Fleiri fréttir

Elvar Már: Erfiðara að verða þreyttur í þessum leikjum

„Það er eitthvað sem gefur manni aukakraft og það er erfiðara að verða þreyttur í þessum einvígjum þó svo að það hafi verið andað ofan í hálsmálið á manni og ég farinn að anda hratt þarna í þriðja leikhluta,“ sagði Elvar Már Friðriksson eftir sigur Njarðvíkur á nágrönnum sínum í Keflavík í kvöld. Njarðvíkingar sitja nú einir í toppsæti Dominos-deildarinnar.

25 ár liðin frá árásinni á Nancy Kerrigan

Í janúarmánuði 1994 varð fólskuleg árás á bandarísku skautadrottinuna Nancy Kerrigan umsvifalaust að stærstu frétt íþróttaheimsins og um leið breyttist Tonya Harding í enn mesta skúrk íþróttasögunnar.

Mohamed Salah sá besti í desember

Mohamed Salah, framherji Liverpool, var kosinn besti leikmaður desembermánaðar í netkosningu á vegum leikmannasamtakanna, PFA.

Lukaku um Solskjær: Hann er alltaf að tala við mig

Belgíski framherjinn Romelu Lukaku hefur skorað í þremur leikjum í röð með Manchester United og í viðtali við heimasíðu félagsins hrósar hann norska knattspyrnustjóranum Ole Gunnar Solskjær.

Frá Man. City til Real Madrid

Spænski táningurinn Brahim Diaz hefur skrifað undir langan samning við Real Madrid en hann kemur til félagsins frá Man. City.

Viðbúið að frammistaðan sé misstöðug

Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann síðustu tvo leiki sína fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í vikunni. Guðmundur Guðmundsson var ánægður með ýmsa þætti í leik Íslendinga en segir margt mega bæta. HM-hópurinn verður tilkynnt

Nasistakveðja eða ekki nasistakveðja

Markvörður Crystal Palace komst í hann krappann í gær eftir að myndband á samfélagsmiðlum virtist sýna hann vera að bjóða upp á mjög óviðeigandi kveðju.

Mikil togstreita hefur myndast 

Geir Þorsteinsson býður sig fram til formanns KSÍ en gegndi þeirri stöðu á árunum 2007-17. Hann vill efla félögin í landinu og breyta skipulagi KSÍ. Hann segir nauðsynlegt að lægja öldurnar í íslenskum fótbolta.

Sjá næstu 50 fréttir