Fleiri fréttir

„Gott að einhver hafi trú á okkur“

Upphitunarþáttur Pepsimarkanna var sýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld þar sem farið var yfir öll lið deildarinnar og spáð í komandi tímabil. Sérfræðingarnir settu Fjölni og Keflavík í 9. og 10. sæti deildarinnar

Dýrmæt stig í súginn hjá Cardiff

Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff töpuðu mikilvægum stigum í ensku B-deildinni í kvöld er liðið tapaði 3-1 gegn Derby á útivelli.

Kaldar kveðjur til fyrrum sérfræðinga

Upphitunarþáttur Pepsimarkanna var sýndur á Stöð 2 Sport í gærkvöld þar sem farið var yfir öll lið deildarinnar og spáð í komandi tímabil. Víkingi R. og bikarmeisturum ÍBV var spáð falli úr deildinni.

Rúnar: Himinlifandi með þessa spá

Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var alls ekki ósáttur við að KR væri spáð fjórða til fimmta sæti í árlegri spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna í dag.

Daníel snýr aftur til Grindavíkur

Daníel Guðni Guðmundsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokka körfuknattleiksdeildar Grindavíkur. Félagið tilkynnti þetta í dag.

Spá því að Valur verji titilinn

Fyrirliðar, þjálfarar og forráðamenn liðanna í Pepsi-deild karla spá því að Valur verði Íslandsmeistari og að bikarmeistarar ÍBV falli.

Grobbelaar er enn á svörtum lista í Róm

Þar sem Liverpool og Roma mætast í Meistaradeildinni í kvöld er mikið verið að rifja upp sögulegan úrslitaleik félaganna í Evrópukeppninni árið 1984.

Enn meiðast leikmenn Argentínu

Fyrstu mótherjar Íslands á HM, Argentínumenn, eru að lenda í áföllum þessa dagana en um helgina meiddist annar leikmaður landsliðsins.

Rúnar tekur við Stjörnunni

Rúnar Sigtryggsson er nýr þjálfari Stjörnunnar í Olís deild karla en félagið tilkynnti um ráðningu hans í dag.

Næstmarkahæst í Meistaradeild

Norska markadrottningin Ada Hegerberg er sú eina sem hefur skorað meira en Sara Björk Gunnarsdóttir í Meistaradeild Evrópu í vetur. Sara og stöllur í Wolfsburg eru komnar með annan fótinn í úrslitaleikinn.

Rómverjar mæta á Anfield

Liverpool tekur á móti Roma á Anfield í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu en seinni leikurinn fer fram í höfuðborg Ítalíu að viku liðinni.

Utah og Houston í lykilstöðu

Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Oklahoma City Thunder og Minnesota Timberwolves eru með bakið upp við vegginn eftir leiki næturinnar.

Ísland eignast annað EHF-dómarapar

Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson eru nýjasta EHF-dómarapar Íslands en þetta varð ljóst eftir að þeir stóðust dómarapróf EHF um helgina.

Rivaldo: Neymar þarf að koma sér frá PSG

Fyrrum bestu knattspyrnumaður heims, Rivaldo, segir að landi sinn, Neymar, þurfi að fara frá PSG ef hann ætlar sér að verða besti knattspyrnumaður heims.

Walcott hetjan í tíðindalitlum leik

Það var ekki mikið fjör er Everton marði 1-0 sigur á Newcastle í síðasta leik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni en leikið var á Goodison.

Breiðablik vill Lennon

Fótboltamiðillinn 433.is greinir frá því á vef sínum fyrr í dag að Breiðablik sé að ræða við Steven Lennon, framherja FH, en Kópavogsliðið er sagt vilja klófesta Skotann.

Sjá næstu 50 fréttir