Fleiri fréttir

Enginn Íslendinganna með í sigri FCK

Annan leikinn í röð var enginn Íslendinganna í leikmannahópi danska stórliðsins FCK þegar liðið heimsótti Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Dagný hetja West Ham

Dagný Brynjarsdóttir kom inn af varamannabekknum til að tryggja West Ham 0-1 sigur á Reading eftir framlengdan leik í 16-liða úrslitum FA bikarsins. 

Aron hjálpar Freysa

Aron Sigurðarson skoraði í 2-1 sigri Horsens á Hvidovre í dönsku 1. deildinni í dag.

West Ham lagði Wolves

West Ham heldur Meistaradeildar vonum sínum á lífi með 1-0 sigri á heimavelli á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Ómar markahæstur í stórsigri

Ómar Ingi Magnússon var markahæstur þegar Magdeburg kjöldró Lemgo í þýsku Bundesligunni í handbolta. Magdeburg vann 19 marka sigur, 25-44.

Íþróttaheimurinn bregst við innrás Rússa

Viðbrögð við innrás Rússa í Úkraínu hafa ekki látið á sér standa. Þjóðir, einstaklingar, fyrirtæki og fleiri hafa keppst um að sýna samstöðu með Úkraínu en Íþróttahreyfingin út um allan heim hefur einnig brugðist harkalega við, hér að neðan má sjá samantekt af viðbrögðum félaga, sambanda og leikmanna hingað til.

Bielsa rekinn frá Leeds

Leeds United staðfesti rétt í þessu að Marcelo Bielsa hafi verið rekinn úr stöðu knattspyrnustjóra liðsins.

Liverpool og Chelsea berjast um deildarbikarinn

Það verður nýtt nafn ritað á enska deildarbikarinn í dag þegar Liverpool og Chelsea munu mætast í úrslitaleiknum klukkan 16:30 í dag. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 og hefst upphitun klukkan 16:00.

Rüdiger fyrir Maguire?

Manchester United bætist við í kapphlaupið um undirskrift Antonio Rüdiger á meðan Harry Maguire gæti verið á útleið hjá Rauðu djöflunum.

Irving sá um Bucks

Það voru sex leikir í NBA deildinni í nótt en það var mikið skorað í flestum leikjum næturnar. Meistarar Milwaukee Bucks töpuðu gegn Brooklyn Nets þökk sé stórleik hins umdeilda Kyrie Irving.

Leik Hollands og Rússlands frestað

Ísland mætir Ítalíu í kvöld í Bologna í H-riðli undankeppni HM í körfubolta. Á sama tíma átti að fara fram leikur Hollands og Rússlands í sama riðli en þeim leik hefur nú verið frestað.

Tryggvi í liði umferðarinnar hjá FIBA

Tryggvi Snær Hlinason átti stórkostlega frammistöðu þegar íslenska landsliðið í körfubolta vann frækinn sigur á Ítalíu í Hafnarfirði síðastliðið fimmtudagskvöld.

Mbappe fór mikinn í endurkomusigri PSG

Lionel Messi, Kylian Mbappe og Neymar voru allir í byrjunarliði PSG sem fékk Saint-Etienne í heimsókn í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Árni Vill á skotskónum í tapi

Árni Vilhjálmsson er farinn að láta að sér kveða í franska fótboltanum en hann skoraði eina mark liðs síns í leik kvöldsins.

Vlahovic með tvennu í fimm marka leik

Juventus sækir Empoli heim í baráttu sinni fyrir því að ná sæti í Meistaradeild Evrópu í fótbolta á næstu leiktíð, á sama tíma og liðið er í 16-liða úrslitum keppninnar í ár.

Roman Abramovich stígur til hliðar

Roman Abramovich og Chelsea gáfu út sameiginlega yfirlýsingu rétt í þessu þar sem kemur fram að Abramovich muni stíga til hliðar sem stjórnandi í daglegum rekstri félagsins. Ekki er tekið fram hvers vegna Abramovich er að stíga til hliðar.

Sjá næstu 50 fréttir