9.2018 15:30
Gruna eina stærstu HM-stjörnu Rússa í sumar um að ólöglega lyfjanotkun Rússinn Denis Cheryshev sló í gegn á HM í fótbolta í Rússlandi og var einn aðalmaðurinn á bak við það að rússneska landsliðið komst öllum að óvörum alla leið í átta liða úrslit keppninnar og sló meðal annars úr Spánverja á leið sinni þangað. 11.9.2018 15:00
Hannes: Megum ekki sökkva okkur í volæði Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson segir að leikurinn gegn Belgum í kvöld verði stórt próf fyrir íslenska liðið eftir hörmungarnar í Sviss um síðustu helgi. 11.9.2018 14:30
Margir tóku þátt í síðasta sigri A-landsliðsins en spila með 21 árs liðinu í dag Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann síðast leik í janúar síðastliðnum en þá voru stjörnuleikmenn íslenska liðsins uppteknir með félagsliðum sínum þar sem leikurinn var ekki spilaður á alþjóðlegum leikdegi. 11.9.2018 14:00
Þegar Belgar mættu síðast í Laugardalinn: „Læt ekki hafa mig að fífli“ Belgíska fótboltalandsliðið er mætt til Íslands og mætir strákunum okkar í Þjóðadeildinni á Laugardalsvellinum í kvöld. Það eru 42 ár síðan Belgar voru síðast í Laugardalnum. 11.9.2018 13:30
Hamrén: Kolbeinn hefur verið að bæta sig á hverri æfingu Erik Hamrén landsliðsþjálfari útilokar ekki að nota Kolbein Sigþórsson í leiknum gegn Belgíu í kvöld. Hann talaði um fyrir leikina tvo í Þjóðadeildinni að nota Kolbein í fimmtán til tuttugu mínútur en framherjinn kom ekkert við sögu í slátruninni í Sviss. 11.9.2018 12:30
Simeone: Griezmann var besti leikmaður heims síðasta tímabil Diego Simeone segir engan vafa á því að Antoine Griezmann var besti leikmaður heims á síðasta tímabili. Griezmann var ekki einn af þeim þremur sem tilnefndir eru af FIFA sem besti leikmaður heims. 11.9.2018 10:30
Ramos: Modric átti að skilið að vinna frekar en Ronaldo Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, er mjög ánægður með verðlaun UEFA fyrir besta leikmann síðasta tímabils en það vakti mikla athygli þegar Luka Modric fékk þau en ekki Cristiano Ronaldo. 11.9.2018 10:00
Sjáðu Maradona taka Víkingaklappið í Mexíkó: "Ég var veikur í fjórtán ár“ Diego Maradona er tekinn við liði Dorados de Sinaloa frá Mexíkó og ætlar þar að reyna að endurbyggja þjálfaraferill sinn. Hann lærði greinilega Víkingaklappið á HM í Rússlandi í sumar. 11.9.2018 09:30
UEFA ætlar að búa til þriðju Evrópukeppnina Við þekkjum öll Meistaradeildina í fótbolta og Evrópudeildina í fótbolta en nú er vona á nýrri Evrópukeppni hjá Knattspyrnusambandi Evrópu. 11.9.2018 09:15
Shaw ekki með gegn Watford Luke Shaw verður ekki með Manchester United í leiknum gegn Watford á laugardaginn. Shaw þarf að sitja hjá í sjö daga vegna heilahristings sem hann fékk í leik með enska landsliðinu um helgina. 11.9.2018 08:30
Leikmennirnir með úrslitaatkvæðið hvort leikið verði í Bandaríkjunum Leikmenn úrvalsdeildarliðanna á Spáni munu ráða því hvort að leikir í La Liga verði spilaðir í Bandaríkjunum. Þetta segja spænsku leikmannasamtökin. 11.9.2018 08:00
Vilja endurheimta stoltið Leikmenn og þjálfarateymi íslenska fótboltalandsliðsins fengu vænan kinnhest þegar liðið hóf vegferð sína undir stjórn Eriks Hamrén. Nú þarf íslenska liðið að reisa sig við eftir að hafa verið slegið til jarðar. 11.9.2018 07:30
Alderweireld ræddi um tap Íslands í Sviss og nýja Þjóðadeildarlagið Það verður mikið um dýrðir í Laugardalnum í kvöld er eitt besta landslið heims, Belgía, mætir íslenska landsliðinu í Þjóðadeildinni. 11.9.2018 07:00
Terry mokar inn Rússagulli John Terry mun bæta vel í eftirlaunasjóðinn með veru sinni hjá Spartak Moskva. Hann skrifaði á dögunum undir eins árs samning við félagið. 10.9.2018 22:45
Enginn með betra markahlutfall en Belgar síðustu fjögur ár Belgar eru það landslið í heiminum sem skorar hraðast. Þetta segir í grein belgíska miðilsins HLN. 10.9.2018 22:00
Svíar köstuðu frá sér tveggja marka forystu á heimavelli Svíþjóð kastaði frá sér tveggja marka forystu gegn Tyrkjum á heimavelli í B-deild Þjóðadeildarinnar en liðin leika í riðli tvö. 10.9.2018 21:00
Sjáðu Martinez tala um Gylfa, Þjóðadeildina og jafnteflið fræga gegn Frakklandi Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, ber Gylfa Sigurðssyni söguna vel og segir að íslenska liðið sé með leikmenn sem geta breytt leik á einu augnabliki. 10.9.2018 20:37
Toby Alderweireld: Tap Íslands gegn Sviss ekki gott fyrir okkur Toby Alderweireld, varnarmaður Tottenham og belgíska landsliðsins, segir að stórt tap Íslands í Sviss hafi ekki verið gott fyrir Belgíu. 10.9.2018 20:12
Martinez: Allt annað lið sem við mætum á morgun Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, segir að það verði allt annað íslenskt lið sem mætir til leiks á Laugardalsvelli á morgun. 10.9.2018 19:51
Keflavík upp í Pepsi-deild kvenna Keflavík leikur í Pepsi-deild kvenna á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir 5-0 sigur liðsins á Hömrunum í kvöld. 10.9.2018 19:30
Gráhærður Van Persie í góðum gír í hollensku deildinni Robin van Persie er á sínu öðru tímabili með Feyenoord í hollensku deildinni og hefur næstum því jafnan markaskor sitt frá því í fyrra þrátt fyrir að aðeins fjórar umferðir séu búnar af tímabilinu. 10.9.2018 19:00
Þvílík frammistaða í fyrsta leik hjá Man United stelpunum Manchester United er komið aftur með kvennalið og það er óhætt að segja að Manchester United stelpurnar séu að byrja tímabilið talsvert betur en strákarnir í félaginu. 10.9.2018 17:00
Southgate: Þurfum skapandi miðjumann til að keppa við bestu liðin Gareth Southgate segir Englendinga vanta leikmann inni á miðjunni sem geti breytt leikjum. Miðjan hafi kostað þá sigurinn í síðustu tveimur leikjum. 10.9.2018 15:30
Jürgen Klopp hrósar Steven Gerrard Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er ánægður með það sem hann hefur séð í frumraun Steven Gerrard sem knattspyrnustjóra Rangers í Skotlandi. 10.9.2018 15:00
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn