Fleiri fréttir

„Eðlilegt að kona borgi hálfa milljón fyrir Big Mac“

Það hefur mikið breyst hjá sænska fótboltaliðinu Kristianstad, sem Elísabet Gunnarsdóttir stýrir, á einu ári. Í fyrra var félagið nánast gjaldþrota og bjargaði sér frá falli í næstefstu deild í lokaumferðinni.

Katrín: Þetta er skemmtileg tilbreyting í nóvember

Katrín Ásbjörnsdóttir, fyrirliði Stjörnunnar, telur að liðið eigi góða möguleika gegn Slavia Prag í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Margir leikmenn Slavia Prag spila með tékkneska landsliðinu sem mætti því íslenska fyrir rúmum tveimur vikum.

Kjartan Henry tékkaði sig inn

Íslenska fótboltalandsliðið tapaði sínum fyrsta landsleik sem HM-lið þegar liðið lá 2-1 á móti Tékkum á vináttumótinu í Katar í gær. Landsliðsþjálfarinn hefur ekki miklar áhyggjur af úrslitunum.

Gylfi slapp við að vera á óvinsælum lista Guardian

Guardian nýtir landsleikjahléið til að gera upp fyrsta þriðjunginn á ensku úrvalsdeildinni og í kvöld velta menn þar á bæ fyrir sér hvað séu bestu og verstu kaupin frá því síðastar sumar.

Tap hjá guttunum í Búlgaríu

Íslenska U-19 ára landsliðið í knattspyrnu hóf í dag keppni í undankeppni EM 2018 er liðið sótti Búlgaríu heim.

Margir fá stórt tækifæri

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Tékkum á eftir.

Heimir: Smá heppni í óheppninni

Íslenska karlalandsliðið spilar æfingaleik gegn Tékkum í Katar í dag. Landsliðsþjálfarinn vill fá jákvæða frammistöðu frá liðinu en baráttan um sæti í HM-hópnum hefst formlega í þessum leik.

Þjóðardeildin verði Alheimsdeild

Knattspyrnusamband Evrópu hefur borið tillögu undir Alþjóðaknattspynusambandið þess efnis að Þjóðardeildin sé á heimsvísu, ekki bara í Evrópu.

United hlaupið minnst allra

Manchester United hefur hlaupið minnst allra liða í ensku úrvalsdeildinni það sem af er tímabilinu.

Baines meðal þeirra bestu í sögunni

Leighton Baines tryggði Everton sigur á Watford um helgina með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Með markinu kom Baines sér á lista yfir 10 bestu vítaskyttur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Moyes tekinn við West Ham

David Moyes hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri West Ham. Félagið staðfesti þetta á Twitter síðu sinni í dag.

Sjá næstu 50 fréttir