Fleiri fréttir

Jafnt hjá Portúgal og Króatíu

Portúgal og Króatía gerðu 1-1 jafntefli í vináttulandsleik í kvöld. Svíar töpuðu fyrir Austurríkismönnum á meðan Hollendingar unnu Perú.

Stórsigur í fyrsta keppnisleik Giggs

Ryan Giggs byrjar vel með lið Wales í Þjóðadeildinni, hans menn unnu 4-1 sigur á Írum í kvöld. Lars Lagerbäck náði einnig í sigur í fyrsta leik.

Kári Árna: Var eiginlega hættur en erfitt að segja nei

Eftir HM í Rússlandi var talið að Kári Árnason væri hættur með íslenska landsliðinu. Hann gaf það reyndar aldrei út sjálfur og er mættur í íslenska landsliðshópinn sem æfir í Austurríki þessa dagana.

Frábær sigur U21 liðsins í sjö marka leik

Íslenska landsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri vann öruggan sigur á Eistum á Kópavogsvelli í kvöld. Sigurinn var mikilvægur í baráttunni um sæti í lokakeppni EM U21.

Djokovic vann Federer-banann og er kominn í undanúrslit

Novak Djokovic hefur aldrei tapað í átta manna úrslitum á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis og það breyttist heldur ekki í nótt þegar hann komst í ellefta sinn í undaúrslit risamótsins í New York.

Trump: Nike er að senda skelfileg skilaboð

Eins og við mátti búast er Donald Trump Bandaríkjaforseti ekki hrifinn af því að Nike sé að nota leikstjórnandann Colin Kaepernick í nýjustu auglýsingaherferð sinni.

Sjá næstu 50 fréttir